fbpx
Sunnudagur 28.apríl 2024

heimsfaraldur kórónuveiru

Segja að Rússar hafi stolið uppskriftinni að bóluefni AstraZeneca gegn kórónuveirunni

Segja að Rússar hafi stolið uppskriftinni að bóluefni AstraZeneca gegn kórónuveirunni

Pressan
12.10.2021

Breska leyniþjónustan segir að Rússar hafi stolið uppskriftinni að bóluefni AstraZeneca gegn kórónuveirunni og sé rússneska bóluefnið Sputnik V byggt á sömu uppskrift. Áður var vitað að bóluefnin voru búin til með sömu aðferðum en nú virðist sem að um nákvæmlega sömu aðferðir sé að ræða, að minnsta kosti ef leyniþjónustan hefur rétt fyrir sér. Daily Mail skýrir frá þessu. Þegar heimsfaraldur Lesa meira

Rúmlega 60 barnabrúðir látast daglega

Rúmlega 60 barnabrúðir látast daglega

Pressan
11.10.2021

Á hverju ári látast rúmlega 22.000 stúlkur, svokallaðar barnabrúðir, af völdum erfiðleika á meðgöngu eða við fæðingu. Þetta svarar til þess að rúmlega 60 barnabrúðir látist daglega að meðaltali. Þessar stúlkur eru gefnar í hjónaband áður en þær ná 18 ára aldri. Í dag er alþjóðlegi stúlknadagur Sameinuðu þjóðanna og af því tilefni birti Red Barnet (Björgum barninu) Lesa meira

Óbólusettar barnshafandi konur eru um fimmtungur veikustu COVID-19 sjúklinganna á Englandi

Óbólusettar barnshafandi konur eru um fimmtungur veikustu COVID-19 sjúklinganna á Englandi

Pressan
11.10.2021

Tæplega fimmtungur veikustu COVID-19 sjúklinganna á Englandi síðustu mánuði voru óbólusettar barnshafandi konur. Þetta sýna tölur frá breska heilbrigðiskerfinu, NHS, sem hvetur barnshafandi konur til að láta bólusetja sig. Sky News skýrir frá þessu. Fram kemur að tölur sem ná frá 1. júlí til 30. september sýni að 17% þeirra COVID-19 sjúklinga sem þurftu að vera í öndunarvél voru óbólusettar Lesa meira

Hækkandi orkuverð ógnar endurreisnarstarfinu eftir heimsfaraldurinn

Hækkandi orkuverð ógnar endurreisnarstarfinu eftir heimsfaraldurinn

Pressan
09.10.2021

Miklar hækkanir á orkuverði ógna þeirri efnahagslegu uppsveiflu sem ESB hefur sett milljarða evra í að koma í gang eftir heimsfaraldurinn. Í minnisblaði sem fjármálaráðherrar Evrusvæðisins ræddu á fundi á mánudaginn kemur fram að út frá efnahagslegu sjónarhorni þá geti hærra orkuverð hugsanlega seinkað endurreisn efnahagslífsins. Þetta var í fyrsta sinn sem fjármálaráðherrarnir ræddu hækkandi orkuverð en Lesa meira

Rúmenar líkja stöðu kórónuveirufaraldursins við yfirfulla Örkina hans Nóa

Rúmenar líkja stöðu kórónuveirufaraldursins við yfirfulla Örkina hans Nóa

Pressan
06.10.2021

Rúmensk sjúkrahús eru við það að yfirfyllast og bólusetningarhlutfall þjóðarinnar er eitt það lægsta í Evrópu. Stjórnvöld hafa því stöðvað allar aðgerðir, sem ekki teljast bráðaaðgerðir, á sjúkrahúsum landsins í einn mánuð. Þetta er gert til að reyna að koma í veg fyrir að heilbrigðiskerfi landsins hrynji. Það er heimsfaraldur kórónuveirunnar sem veldur þessu mikla Lesa meira

Legosjóðurinn gaf UNICEF 9 milljarða

Legosjóðurinn gaf UNICEF 9 milljarða

Pressan
27.09.2021

Lego Fonden, Legosjóðurinn, hefur að markmiði að styðja við verkefni sem bæta menntun barna í gegnum leik. En nýlega var vikið frá þessu markmiði þegar sjóðurinn gaf UNICEF, Barnahjálp SÞ, 70 milljónir dollara, sem svara til um 9 milljarða íslenskra króna, til að koma bóluefnum gegn COVID-19 til fólks sem hefur ekki aðgang að þeim að öðrum kosti. Lesa meira

Læknir með örvæntingarfullt neyðarkall – „Það er kominn tími til að ég segi sannleikann vinir mínir“

Læknir með örvæntingarfullt neyðarkall – „Það er kominn tími til að ég segi sannleikann vinir mínir“

Pressan
27.09.2021

„Það er kominn tími til að ég segi sannleikann vinir mínir.“ Svona hefst pistill sem bandaríski læknirinn Cathy Canty skrifaði á Facebook um helgina. Hún býr í Idaho en þar er staðan vegna heimsfaraldurs kórónuveirunnar orðin svo alvarlega að hún taldi sig ekki getað þagað lengur. „Sjúkrahúsin eru full af COVID sjúklingum, vinir. FULL,“ skrifar hún. Hún er læknir í bænum Twin Falls í suðurhluta ríkisins, Lesa meira

„Ekki fara á sjúkrahús og komið ástvinum ykkar út af gjörgæsludeildum“ – Ný og hættuleg samsæriskenning breiðist út

„Ekki fara á sjúkrahús og komið ástvinum ykkar út af gjörgæsludeildum“ – Ný og hættuleg samsæriskenning breiðist út

Pressan
27.09.2021

Fyrirsögnin hér að ofan er tekin úr hvatningu til efasemdarfólks um bólusetningar gegn kórónuveirunni sem fer mikinn á mörgum síðum á Facebook sem þetta efasemdarfólk sækir. Hún er sett fram í kjölfar nýrrar samsæriskenningar sem breiðist nú nokkuð hratt út. Kenningin gengur út á að læknar komi í veg fyrir að óbólusett fólk fái svokallaða „kraftaverkameðferð“ við COVID-19 og láti það viljandi Lesa meira

Bjartsýnn ráðherra segir að næsta vor verði búið að sigrast á heimsfaraldrinum

Bjartsýnn ráðherra segir að næsta vor verði búið að sigrast á heimsfaraldrinum

Pressan
26.09.2021

Við getum byrjað að lifa venjulegu lífi næsta vor án kórónuveirunnar. Þetta er eflaust eitthvað sem margir vilja heyra og vona svo sannarlega að reynist rétt og þó fyrr væri. Jens Spahn, heilbrigðisráðherra Þýskalands, er svona bjartsýnn og segist reikna með að næsta vor verði búið að ná upp hjarðónæmi í Þýskalandi og þar með sigra kórónuveirunnar. Lesa meira

Segja að kórónuveiran verði orðin svipuð og kvefpest næsta vor

Segja að kórónuveiran verði orðin svipuð og kvefpest næsta vor

Pressan
24.09.2021

Kórónuveiran, sem veldur COVID-19, verður að lokum eins og venjuleg kvefpest og gæti verið komin á það stig næsta vor. Þetta er mat Dame Sarah Gilbert og Sir John Bell sem eru prófessorar í læknisfræði. Þau segja að á endanum muni sjúkdómseinkenni COVID-19 minna á hefðbundið kvef. Sky News skýrir frá þessu. Með þessu draga þau væntalega úr áhyggjum Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af