fbpx
Fimmtudagur 24.júní 2021

húsleit

Vilja sérstakt ákvæði um húsleitir á lögmannsstofum

Vilja sérstakt ákvæði um húsleitir á lögmannsstofum

Fréttir
05.11.2020

Lögmannafélag Íslands vill að sérstakt lagaákvæði verði sett um húsleitir á lögmannsstofum og hefur farið fram á það við dómsmálaráðherra að það verði gert. Ráðherra segir að málið sé til skoðunar. Tilefni þessar óskar er dómur sem féll í máli Steinbergs Finnbogasonar, lögmanns, í sumar þegar ríkið var dæmt til að greiða honum bætur vegna Lesa meira

Norskir lögreglumenn trúðu ekki eigin augum í húsleitinni – Fundu flugskeyti

Norskir lögreglumenn trúðu ekki eigin augum í húsleitinni – Fundu flugskeyti

Pressan
16.10.2020

Á miðvikudagskvöldið gerði norska lögreglan húsleit á heimili í Notodden. Þar fannst mikið magn vopna, skotfæra og sprengiefnis. Bæði frá hernum og einkaaðilum. En það sem gerði lögreglumennina orðlausa var að í húsinu var rússneskt flugskeyti, ætlað til að skjóta niður þyrlur. Magnið var þvílíkt að það tók lögregluna og sprengjusérfræðinga hennar alla nóttina að flytja Lesa meira

Deilt um húsleit á skrifstofu lögmanns

Deilt um húsleit á skrifstofu lögmanns

Fréttir
10.06.2020

Í gær fór fram aðalmeðferð í máli Steinbergs Finnbogasonar, lögmanns, gegn íslenska ríkinu. Steinbergur stefndi ríkinu vegna frelsissviptingar að ósekju. Hann var handtekinn 29. febrúar 2016 þegar hann mætti með skjólstæðingi sínum í skýrslutöku hjá lögreglunni. Honum var þá tilkynnt að hann hefði réttarstöðu sakbornings. Fréttablaðið skýrir frá þessu. Fram kemur að Björn Þorvaldsson, saksóknari Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af