fbpx
Miðvikudagur 11.desember 2024

HIMARS

Segir afgerandi vikur fram undan í stríðinu – HIMARS fer illa með Rússa og breytir gangi stríðsins

Segir afgerandi vikur fram undan í stríðinu – HIMARS fer illa með Rússa og breytir gangi stríðsins

Fréttir
27.07.2022

Þú hefur hugsanlega séð myndbönd á samfélagsmiðlum þar sem gríðarlegar sprengingar eiga sér stað að næturlagi í Úkraínu. Síðan birtast myndir af því sem líkjast einna helst yfirborði tunglsins. En þetta eru ekki myndir frá tunglinu heldur af stöðum sem Úkraínumenn hafa skotið á með bandaríska HIMARS flugskeytakerfinu. Rússneskar skotfærageymslur hafa verið aðalskotmörk þeirra að undanförnu og Lesa meira

Úkraínumenn reyna að rjúfa birgðakeðjur Rússa með HIMARS-flugskeytum

Úkraínumenn reyna að rjúfa birgðakeðjur Rússa með HIMARS-flugskeytum

Fréttir
22.07.2022

Úkraínumenn reyna að hæfa birgðakeðjur Rússa og hin fullkomnu flugskeyti sem þeir hafa fengið frá Vesturlöndum veita þeim góða möguleika til að gera það. Þegar mánuður var liðinn frá innrás Rússa í Úkraínu lentu þeir í miklum vandræðum með að koma eldsneyti og mat til víglínunnar. Úkraínumenn beindu spjótum sínum þá af miklum krafti að birgðakeðjum Rússa Lesa meira

Rússar skutu eigin herþotu niður yfir Úkraínu

Rússar skutu eigin herþotu niður yfir Úkraínu

Fréttir
21.07.2022

Svo virðist sem Rússar hafi skotið eina af herþotum sínum niður yfir austurhluta Úkraíu. Þetta er enn ein niðurlægingin fyrir Vladímír Pútín, Rússlandsforseta, og rússneska herinn sem hefur ekki komist nálægt því að ná þeim markmiðum sem Rússar höfðu sett sér þegar þeir réðust inn í Úkraínu. Daily Mail segir að á myndum sjáist logandi flugvél hrapa til jarðar í Alchevsk í Luhansk. Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af