fbpx
Þriðjudagur 15.júní 2021

greiðsla

Bjóða ungu fólki greiðslu fyrir að láta bólusetja sig

Bjóða ungu fólki greiðslu fyrir að láta bólusetja sig

Pressan
30.04.2021

Í Vestur-Virginíu í Bandaríkjunum hefur gengið treglega að fá ungt fólk til að láta bólusetja sig gegn kórónuveirunni. Nú hafa yfirvöld gripið til þess ráðs að lofa fólki á aldrinum 16 til 35 ára skuldabréfi, útgefnu af ríkinu, að andvirði 100 dollara ef það lætur bólusetja sig. Jim Justice, ríkisstjóri og Repúblikani, segir að mikilvægt sé Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af

„Ég er ekki rasisti“