fbpx
Laugardagur 15.nóvember 2025

Fréttir

Flughræðslu-tips Tinnu: „Hef aldrei látið flughræðsluna stoppa mig“

Flughræðslu-tips Tinnu: „Hef aldrei látið flughræðsluna stoppa mig“

19.06.2017

Ég veit að það er kannski mjög kaldhæðnislegt að ég sé að skrifa grein um flughræðslutips, þar sem ég er mjög flughrædd, En mig langar til þess að segja ykkur frá þeim aðferðum sem ég nota sem gera flugið bærilegra. Eftir að ég fór til Svíþjóðar í maí þá spurði ég á snappinu mínu hvort það Lesa meira

Er hægt að skýra undarlegar tilviljanir?

Er hægt að skýra undarlegar tilviljanir?

19.06.2017

Greinin birtist fyrst á vefsíðu Lifandi Vísindi og fékk Bleikt góðfúslegt leyfi til birtingar. Tilviljanir eru misjafnlega eðlilegar eða óeðlilegar og vafalaust höfum við öll einhvern tíma orðið vitni að undarlegri tilviljun. En er hægt að finna rökrænar skýringar á undarlegum tilviljunum? Flestir kannast vafalaust við að verða skyndilega hugsað til einhvers eða einhverrar sem Lesa meira

Íslenskir förðunarfræðingar sitja fyrir svörum: Náttúruleg og ljómandi húð vinsæl í sumar

Íslenskir förðunarfræðingar sitja fyrir svörum: Náttúruleg og ljómandi húð vinsæl í sumar

18.06.2017

Bleikt fékk nokkra þekkta íslenska förðunarfræðinga, bloggara og snappara til að svara nokkrum skemmtilegum spurningunum. Þær sögðu okkur meðal annars hvaða snyrtivörur eru í uppáhaldi hjá þeim þessa stundina og hvaða förðunartrend verða í tísku í sumar. Sjáðu hvað Fanney Dóra, Guðrún Helga Sørtveit, Salóme Ósk, Gunnhildur Birna, Steinunn Ósk og Bára Jónsdóttir höfðu að segja Lesa meira

Litríkasta heimili sem við höfum nokkurn tíman séð

Litríkasta heimili sem við höfum nokkurn tíman séð

18.06.2017

Amina Mucciolo, betur þekkt sem Studio Mucci, kann svo sannarlega að lifa lífinu í lit! Íbúðin hennar er svo ótrúlega litrík og falleg að meira að segja einhyrningar eru afbrýðisamir. Ljós fjólubláir veggir, pastel litaðir skápar, blómaveggur, Hello Kitty örbylgjuofn og litríkar pappírströnur sem hanga úr loftinu endurspegla töfrandi persónuleika Aminu. Heimilið hennar er ekki Lesa meira

Júlía var að gefa út sína fyrstu plötu: Glímir við mikla heyrnarskerðingu en hefur sungið frá barnsaldri

Júlía var að gefa út sína fyrstu plötu: Glímir við mikla heyrnarskerðingu en hefur sungið frá barnsaldri

18.06.2017

Júlía Árnadóttir er 29 ára Dalvíkingur og var að gefa út sína fyrstu plötu. Platan ber heitið „Forever.“ Júlía hefur áður gefið út smáskífuna „The same.“ Júlía á langan söngferil að baki. Þrátt fyrir að glíma við mikla heyrnarskerðingu hefur hún sungið frá barnsaldri. Hún söng mikið opinberlega á Norðurlandi áður en hún hóf lagasmíðar Lesa meira

Vinur mannsins í 10.000 ár

Vinur mannsins í 10.000 ár

18.06.2017

Greinin birtist fyrst á vefsíðu Lifandi Vísindi og fékk Bleikt góðfúslegt leyfi til að birta hana með lesendum. Egyptar til forna eru sagðir eiga heiðurinn af því að hafa fyrstir allra haldið ketti og er álitið að þeir hafi gert það í 3.600 ár. Franskir fornleifafræðingar hafa hins vegar fundið 9.500 ára gamla gröf á Lesa meira

Ókurteisir kúnnar þurfa að borga meira fyrir kaffið

Ókurteisir kúnnar þurfa að borga meira fyrir kaffið

18.06.2017

Austin Simms starfsmaður kaffihússins Cups var orðinn ótrúlega þreyttur á ókurteisum kúnnum svo hann tók til sinna ráða. Hann byrjaði að rukka fólk meira fyrir kaffibollann ef það gaf sér ekki tíma til þess að heilsa afgreiðslufólkinu á kaffihúsinu Cups.  Hann gerði í kjölfarið nýja verðskrá og stillti upp fyrir utan kaffihúsið sitt, til þess Lesa meira

Beyoncé og Jay Z hafa eignast tvíbura

Beyoncé og Jay Z hafa eignast tvíbura

18.06.2017

Tónlistargyðjan Beyoncé hefur fætt tvíbura. Á fimmtudaginn sást til Jay Z og dóttur þeirra Blue Ivy á sjúkrahúsi í Los Angeles. Það er óvíst nákvæmlega hvenær þeir fæddust og ekki er búið að tilkynna hvaða kyn tvíburarnir eru. Á föstudaginn sást til konu fara inn á sjúkrahúsið með blómvönd og tvær stórar blöðrur í laginu Lesa meira

Elskar þú Hello Kitty? Þá er þetta fatalínan fyrir þig

Elskar þú Hello Kitty? Þá er þetta fatalínan fyrir þig

17.06.2017

Hello Kitty er örugglega eitt þekktasta tískutákn í sögu poppmenningarinnar. Þessi rauða slaufa, þessi fullkomnu litlu veiðihár, þessi dularfulli munnur sem vantar. Allt þetta gerir Hello Kitty að ógleymanlegu krútti. Nú hefur breska tískumerkið Lazy Oaf gert Hello Kitty fatalínu sem er ótrúlega krúttleg en líka lúmskt töff. Þessi fatalína er eitthvað sem örugglega allir Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af