fbpx
Fimmtudagur 25.apríl 2024

Íran

Tölvuþrjótar hökkuðu beina útsendingu íranska ríkissjónvarpsins – Settu skotskífu á höfuð Ayatollans

Tölvuþrjótar hökkuðu beina útsendingu íranska ríkissjónvarpsins – Settu skotskífu á höfuð Ayatollans

Pressan
10.10.2022

Íranskir sjónvarpsáhorfendur munu væntanlega ekki gleyma útsendingu ríkissjónvarpsins á laugardagskvöldið. Tölvuþrjótar komust inn í útsendinguna og settu inn mynd af Ali Khamenei, leiðtoga landsins, með skotskífu á höfðinu. BBC skýrir frá þessu og birtir upptöku af þessu. Umræðuþáttur var í sjónvarpssal þegar aðili, með hvíta grímu, birtist á skjánum og síðan mynd af Ali Khamenei með skotskífu á höfðinu. Lesa meira

Mótmælin halda áfram í Íran þrátt fyrir aðvaranir stjórnvalda

Mótmælin halda áfram í Íran þrátt fyrir aðvaranir stjórnvalda

Pressan
26.09.2022

Þrátt fyrir aðvaranir íranskra dómstóla halda mótmælin áfram í landinu en þau hafa nú staðið yfir í tíu daga. Þau hófust eftir að Mahsa Amini, 22 ára, lést á meðan hún var í haldi siðferðislögreglu landsins. Gholamhossein Mohseni Ejei, yfirmaður írönsku dómstólanna, sagði um helgina að hann „leggi áherslu á að brugðist verði við af festu, án þess að Lesa meira

Segir að Pútín hafi farið til Íran til að tryggja sér samastað ef hann neyðist til að flýja land

Segir að Pútín hafi farið til Íran til að tryggja sér samastað ef hann neyðist til að flýja land

Fréttir
21.07.2022

Á þriðjudaginn fór Vladímír Pútín, Rússlandsforseti, til Íran þar sem hann ræddi við þarlenda ráðamenn og Recep Tayyip Erdogan, forseta Tyrklands. Ýmis mál voru rædd og Rússar og Íranar styrktu samband sitt en bæði ríkin eiga það sameiginlegt að vera andstæðingar Bandaríkjanna. En það gæti meira hafi búið að baki ferðinni en bara að ræða stjórnmál og viðskipti við Írana. Lesa meira

Ríkisstjórn glæpamanna – Tveir eftirlýstir fyrir sprengjutilræði og einn vill ræna hermönnum

Ríkisstjórn glæpamanna – Tveir eftirlýstir fyrir sprengjutilræði og einn vill ræna hermönnum

Pressan
24.09.2021

Það má kannski segja að nýja ríkisstjórnin í Íran sé ríkisstjórn glæpamanna eða hryðjuverkamanna. Tveir ráðherrar eru eftirlýstir fyrir sprengjutilræði gegn gyðingum og einn vill ræna vestrænum hermönnum. Ríkisstjórnin samanstendur af öfgasinnuðum harðlínumönnum og ekki er að sjá að hún vilji eiga í miklum samskiptum við umheiminn. Nú eru um sex vikur síðan Ebrahim Raisis, var settur Lesa meira

Hún sagðist vera þolfimikennari frá Liverpool – Þræðirnir lágu víðsfjarri Liverpool

Hún sagðist vera þolfimikennari frá Liverpool – Þræðirnir lágu víðsfjarri Liverpool

Pressan
04.08.2021

Ímyndaðu þér að ókunnug kona sendi þér skilaboð á Facebook. Hún er falleg, hún daðrar og með fjölda samtala byggist samband ykkar upp og á endanum tekur rómantíkin völdin. En hver verða viðbrögð þín mörgum mánuðum síðar þegar í ljós kemur að hún er ekki sú sem hún sagðist vera? Hvað ef hún var aðeins púsl Lesa meira

Nýtt stefnumótaapp á markaðinn í Íran

Nýtt stefnumótaapp á markaðinn í Íran

Pressan
24.07.2021

Írönsk yfirvöld hafa sett nýtt stefnumótaapp á markaðinn en því er ætlað að hjálpa fólki, sem er ekki hrifið af því að foreldrar þess ákveði ráðahag þess, við að finna sér maka. Íranska fréttastofan Fars skýrir frá þessu. Í Íran eru möguleikar ógifts fólks af báðum kynjum til að komast í samband við hvert annað ekki eins Lesa meira

Íranar segja ásakanir Bandaríkjamanna um mannránsáætlun ekki eiga sér stoð í raunveruleikanum

Íranar segja ásakanir Bandaríkjamanna um mannránsáætlun ekki eiga sér stoð í raunveruleikanum

Pressan
15.07.2021

Bandaríska dómsmálaráðuneytið segir að fjórir Íranar, sem eru ákærðir fyrir að hafa ætlað að ræna fréttakonu frá New York og flytja til Íran, séu starfsmenn írönsk leyniþjónustunnar. Írönsk yfirvöld segja að ákæran og málið allt sé „hlægilegt og eigi sér ekki stoð í raunveruleikanum“. Það er fréttakonan Masih Alinejad, sem er írönsk en býr í Bandaríkjunum, sem var Lesa meira

Biden segir að Íran fái ekki að koma sér upp kjarnorkuvopnum á meðan hann er forseti

Biden segir að Íran fái ekki að koma sér upp kjarnorkuvopnum á meðan hann er forseti

Pressan
30.06.2021

Svo lengi sem Joe Biden er forseti Bandaríkjanna mun Íran ekki fá að koma sér upp kjarnorkuvopnum. Þetta sagði Biden á mánudaginn þegar fundur hans og Reuven Rivlin, forseta Ísraels, var að hefjast. Nú standa yfir viðræður á milli Bandaríkjanna, Íran og fleiri ríkja um kjarnorkusamninginn við Íran en Biden hefur lýst sig reiðubúinn til að koma Bandaríkjunum aftur inn í samninginn en Donald Trump, Lesa meira

Ísraelska ríkisstjórnin hefur áhyggjur af kjarnorkusamningnum við Íran

Ísraelska ríkisstjórnin hefur áhyggjur af kjarnorkusamningnum við Íran

Pressan
29.06.2021

Ísraelska ríkisstjórnin hefur áhyggjur af hugsanlegri endurlífgun kjarnorkusamningsins við Íran en Bandaríkin vinna nú að því að endurvekja samninginn sem Donald Trump sagði Bandaríkin frá. Á sunnudaginn fundaði Anthony Blinken, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, með Yair Lapid, utanríkisráðherra Ísrael og ræddu þeir samninginn. Fyrir fundinn sagði Lapid að Ísrael hafi ákveðna og alvarlega fyrirvara við samninginn. Hann kveður á um að Íranir dragi mjög Lesa meira

Bandarísk yfirvöld tóku yfir heimasíður tengdar Íran

Bandarísk yfirvöld tóku yfir heimasíður tengdar Íran

Pressan
23.06.2021

Bandarísk yfirvöld hafa tekið yfir fjölda heimasíðna sem tengjast Íran. Þar á meðal heimasíður tveggja ríkisfjölmiðla, Press TV og al-Alam. Þetta kemur fram í tilkynningu á heimasíðunum þar sem segir að „bandarísk yfirvöld hafi lagt hald á vefsíðuna“. Vísað er til bandarískra laga um refsiaðgerðir gegn Íran í texta á síðunum og neðst er opinbert innsigli bandaríska viðskiptaráðuneytisins Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af