Hótanir Trumps gegn Íran virðast hafa borið árangur
FréttirYfirvöld í Íran hafa staðfest að mótmælandinn Erfan Soltani, sem handtekinn var í síðustu viku og dæmdur til dauða örfáum dögum síðar, verði ekki tekinn af lífi. Þetta gerist í kjölfar þess að Donald Trump Bandaríkjaforseti hótaði hernaðaraðgerðum gegn landinu ef stjórnvöld myndu hefja aftökur á mótmælendum. Daily Mail greinir frá því að dómsmálaráðuneyti landsins Lesa meira
Segir að hætt hafi verið við aftökur í Íran og hernað Bandaríkjanna koma enn til greina
FréttirDonald Trump forseti Bandaríkjanna fullyrðir að írönsk stjórnvöld hafi hætt við aftökur á mótmælendum þar í landi og útilokar ekki að Bandaríkin muni beita hernaðaraðgerðum í Íran vegna aðgerða þar í landi gegn mótmælendum. Trump tjáði sig um málefni Írans við blaðamenn nú fyrir stuttu auk þess að lýsa enn yfir efasemdum um getu Dana Lesa meira
Allt á suðupunkti í Íran og Trump hótar mjög hörðum aðgerðum
FréttirDonald Trump Bandaríkjaforseti hefur heitið „mjög hörðum aðgerðum“ ef yfirvöld í Íran hefja aftökur á mótmælendum sem handteknir hafa verið undanfarna daga. „Ef þeir byrja að hengja fólk þá munið þið sjá ýmislegt gerast,“ sagði Trump í gærkvöldi. Ummælin féllu í kjölfar frétta af yfirvofandi aftöku á hinum 26 ára Erfan Soltani sem handtekinn var Lesa meira
Klerkastjórnin í Íran sögð aldrei hafa staðið verr að vígi
FréttirSú umræða fer vaxandi í bæði fjölmiðlum og á samfélagsmiðlum að klerkastjórnin í Íran riði til falls en mikil mótmæli hafa verið í landinu að undanförnu og nokkrir tugir mótmælenda eru sagðir hafa látist. Sérfræðingur í miðausturlandafræðum segir klerkastjórnina aldrei hafa staðið jafn höllum fætti síðan hún náði völdum í landinu 1979 Þetta eru ekki Lesa meira
Lítil áhætta sögð á að Íran noti Ísland til fjármögnunar gereyðingarvopna – Áhættuhópur sé þó til staðar
FréttirEmbætti ríkislögreglustjóra hefur sent frá sér áhættumat á fjármögnun gereyðingarvopna hér á landi. Megin niðurstaða matsins er að engar vísbendingar hafi komið fram um að fjármögnun gereyðingarvopna hafi átt sér stað á Íslandi, né heldur um brot, aðgerðarleysi eða sniðgöngu á alþjóðlegum þvingunaraðgerðum í tengslum við slík vopn. Tvö ríki sem sæta slíkum aðgerðum, Íran Lesa meira
Trump brjálaður yfir fréttaflutningi um að árásin hafi misheppnast
FréttirDonald Trump Bandaríkjaforseti er vægast sagt ósáttur yfir fréttaflutningi fjölmiðla á borð við New York Times og CNN þess efnis að sprengjuárás á kjarnorkumannvirki Íran hefði misheppnast. Skýrslu frá greiningardeild bandaríska varnarmálaráðuneytisins um þetta var lekið til fjölmiðla í gær, en í henni kemur fram að árásin hefði einungis „seinkað“ kjarnorkuáformum Írana um nokkra mánuði. Lesa meira
Trump búinn að ákveða hvað gerist ef Íranar taka hann af lífi
PressanDonald Trump Bandaríkjaforseti hefur haft í mörg horn að líta eftir að hann tók við embætti Bandaríkjaforseta. Á blaðamannafundi í gærkvöldi var hann meðal annars spurður út í samskiptin við Íran, en eins og kunnugt er hefur grunnt verið á því góða á milli þjóðanna á undanförnum árum. Sjá einnig: „Forsetinn er opinberlega að kalla eftir þjóðernishreinsunum Lesa meira
Ákærur gefnar út vegna samsæris íranskra stjórnvalda um að myrða Trump
FréttirÞrír menn hafa verið ákærðir í Bandaríkjunum fyrir að vera þátttakendur í samsæri á vegum íranskra stjórnvalda um að myrða ýmsa einstaklinga þar á meðal Donald Trump sem kjörinn var forseti Bandaríkjanna síðastliðinn þriðjudag og tekur hann við embætti 20. janúar á næsta ári. Bæði CNN og Washington Post greina frá þessu. Það er dómsmálaráðuneyti Lesa meira
Ísraelsmenn með árás á Íran í undirbúningi – Svona gæti hún farið fram
PressanBandarískir embættismenn eiga von á því að Ísraelsmenn láti til skarar skríða gegn Írönum áður en forsetakosningarnar í Bandaríkjunum fara fram þann 5. nóvember næstkomandi. Um verður að ræða hefndaraðgerðir fyrir loftárásir Írana á Ísrael þann 1. október síðastliðinn þegar eldflaugum var skotið að Tel Avív og Jerúsalem. Með árásunum vildu Íranar hefna fyrir dauða Hassan Nasrallah, leiðtoga Hezbollah-samtakanna. Ísraelsmenn Lesa meira
Leyniskjöl sögð staðfesta skelfilegan dauðdaga íranskrar táningsstúlku sem mótmælti reglum um klæðaburð
FréttirLeyniskjöl frá Íranska Byltingarverðinum sem bárust BBC eru sögð leiða í ljós að 16 ára gömul stúlka sem hafði tekið þátt í mótmælum gegn reglum um klæðaburð kvenna hafi verið beitt kynferðislegu ofbeldi og myrt af þremur mönnum sem störfuðu fyrir öryggissveitir landsins. Hún hét Nika Shakarami og hvarf þegar hún var að taka þátt Lesa meira
