fbpx
Miðvikudagur 24.apríl 2024

Grænland

Fjarskiptaöryggi landsins skert – Sæstrengur við Grænland slitnaði

Fjarskiptaöryggi landsins skert – Sæstrengur við Grænland slitnaði

Fréttir
31.01.2019

Nú eru aðeins tveir fjarskiptasætrengir til og frá landinu virkir eftir að Greenland Connect strengurinn bilaði. Hann er eini sæstrengurinn sem liggur vestur um haf en hinir tveir liggja til Evrópu. Þetta þýðir að fjarskiptaöryggi landsins er skert. Nokkur fyrirtæki og stofnanir nota Greenland Connect strenginn en verða nú að nota varaleiðir um Evrópu. Morgunblaðið Lesa meira

Ráðgátan í Thuleherstöðinni – Hvað varð um Jytte?

Ráðgátan í Thuleherstöðinni – Hvað varð um Jytte?

Pressan
10.01.2019

Þann 22. júlí 1977 uppgötvuðu starfsmenn í Thuleherstöðinni á Grænlandi að Jytte Refsgaard var horfin. Hún mætti ekki í morgunmat og ekki til vinnu. Fólk mætti í morgunmat klukkan 6.45 og borðaði saman áður en haldið var til vinnu en þennan morgun vantaði Jytte. Klukkustundir liðu og ekkert sást til hennar. Vinnufélagi hennar fór niður Lesa meira

Varð að jarðsetja dóttur sína tvisvar – „Sársauki sem þessi er ekki til að afbera. Ég hélt að útförinni væri lokið“

Varð að jarðsetja dóttur sína tvisvar – „Sársauki sem þessi er ekki til að afbera. Ég hélt að útförinni væri lokið“

Pressan
04.01.2019

Þann 4. desember var gerður keisaraskurður á Maren Abrahamsen þar sem stúlkan sem hún bar undir belti var látin. Tíu dögum síðar fór útför hennar fram en það reyndist vera fyrri útförin því heilbrigðisstarfsmenn gerðu skelfileg mistök. Kistan sem Maren fékk reyndist vera tóm því gleymst hafði að setja lík stúlkunnar í hana. Maren býr Lesa meira

Segir Grænlandsjökul vera dauðadæmdan

Segir Grænlandsjökul vera dauðadæmdan

Pressan
12.12.2018

Það skiptir engu máli þótt mannkynið hætti að losa CO2 út í andrúmsloftið og standi við markmið Parísarsáttmálans um losun gróðurhúsalofttegunda. Grænlandsjökull mun samt sem áður bráðna, spurningin er bara hversu hratt. Þetta eru niðurstöður nýrrar rannsóknar. Jason Box jöklafræðingur og prófessor, sem vann að rannsókninni, segir að Grænlandsjökull sé í raun dauðadæmdur, hann muni Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af