Björgunarsveitir þurft að snúa við forvitnu göngufólki – „Þetta er ekki hægt“
Fréttir“Því miður, þá hafa björgunarsveitir snúið við göngufólki sem er að sækja úr allskonar leiðum. Þetta er um langan veg að fara, það er vetur á Íslandi. Þetta er hættulegt, það eru sprungur að opnast og hraun að flæða. Þetta er ekki hægt, þetta fólk verður bara að stoppa og staldra við ” segir Haraldur Lesa meira
Eldur logar í íbúðarhúsi í Efrahópi í Grindavík
FréttirEldur logar í íbúðarhúsi í Efrahópi í Grindavík, en hraunstraumur rennur meðfram húsinu í götuna. Húsið er í byggingu og hefur ekki verið búið í því. Skammt frá eru önnur íbúðarhús sem búið hefur verið í. Aukafréttatími var á RÚV kl. 14.30 og mátti sjá hraunstrauminn kveikja í húsinu í beinni útsendingu. Benedikt Halldórsson, fagstjóri Lesa meira
Ríkisstjórnarfundur í dag vegna eldgossins
FréttirFundur Ráðherranefndar ríkisstjórnar Íslands verður klukkan fimm í dag, í samhæfingarmiðstöð Almannavarna í Skógarhlíð, vegna eldgossins sem hófst við Grindavík í morgun. Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, hefur verið erlendis síðustu daga, en er á leið til landsins.
Íbúi við götuna sem hraun nær fyrst til í Grindavík – „Þetta hafa verið erfiðir klukkutímar”
FréttirSólný Pálsdóttir er ein þeirra sem býr við Efrahóp í Grindavík, sem er fyrsta gatan sem varð undir hraunstrauminum sem rennur nú við bæinn. Hús Sólnýjar og fjölskyldu er númer 29 og sést húsið vel í vefmyndavélum frá bænum. Í viðtali á RÚV segir Sólný að síðustu klukkustundir hafi verið mikill rússíbani. „Ég bý í Lesa meira
Flaug dróna yfir nýju sprunguna við Grindavík
FréttirJarðfræðiprófessorinn Shawn Willsey er með beina útsendingu frá Grindavík á YouTube-síðu sinni. Eins og sjá má á drónamyndum sem Willsey deilir er nýja sprungan sem opnaðist um kl. 12.30 aðeins rétt utan bæjarmarkanna. Samkvæmt uppfærðri tilkynningu frá Veðurstofunni eru vísbendingar um að kvikugangurinn hafi náð að bæjarmörkunum og jafnvel undir bæinn sjálfan.
Ný sprunga hefur opnast – Stutt í íbúðarhús
FréttirNý sprunga hefur opnast við Grindavík, aðeins nokkra tugi metra frá húsum í Hópshverfi. Lögregla hefur gert fréttafólki og starfsmönnum við varnargarðana að rýma svæðið tafarlaust. Kristín Jónsdóttir, jarðskjálftafræðingur hjá Veðurstofunni, sagðist í aukafréttatíma RÚV í hádeginu óttast að kvika úr nýju sprungunni myndi renna inn í Grindavíkurbæ.
Segir grín um varnargarða ekki viðeigandi – Sorrý með „húmorsleysið“
FréttirHelga Vala Helgadóttir, lögmaður og fyrrum þingmaður, segir stað og stund fyrir grín. Grín hvað varðar varnargarða við Grindavík sé ekki viðeigandi núna. Biðst hún afsökunar á „húmorsleysi“ sínu. „Djókararnir spretta fram og gera grín að varnargörðunum. Hér má sjá hvernig hraunið vellur uppvið varnargarðinn allan, þótt vissulega hafi sprungan sjálf komist leiðar sinnar undir Lesa meira
Rosalegt myndband sýnir viðbragðsaðila bjarga vinnuvélum frá hraunflæðinu
FréttirÞegar eldsumbrotin hófust í morgun, kl.7.57 blasti við að hraunflæðið byrjaði að renna í átt að vinnuvélum á svæðinu sem að notaðar höfðu verið til að vinna að varnargörðum við bæinn. Snör handtök urðu hins vegar til þess að vinnuvélunum var bjargað undan hrauninu og hér að neðan má sjá rosalegt myndband þar sem sjá Lesa meira
Mynd frá Landhelgisgæslunni sýnir hvað gos er stutt frá Grindavík
FréttirÞyrlusveit Landhelgisgæslunnar flaug með vísindamenn að gosstöðvunum á Reykjanesi til að meta umfang gossins sem hófst í nágrenni Grindavíkur í morgun. Áhöfnin á varðskipinu Þór er sömuleiðis í viðbragsstöðu við bæinn.
Fannar segir mikið í húfi fyrir Grindvíkinga – „Grafalvarlegir atburðir sem eru að eiga sér stað“
Fréttir„Þetta er auðvitað grafalvarlegir atburðir sem eru að eiga sér stað,“ segir Fannar Jónasson bæjarstjóri Grindavíkur í aukafréttatíma RÚV. Enginn var í bænum þegar gos hófst. „Auðvitað skiptir það mestu máli að það verði ekki slys eða mannskaðar við svona náttúruhamfarir. En það má ekki gleyma því að það er mikið í húfi hvað varðar Lesa meira
