Stoltur af málmsuðu og tæknimönnum – „Þeir eru þjóðarsómi“
Fréttir12.02.2024
Ingólfur Sverrisson, fyrrverandi forstöðumaður Málm- og véltæknisviðs Samtaka iðnaðarins, er stoltur af sínu fólki eftir afrek næturinnar við að koma saman heitavagnslögn. Búist er við heitu vatni til Suðurnesja í dag eða kvöld. „Mitt gamla stálhjarta sló mörg aukaslög í gleði og stolti þegar málmsuðu- og tæknimennirnir luku því gríðarlega vandasama verki í nótt að Lesa meira