fbpx
Fimmtudagur 25.apríl 2024

húsleit

Trump lét starfsfólk fjarlægja leyniskjöl frá Mar-a-Lago áður en FBI gerði húsleit

Trump lét starfsfólk fjarlægja leyniskjöl frá Mar-a-Lago áður en FBI gerði húsleit

Eyjan
13.10.2022

Það vakti heimsathygli í ágúst þegar Donald Trump, fyrrum Bandaríkjaforseti, skýrði frá því að hann alríkislögreglan FBI hefði gert húsleit á heimili hans í Mar-a-Lago í Flórída. En hann lét hins vegar hjá líða að skýra umheiminum frá því að áður en húsleitin var framkvæmd lét hann starfsfólk sitt fjarlægja þau skjöl sem FBI leitaði Lesa meira

Nýjar og eldfimar upplýsingar um húsleitina heima hjá Trump

Nýjar og eldfimar upplýsingar um húsleitina heima hjá Trump

Eyjan
08.09.2022

Meðal þeirra skjala sem bandaríska alríkislögreglan FBI fann við húsleit heima hjá Donald Trump, fyrrum Bandaríkjaforseta, fyrir mánuði síðan voru háleynileg skjöl um kjarnorkuvopn annars ríkis. Það þykir að sjálfsögðu mjög alvarlegt mál að leyniskjöl hafi legið óvarin á heimili Trump en nú eru komnar fram upplýsingar um önnur háleynileg skjöl sem fundust á heimilinu. Lesa meira

Nú hefur Trump þetta í höndum sínum – Hefur frest til klukkan 21

Nú hefur Trump þetta í höndum sínum – Hefur frest til klukkan 21

Fréttir
12.08.2022

Eins og fram hefur komið í fréttum gerði bandaríska alríkislögreglan FBI húsleit heima hjá Donald Trump, fyrrum Bandaríkjaforseta, í Mar-a-Lago á Palm Beach í Flórída á mánudaginn. Nýjustu fréttir herma að leitin hafi beinst að leynilegum skjölum um kjarnorkuvopn.  The Washington Post skýrir frá þessu.  Málið virðist ætla að hafa þær afleiðingar sem bandarískar leyniþjónustustofnanir Lesa meira

Segja að FBI hafi leitað að leynilegum skjölum um kjarnorkuvopn heima hjá Trump

Segja að FBI hafi leitað að leynilegum skjölum um kjarnorkuvopn heima hjá Trump

Fréttir
12.08.2022

Þegar liðsmenn bandarísku alríkislögreglunnar FBI gerðu húsleit heima hjá Donald Trump, fyrrum Bandaríkjaforseta, á Palm Beach á Flórída á mánudaginn voru þeir meðal annars að leita að leyniskjölum um kjarnorkuvopn. The Washington Post skýrir frá þessu. Blaðið hefur þetta eftir ónafngreindum heimildarmönnum sem þekkja vel til rannsóknarinnar. Ekki liggja fyrir upplýsingar um hvort skjölin tengjast bandarískum kjarnorkuvopnum eða kjarnorkuvopnum annarra ríkja. Sérfræðingar sögðu í Lesa meira

Vopnaður maður reyndi að ryðjast inn á skrifstofur FBI í Ohio – Skotinn til bana

Vopnaður maður reyndi að ryðjast inn á skrifstofur FBI í Ohio – Skotinn til bana

Pressan
12.08.2022

Vopnaður maður, íklæddur skotheldu vesti, reyndi að ryðjast inn á skrifstofur bandarísku alríkislögreglunnar, FBI, í Cincinnati í Ohio í gær. Maðurinn skaut úr naglabyssu og veifaði AR-15 árásarriffli áður en hann stakk af frá byggingunni í gærmorgun. Hann flúði 500 kílómetra leið til Clinton County. Þar fann lögreglan hann á kornakri. Hann neitaði að gefast upp og Lesa meira

Húsleit á heimil Donald Trump – „Árás af þessu tagi á sér aðeins stað í eyðilögðum þriðja heims ríkjum“

Húsleit á heimil Donald Trump – „Árás af þessu tagi á sér aðeins stað í eyðilögðum þriðja heims ríkjum“

Eyjan
09.08.2022

Bandaríska alríkislögreglan FBI gerði húsleit á heimili Donald Trump í Mar-a-Lago í Palm Beach í Flórída í gær. Trump skýrði sjálfur frá þessu á samfélagsmiðli sínum, Truth Social. Bandarískir fjölmiðlar segja að alríkislögreglumenn hafi gert húsleit á heimili Trump í gær og hafi hún farið fram í gærmorgun og hafi auk heimilis hans náð til einkaklúbbs hans. „Eftir að hafa starfað með viðeigandi yfirvöldum var þessi óvænta leit á Lesa meira

Vilja sérstakt ákvæði um húsleitir á lögmannsstofum

Vilja sérstakt ákvæði um húsleitir á lögmannsstofum

Fréttir
05.11.2020

Lögmannafélag Íslands vill að sérstakt lagaákvæði verði sett um húsleitir á lögmannsstofum og hefur farið fram á það við dómsmálaráðherra að það verði gert. Ráðherra segir að málið sé til skoðunar. Tilefni þessar óskar er dómur sem féll í máli Steinbergs Finnbogasonar, lögmanns, í sumar þegar ríkið var dæmt til að greiða honum bætur vegna Lesa meira

Norskir lögreglumenn trúðu ekki eigin augum í húsleitinni – Fundu flugskeyti

Norskir lögreglumenn trúðu ekki eigin augum í húsleitinni – Fundu flugskeyti

Pressan
16.10.2020

Á miðvikudagskvöldið gerði norska lögreglan húsleit á heimili í Notodden. Þar fannst mikið magn vopna, skotfæra og sprengiefnis. Bæði frá hernum og einkaaðilum. En það sem gerði lögreglumennina orðlausa var að í húsinu var rússneskt flugskeyti, ætlað til að skjóta niður þyrlur. Magnið var þvílíkt að það tók lögregluna og sprengjusérfræðinga hennar alla nóttina að flytja Lesa meira

Deilt um húsleit á skrifstofu lögmanns

Deilt um húsleit á skrifstofu lögmanns

Fréttir
10.06.2020

Í gær fór fram aðalmeðferð í máli Steinbergs Finnbogasonar, lögmanns, gegn íslenska ríkinu. Steinbergur stefndi ríkinu vegna frelsissviptingar að ósekju. Hann var handtekinn 29. febrúar 2016 þegar hann mætti með skjólstæðingi sínum í skýrslutöku hjá lögreglunni. Honum var þá tilkynnt að hann hefði réttarstöðu sakbornings. Fréttablaðið skýrir frá þessu. Fram kemur að Björn Þorvaldsson, saksóknari Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af