fbpx
Laugardagur 23.ágúst 2025

Íran

Lítil áhætta sögð á að Íran noti Ísland til fjármögnunar gereyðingarvopna – Áhættuhópur sé þó til staðar

Lítil áhætta sögð á að Íran noti Ísland til fjármögnunar gereyðingarvopna – Áhættuhópur sé þó til staðar

Fréttir
Fyrir 3 vikum

Embætti ríkislögreglustjóra hefur sent frá sér áhættumat á fjármögnun gereyðingarvopna hér á landi. Megin niðurstaða matsins er að engar vísbendingar hafi komið fram um að fjármögnun gereyðingarvopna hafi átt sér stað á Íslandi, né heldur um brot, aðgerðarleysi eða sniðgöngu á alþjóðlegum þvingunaraðgerðum í tengslum við slík vopn. Tvö ríki sem sæta slíkum aðgerðum, Íran Lesa meira

Trump brjálaður yfir fréttaflutningi um að árásin hafi misheppnast

Trump brjálaður yfir fréttaflutningi um að árásin hafi misheppnast

Fréttir
25.06.2025

Donald Trump Bandaríkjaforseti er vægast sagt ósáttur yfir fréttaflutningi fjölmiðla á borð við New York Times og CNN þess efnis að sprengjuárás á kjarnorkumannvirki Íran hefði misheppnast. Skýrslu frá greiningardeild bandaríska varnarmálaráðuneytisins um þetta var lekið til fjölmiðla í gær, en í henni kemur fram að árásin hefði einungis „seinkað“ kjarnorkuáformum Írana um nokkra mánuði. Lesa meira

Trump búinn að ákveða hvað gerist ef Íranar taka hann af lífi

Trump búinn að ákveða hvað gerist ef Íranar taka hann af lífi

Pressan
05.02.2025

Donald Trump Bandaríkjaforseti hefur haft í mörg horn að líta eftir að hann tók við embætti Bandaríkjaforseta. Á blaðamannafundi í gærkvöldi var hann meðal annars spurður út í samskiptin við Íran, en eins og kunnugt er hefur grunnt verið á því góða á milli þjóðanna á undanförnum árum. Sjá einnig: „Forsetinn er opinberlega að kalla eftir þjóðernishreinsunum Lesa meira

Ákærur gefnar út vegna samsæris íranskra stjórnvalda um að myrða Trump

Ákærur gefnar út vegna samsæris íranskra stjórnvalda um að myrða Trump

Fréttir
08.11.2024

Þrír menn hafa verið ákærðir í Bandaríkjunum fyrir að vera þátttakendur í samsæri á vegum íranskra stjórnvalda um að myrða ýmsa einstaklinga þar á meðal Donald Trump sem kjörinn var forseti Bandaríkjanna síðastliðinn þriðjudag og tekur hann við embætti 20. janúar á næsta ári. Bæði CNN og Washington Post greina frá þessu. Það er dómsmálaráðuneyti Lesa meira

Ísraelsmenn með árás á Íran í undirbúningi – Svona gæti hún farið fram

Ísraelsmenn með árás á Íran í undirbúningi – Svona gæti hún farið fram

Pressan
17.10.2024

Bandarískir embættismenn eiga von á því að Ísraelsmenn láti til skarar skríða gegn Írönum áður en forsetakosningarnar í Bandaríkjunum fara fram þann 5. nóvember næstkomandi. Um verður að ræða hefndaraðgerðir fyrir loftárásir Írana á Ísrael þann 1. október síðastliðinn þegar eldflaugum var skotið að Tel Avív og Jerúsalem. Með árásunum vildu Íranar hefna fyrir dauða Hassan Nasrallah, leiðtoga Hezbollah-samtakanna. Ísraelsmenn Lesa meira

Leyniskjöl sögð staðfesta skelfilegan dauðdaga íranskrar táningsstúlku sem mótmælti reglum um klæðaburð

Leyniskjöl sögð staðfesta skelfilegan dauðdaga íranskrar táningsstúlku sem mótmælti reglum um klæðaburð

Fréttir
30.04.2024

Leyniskjöl frá Íranska Byltingarverðinum sem bárust BBC eru sögð leiða í ljós að 16 ára gömul stúlka sem hafði tekið þátt í mótmælum gegn reglum um klæðaburð kvenna hafi verið beitt kynferðislegu ofbeldi og myrt af þremur mönnum sem störfuðu fyrir öryggissveitir landsins. Hún hét Nika Shakarami og hvarf þegar hún var að taka þátt Lesa meira

Bandaríkin munu ráðast á írönsk skotmörk

Bandaríkin munu ráðast á írönsk skotmörk

Fréttir
01.02.2024

Bandarískir embættismenn hafa staðfest það við fréttastofu CBS að áætlanir hafi verið samþykktar um árásir yfir nokkurra daga tímabil á skotmörk í Írak og Sýrlandi. Þar á meðal á íranska aðila og írönsk mannvirki. Árásirnar væntanlegu eru sagðar viðbrögð við tíðum árásum með drónum og eldflaugum á bandaríska hermenn á svæðinu. Síðastliðinn sunnudag varð drónaárás Lesa meira

Íranir gera loftárásir á skotmörk í Pakistan – Ástandið í heimshlutanum orðið enn eldfimara en áður

Íranir gera loftárásir á skotmörk í Pakistan – Ástandið í heimshlutanum orðið enn eldfimara en áður

Fréttir
17.01.2024

Íranir gerðu í gærkvöldi loftárásir á skotmörk í Pakistan sem beindust að vígahópnum Jaish al-Adl. Hermt er að tvö ung börn hafi látist í árásunum sem hafa vakið mikla reiði í Pakistan. Þarlend yfirvöld hafa lýst því yfir að árásirnar muni hafa „alvarlegar afleiðingar“. Byrjuðu yfirvöld á því að kalla sendiherra sinn í Íran heim Lesa meira

Hvetur Ísrael til að gera árás á heimaland sitt

Hvetur Ísrael til að gera árás á heimaland sitt

Fréttir
03.01.2024

Íranskur stjórnarandstæðingur hefur hvatt Ísraela til að vera ekki feimnir við að gera árás á Tehran, höfuðborg Íran, og á aðra staði í landinu. Maðurinn heitir Vahid Behasti og heimsótti Ísrael til að halda ræðu á fundi sem tveir þingmenn á ísraelska þinginu höfðu boðað til í þinghúsinu. Aðalefni fundarins var ástandið á Gaza svæðinu Lesa meira

Írönsk stjórnvöld sögð beita fjölskyldur látins andófsfólks ofbeldi og skemma grafreiti

Írönsk stjórnvöld sögð beita fjölskyldur látins andófsfólks ofbeldi og skemma grafreiti

Fréttir
28.08.2023

Í fréttatilkynningu Íslandsdeildar Amnesty International segir að fjölskyldur einstaklinga sem voru myrtir af öryggissveitum í Íran árið 2022 í uppreisn fyrir frelsi kvenna verði að fá að minnast ástvina sinna nú þegar ár er liðið frá andláti þeirra. Írönsk stjórnvöld hafi ráðist á og ógnað fjölskyldum fórnarlambanna af enn meiri þunga til að þagga niður Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af