Fyrirhugað forvarnagjald sé hóflegt og á Alþingi sé þverpólitískur vilji til að standa með Grindvíkingum
EyjanKatrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, segir mikla samstöðu á Alþingi, þvert á flokka, um frumvarp sem veitir dómsmálaráðherra heimild til að fela Almannavörnum að ráðast í gerð varnarmannvirkja til að vernda mikilvæga innviði. Þetta kom fram í Reykjavík síðdegis á Bylgjunni. Katrín mælti fyrir frumvarpinu á þingi í dag. Ekki hægt að ábyrgjast árangur „Þá erum við Lesa meira
Bláa lónið og HS orka taka ekki þátt í kostnaði við varnargarða en almenningur greiðir með sérstökum forvarnaskatt
EyjanEkki er gert ráð fyrir að þau fyrirtæki sem starfa innan fyrirhugaðs varnargarðs taki þátt í kostnaði við byggingu hans. Þetta kemur fram í svari Guðrúnar Hafsteinsdóttir, dómsmálaráðherra, við fyrirspurn Eyjunnar. Fyrr í dag setti Vilhjálmur Birgisson, formaður Starfsgreinasambandsins, spurningarmerki við að landsmenn greiði fyrir varnargarð sem muni rísa í kringum fyrirtæki sem græðir milljarða. Lesa meira
Vörður leggur sitt á vogaskálarnar fyrir Grindavík
FréttirTryggingafélagið Vörður hefur ákveðið að fella niður iðgjöld í desember hjá öllum einstaklingum, fjölskyldum og fyrirtækjum sem hafa aðsetur í Grindavík og eru í viðskiptum við Vörð. Forstjóri Varðar, Guðbjörg Heiða Guðmundsdóttir, segir í tilkynningu: „Hugur okkar er hjá Grindvíkingum og við höfum ákveðið að fella niður iðgjöld í desember hjá öllum fyrirtækjum og fjölskyldum Lesa meira
Steingerður Steinarsdóttir skrifar: Landslag hjartans
EyjanFastir pennarHæfni manna til að tengjast og elska er gríðarlega mikil. Við elskum maka okkar, börnin, dýrin, ættingjana, vinina, og landið okkar. Þessi ást á náttúrunni og því umhverfi sem maður er alinn upp í er ótrúlega sterk en við finnum mest fyrir henni þegar við þurfum að hverfa burtu. Heimþráin sem Stephan G. Stephansson lýsti Lesa meira
Land hefur sigið um allt að 1 m í Grindavík
FréttirSigdalur hefur myndast sem liggur í gegnum hluta Grindavíkurbæjar og hefur land í vesturhluta byggðarinnar sigið um allt að 1 metra. Þetta kemur fram í nýrri tilkynningu frá Veðurstofunni þar sem birtar eru gervitunglamyndir sem sýna þróun mála. Í tilkynningunni segir: „Út frá greiningu á gervitunglagögnum sem Veðurstofan vann 12. nóvember kemur í ljós að Lesa meira
Verulegar líkur á gosi en þetta gæti endað án þess
Fréttir„Það er of snemmt að segja til um það,“ segir Magnús Tumi Guðmundsson, prófessor í jarðeðlisfræði hjá HÍ, við þeirri spurningu hvort líkur á því að atburðunum á Reykjanesskaga ljúki án þess að til goss komi. „Samkvæmt nýjustu upplýsingum er enn kvika að streyma inn í ganginn en hún er margfalt minni en hún var Lesa meira
Ástandið í Grindavík – Maður þurfti að brjóta sér leið inn á heimili sitt – Myndband og myndir
FréttirEins og öllum ætti að vera kunnugt þurfti síðastliðinn föstudag að rýma Grindavíkurbæ vegna þeirra gríðarlegu jarðhræringa sem þar hafa átt sér stað. Í dag var íbúum Grindavíkur leyft að fara heim til sín í stutta stund, í fylgd björgunarsveitarmanna, til að sækja brýnustu nauðsynjar og gæludýr sín. Kristinn Svanur Jónsson ljósmyndari DV fékk leyfi Lesa meira
Sjáðu skemmdirnar í Grindavík
FréttirFyrir tæplega klukkustund var byrjað að hleypa íbúum Grindavíkur inn í bæinn. Tökumaður DV er á staðnum og tók upp myndband sem sýnir eyðilegginguna á svæðinu. Horfðu á það hér að neðan. Sjá einnig: Birta nýjar myndir af skemmdunum
Öllum bátum verður siglt úr Grindavíkurhöfn
FréttirStefnt verður að því að sigla eins mörgum bátum og mögulegt er úr Grindavíkurhöfn í dag. Björgunarskip Slysavarnarfélagsins Landsbjargar og varðskipið Þór munu aðstoða eftir fremsta megni. Fréttamaður DV hafði samband við Sigurð Arnar Kristmundsson hafnarstjóra í Grindavík en hann segir að verið sé að safna saman eigendum og skipstjórum, og öðrum sem geta siglt, Lesa meira
Setur spurningarmerki við að landsmenn þurfi að greiða fyrir varnargarð í kringum fyrirtæki sem græðir milljarða
EyjanVilhjálmur Birgisson, formaður Starfsgreinasambandsins, segir að honum þyki það undarlegt ef heimilin verða látin greiða fyrir byggingu varðargarða í kringum þjóðhagslega mikilvæga innviði. Nefnir hann HS Orku í Svartsengi í því samhengi, orkufyrirtæki sem skilað hefur mörgum milljörðum í hagnað síðustu ár. Gjaldið taki mið af brunabótamati Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra hefur lagt fram frumvarp um vernd mikilvægra Lesa meira
