Vörður leggur sitt á vogaskálarnar fyrir Grindavík
FréttirTryggingafélagið Vörður hefur ákveðið að fella niður iðgjöld í desember hjá öllum einstaklingum, fjölskyldum og fyrirtækjum sem hafa aðsetur í Grindavík og eru í viðskiptum við Vörð. Forstjóri Varðar, Guðbjörg Heiða Guðmundsdóttir, segir í tilkynningu: „Hugur okkar er hjá Grindvíkingum og við höfum ákveðið að fella niður iðgjöld í desember hjá öllum fyrirtækjum og fjölskyldum Lesa meira
Steingerður Steinarsdóttir skrifar: Landslag hjartans
EyjanFastir pennarHæfni manna til að tengjast og elska er gríðarlega mikil. Við elskum maka okkar, börnin, dýrin, ættingjana, vinina, og landið okkar. Þessi ást á náttúrunni og því umhverfi sem maður er alinn upp í er ótrúlega sterk en við finnum mest fyrir henni þegar við þurfum að hverfa burtu. Heimþráin sem Stephan G. Stephansson lýsti Lesa meira
Land hefur sigið um allt að 1 m í Grindavík
FréttirSigdalur hefur myndast sem liggur í gegnum hluta Grindavíkurbæjar og hefur land í vesturhluta byggðarinnar sigið um allt að 1 metra. Þetta kemur fram í nýrri tilkynningu frá Veðurstofunni þar sem birtar eru gervitunglamyndir sem sýna þróun mála. Í tilkynningunni segir: „Út frá greiningu á gervitunglagögnum sem Veðurstofan vann 12. nóvember kemur í ljós að Lesa meira
Verulegar líkur á gosi en þetta gæti endað án þess
Fréttir„Það er of snemmt að segja til um það,“ segir Magnús Tumi Guðmundsson, prófessor í jarðeðlisfræði hjá HÍ, við þeirri spurningu hvort líkur á því að atburðunum á Reykjanesskaga ljúki án þess að til goss komi. „Samkvæmt nýjustu upplýsingum er enn kvika að streyma inn í ganginn en hún er margfalt minni en hún var Lesa meira
Ástandið í Grindavík – Maður þurfti að brjóta sér leið inn á heimili sitt – Myndband og myndir
FréttirEins og öllum ætti að vera kunnugt þurfti síðastliðinn föstudag að rýma Grindavíkurbæ vegna þeirra gríðarlegu jarðhræringa sem þar hafa átt sér stað. Í dag var íbúum Grindavíkur leyft að fara heim til sín í stutta stund, í fylgd björgunarsveitarmanna, til að sækja brýnustu nauðsynjar og gæludýr sín. Kristinn Svanur Jónsson ljósmyndari DV fékk leyfi Lesa meira
Sjáðu skemmdirnar í Grindavík
FréttirFyrir tæplega klukkustund var byrjað að hleypa íbúum Grindavíkur inn í bæinn. Tökumaður DV er á staðnum og tók upp myndband sem sýnir eyðilegginguna á svæðinu. Horfðu á það hér að neðan. Sjá einnig: Birta nýjar myndir af skemmdunum
Öllum bátum verður siglt úr Grindavíkurhöfn
FréttirStefnt verður að því að sigla eins mörgum bátum og mögulegt er úr Grindavíkurhöfn í dag. Björgunarskip Slysavarnarfélagsins Landsbjargar og varðskipið Þór munu aðstoða eftir fremsta megni. Fréttamaður DV hafði samband við Sigurð Arnar Kristmundsson hafnarstjóra í Grindavík en hann segir að verið sé að safna saman eigendum og skipstjórum, og öðrum sem geta siglt, Lesa meira
Setur spurningarmerki við að landsmenn þurfi að greiða fyrir varnargarð í kringum fyrirtæki sem græðir milljarða
EyjanVilhjálmur Birgisson, formaður Starfsgreinasambandsins, segir að honum þyki það undarlegt ef heimilin verða látin greiða fyrir byggingu varðargarða í kringum þjóðhagslega mikilvæga innviði. Nefnir hann HS Orku í Svartsengi í því samhengi, orkufyrirtæki sem skilað hefur mörgum milljörðum í hagnað síðustu ár. Gjaldið taki mið af brunabótamati Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra hefur lagt fram frumvarp um vernd mikilvægra Lesa meira
Öllum íbúum Grindavíkur hleypt inn í bæinn
FréttirLögreglan á Suðurnesjum hefur tekið ákvörðun um að hleypa öllum íbúum Grindavíkur inn núna, eins og segir í tilkynningu. Takmark 2 í hverri bifreið og biðjum alla um að taka eins stuttan tíma og hægt er. Getum bara unnið í dagsbirtu. Viðbragsaðilar hafa merkt þar sem skemmdir eru í vegum í bænum með keilum. Íbúar Lesa meira
Birta nýjar myndir af skemmdunum
FréttirAllir vegir til Grindavíkur eru lokaðir og umferð um þá bönnuð, meðal annars vegna þess hversu illa þeir eru farnir eftir jarðskjálftana síðustu daga. Nesvegur vestan Grindavíkur til móts við golfvöllinn er í sundur og er alveg ófær. Þetta sýna nýjar myndir sem Vegagerðin birti á Facebook-síðu sinni nú eftir hádegi. „Björgunarsveitir og viðbragðsaðilar hafa fengið Lesa meira