fbpx
Föstudagur 19.apríl 2024

Heimurinn

Golden Globe 2018 – Stjörnurnar sameinuðust og mættu svartklæddar

Golden Globe 2018 – Stjörnurnar sameinuðust og mættu svartklæddar

08.01.2018

Gold­en Globe verðlaun­in fara nú fram í 75. skipti í Beverly Hills. Hátíðin mark­ar upp­haf verðlaunahátíða kvikmyndaiðnaðarins í Hollywood og nær það hápunkti þegar Óskarsverðlaunin fara fram í mars. Golden Globes er fyrsta verðlaunahátíðin sem er haldin eftir að fjöldi kvenna steig fram og sakaði kvik­mynda­fram­leiðand­ann Har­vey Wein­stein um kyn­ferðis­lega áreitni og of­beldi. #Met­oo-bylt­ing­in setur svip á Lesa meira

Mótorhjólamenn buðu upp á Andskötusúpu til styrktar Hugarafli

Mótorhjólamenn buðu upp á Andskötusúpu til styrktar Hugarafli

23.12.2017

Sober Riders MC stóðu fyrr í dag fyrir sinni árlegu fiskisúpuveislu við Laugaveg 77. Þetta er sannkölluð Andskötusúpa þar sem ekki er boðið upp á neinn viðbjóð. Lifandi tónlist var í boði  og rífandi stemning. Súpu fengu gestir og gangandi án endurgjalds, en frjálsum framlögum var safnað fyrir Hugarafl, stuðningsfélag fólks með geðraskanir.

Jólasveininum stolið fyrir framan Austur – vegleg fundarlaun í boði

Jólasveininum stolið fyrir framan Austur – vegleg fundarlaun í boði

23.12.2017

Skemmtistaðurinn Austur í Austurstræti í miðbæ Reykjavíkur hefur verið með jólamarkað, tónleika og aðra skemmtun síðustu daga, sem hefur verið vel sótt af gestum og gangandi. Aðfararnótt föstudags gerðist hinsvegar sá leiðinlegi atburður að Sveina, jólasveininum sem tók á móti gestum var stolið. „Sveinn og Snæfinnur voru í móttökunefnd meðan Ívar Daníels og Mummi voru Lesa meira

Gunnar býður upp piparkökuhús til styrktar Barnaheill

Gunnar býður upp piparkökuhús til styrktar Barnaheill

21.12.2017

Gunnar Hrafn Hall býður á Facebooksíðu sinni upp piparkökuhús til styrktar Barnaheill, Sem stendur er hæsta boð í 50.000 kr., en uppboðinu lýkur á hádegi í dag. Gunnar, sem starfar hjá Valka ehf., fór „all in“ í piparkökuhúsagerð í jólaskreytingarkeppni í vinnunni. Og uppskar fyrir erfiðið, eina rauðvínsflösku fyrir bestu einstaklingsskreytinguna. „Þetta er þriðja árið Lesa meira

Jólahugvekja Höllu Tómasdóttur vísar í íslensk dægurlög –

Jólahugvekja Höllu Tómasdóttur vísar í íslensk dægurlög –

20.12.2017

Halla Tómasdóttir rekstarhagfræðingur og fyrrum forsetaframbjóðandi skrifaði jólahugvekju fyrir fullorðna þar sem hún vísar til íslenskra dægurlaga sem eru í uppáhaldi hjá henni. Bréfið birtir Halla á heimasíðu sinni. Þegar börnin mín voru ung, þá voru þau dugleg að skrifa jólasveinunum bréf og gefa þeim ýmiskonar góðgæti. Við foreldrarnir skemmtum okkur oft vel við að svara Lesa meira

Mæðgur skora á þann sem keyrði á bíl krabbameinsveikrar dóttur að gefa sig fram

Mæðgur skora á þann sem keyrði á bíl krabbameinsveikrar dóttur að gefa sig fram

16.12.2017

Í stöðufærslu sem Sandra Snæborg Fannarsdóttir birti á Facebook skorar hún á þann sem keyrði á bíl dóttur hennar að gefa sig fram. Dóttir hennar og eigandi bílsins er Súsanna Sif Jónsdóttir, 26 ára gömul, en hún greindist með krabbamein í vor og er í meðferð vegna þess og því kemur það sér afar illa Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af