Það sem enginn segir þér – Ekki fyrir viðkvæma! „Hver vill ekki hamborgara með smá blóðbragði!?“
VARÚÐ: Ef þú ert viðkvæm sál og/eða mögulega barnshafandi, lestu þá með mikilli varúð. En ef þú ert algjör „man ekki orðið“, held ég að þú ættir að snúa til baka aftur. Aftur á móti, ef þú ert týpan sem getur séð spaugilegu hliðarnar á hlutunum – endilega haltu áfram að lesa! Þegar maður er Lesa meira
„Hendur á hringinn“ – Ráð leikkonunnar Kristen Bell slær í gegn hjá foreldrum
Leikkonan Kristen Bell á tvær dætur og er dugleg að deila góðum ráðum á Instagram tengdum uppeldi. Á dögunum birti hún mynd af dætrum sínum þar sem þær hafa báðar lagt hönd á bensínlokið. Kristen segir að alltaf þegar stelpurnar hennar fara út úr bílnum segi hún „Hendur á hringinn“ ef hún þarf að ná Lesa meira
Uppskrift: Skúffukaka með karamellukremi
Ég vissi af gestum um daginn með stuttum fyrirvara og þá var tilvalið að skella í þessa skúffuköku, hún hreinlega bara klikkar aldrei og svo lék ég mér aðeins með kremið og það var dúndurgott. [ref]http://www.pressan.is/Saelkerapressan/Lesa_sealkerapressuna/uppskrift-skuffukaka-med-karamellukremi[/ref]
Hrós eða ekki hrós? Það besta sem við getum sagt við börnin okkar er „Þér tókst það“
Uppeldi getur verið svo öfugsnúið! Eftir að ég kynntist RIE aðferðinni þá byrjaði ég að sjá það betur og betur hvað margt af því sem við gerum í daglegum samskiptum við börnin okkar, oftast atriði sem við meinum virkilega vel og sjáum ekkert athugavert við er mögulega ekki að hafa þau áhrif á börnin okkar Lesa meira
Sara var tvisvar mjög nálægt dauðanum: „Ég þorði ekki að drekka vatn því ég hélt að ég mynda fitna og þyngjast af því“
Sara Ósk Vífilsdóttir fékk kjark til þess að segja frá sinni hlið af átröskun eftir að Andrea Pétursdóttir steig fram og sagði sína sögu á mánudaginn. Við hjá Bleikt birtum pistil Andreu um baráttu hennar við átröskun sem er hægt að lesa hér. Samfélagsmiðlar spiluðu stórt hlutverk í bæði átröskun Andreu og Söru og segja Lesa meira
Fullkomin áferð með Fit Me! Matte+Poreless farðanum
Förðunarfræðingurinn Desi Perkins er orðin þekkt fyrir fallegar Instagrammyndir og skemmtileg förðunarmyndbönd á Snapchat og Youtube. Í þessa æðislegu förðun notaði Desi farðann Fit Me! Matte+Poreless frá Maybelline. Farðinn hentar flestum en er einstaklega vinsæll hjá þeim sem eru með olíumikla húð. Farðinn jafnar áferð húðarinnar og dregur úr sýnileika húðholanna. Olíumikil svæði eins og Lesa meira
Margrét Erla Maack: „Ef fólk býst við einhverju niðurlægjandi strippsjóvi þá getur það farið annað“
Það má með sanni segja að reykvíska kabarettsenan hafi sprungið út á mettíma síðustu mánuðina. Þrátt fyrir að hafa varla slitið barnsskónum er senan orðin litrík og fjölbreytt og hefur dregið hingað til lands marga heimsfræga listamenn. Þeir sem njóta kabarettsýninga og ærslaláta af ýmsu tagi muna eflaust eftir Skinnsemi, fullorðinssirkúsnum sem spratt upp úr starfi Lesa meira
Inga Eiríksdóttir fyrirsæta: „Það hefur aldrei verið jafnmikil fjölbreytni í tískuheiminum“
„Það er búið að vera stórkostlegt að fylgjast með þessum breytingum undanfarin tvö ár. Ég hef verið á hliðarlínunni en samt fylgst vel með og get fullyrt að það hefur aldrei verið jafnmikil fjölbreytni í tískuheiminum þegar kemur að fyrirsætuvali og jákvæðri vakningu gagnvart ólíkum líkamsgerðum eins og núna.“ Þetta segir Inga Eiríksdóttir fyrirsæta í Lesa meira
Sendir áhyggjufullri móður sinni skilaboð úr heimsreisunni
Það er óhætt að segja að móðir Jonathan Kubben Quiñonez hafi verið áhyggjufull þegar hann sagði upp vinnunni sinni, seldi bílinn sinn og keypti flugmiða til Kúbu í mars 2016. Nú rúmlega ári síðar hefur hann ferðast um allan heiminn og vakið athygli fyrir leið sína til að minnka áhyggjur móður sinnar. Á meðan Jonathan Lesa meira
Nýtt tónlistarmyndband frá Karó við lagið „Overnight“
Karólína Jóhannsdóttir, betur þekkt sem Karó, var að gefa út tónlistarmyndband við lagið „Overnight.“ Karó sigraði Söngkeppni framhaldsskólanna 2015 fyrir hönd MR og gaf út lögin Silhouette og Wolfbaby í fyrra. Myndbandið var frumsýnt á Paloma í gærkvöldi. „Lagið fjallar í grunninn um þessa togstreitu sem getur skapast í ástarsamböndum, þessi on/off, haltu mér/slepptu mér Lesa meira
