fbpx
Föstudagur 18.júlí 2025

Grænland

Vandræði yfirvofandi í grænlenskum rækjuiðnaði vegna Brexit

Vandræði yfirvofandi í grænlenskum rækjuiðnaði vegna Brexit

Pressan
11.03.2019

Ef Brexit verður að veruleika standa Grænlendingar frammi fyrir ákveðnum vanda. Þeir eru ekki með fríverslunarsamning við Breta eftir Brexit. Þetta stefnir útflutningi á rækju til Bretlands í uppnám en Grænlendingar selja rækjur þangað fyrir sem nemur um 15 milljörðum íslenskra króna á ári. Bretar borða mikið af rækjum og landið er stærsti markaður fyrir Lesa meira

Telja sig hafa fundið annan risastóran gíg undir Grænlandsjökli

Telja sig hafa fundið annan risastóran gíg undir Grænlandsjökli

Pressan
14.02.2019

Í lok síðasta árs kynnti alþjóðlegur hópur vísindamanna gögn sem sýna að risastór gígur er undir Grænlandsjökli. Gígurinn er 31 km breiður og myndaðist líklegast við árestkur jarðarinnar og risastórs loftsteins. Loftsteinninn var enginn smásmíði því hann hefur verið um 12 milljarðar tonna og aflið sem leystist úr læðingi við áreksturinn svaraði til 47 milljóna Lesa meira

Fjarskiptaöryggi landsins skert – Sæstrengur við Grænland slitnaði

Fjarskiptaöryggi landsins skert – Sæstrengur við Grænland slitnaði

Fréttir
31.01.2019

Nú eru aðeins tveir fjarskiptasætrengir til og frá landinu virkir eftir að Greenland Connect strengurinn bilaði. Hann er eini sæstrengurinn sem liggur vestur um haf en hinir tveir liggja til Evrópu. Þetta þýðir að fjarskiptaöryggi landsins er skert. Nokkur fyrirtæki og stofnanir nota Greenland Connect strenginn en verða nú að nota varaleiðir um Evrópu. Morgunblaðið Lesa meira

Varð að jarðsetja dóttur sína tvisvar – „Sársauki sem þessi er ekki til að afbera. Ég hélt að útförinni væri lokið“

Varð að jarðsetja dóttur sína tvisvar – „Sársauki sem þessi er ekki til að afbera. Ég hélt að útförinni væri lokið“

Pressan
04.01.2019

Þann 4. desember var gerður keisaraskurður á Maren Abrahamsen þar sem stúlkan sem hún bar undir belti var látin. Tíu dögum síðar fór útför hennar fram en það reyndist vera fyrri útförin því heilbrigðisstarfsmenn gerðu skelfileg mistök. Kistan sem Maren fékk reyndist vera tóm því gleymst hafði að setja lík stúlkunnar í hana. Maren býr Lesa meira

Segir Grænlandsjökul vera dauðadæmdan

Segir Grænlandsjökul vera dauðadæmdan

Pressan
12.12.2018

Það skiptir engu máli þótt mannkynið hætti að losa CO2 út í andrúmsloftið og standi við markmið Parísarsáttmálans um losun gróðurhúsalofttegunda. Grænlandsjökull mun samt sem áður bráðna, spurningin er bara hversu hratt. Þetta eru niðurstöður nýrrar rannsóknar. Jason Box jöklafræðingur og prófessor, sem vann að rannsókninni, segir að Grænlandsjökull sé í raun dauðadæmdur, hann muni Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af