Courteney Cox hefur losað sig við andlitsfyllingarnar: „Mér líður betur því ég lít út eins og ég sjálf“
Leikkonan Courteney Cox hefur losað sig við fyllingarnar í andlitinu sínu. Í ágúst í fyrra sagðist hún sjá eftir því að hafa barist gegn öldrunareinkennum með lýtaaðgerðum. Hún er hún laus við andlitsfyllingarnar og segist líða betur því nú lítur hún út „eins og hún sjálf.“ Ætlar hún ekki að láta setja fleiri fyllingar í andlitið. Lesa meira
Ellen Rut skrifar til Kim Kardashian: „Viltu senda þessi skilaboð út í heiminn að appelsínuhúð er hryllingur?“
„Gerirðu þér grein fyrir því að þú ert fyrirmynd þúsundir ef ekki milljónir ungra stúlkna?“ skrifar Ellen Rut Baldursdóttir í opnu bréfi til Kim Kardashian. Þar gagnrýnir hún ummæli sem Kim lét falla í spjallþættinum The View um útlit sitt. Í þættinum heldur Kim því fram að paparazzi myndir sem voru teknar af henni þegar Lesa meira
Lindex opnar netverslun í haust: „Við erum full tilhlökkunar“
Forráðamenn Lindex á Íslandi hafa ákveðið að opna nýja netverslun á slóðinni lindex.is í haust. Boðið verður upp á tískufatnað fyrir konur, undirföt, snyrtivörur og fylgihluti sem og fatnað á börn og unglinga á hagkvæmu verði. Vörurnar munu verða afhendar beint úr nýju vöruhúsi félagsins sem mun tryggja að afhendingartími verður með stysta móti. „Við Lesa meira
KONUR ERU KONUM BESTAR
Þær Andrea Magnúsdóttir og Elísabet Gunnarsdóttir hafa hannað æðislega boli með merkingunni „Konur eru konum bestar.“ Það var Rakel Tómasdóttir sem hannaði letrið en ljósmyndarinn Aldís Pálsdóttir tók myndirnar fyrir þetta frábæra verkefni. Bolirnir fara í sölu seinna í dag en ágóðinn rennur til Kvennnaathvarfsins. Þessar mögnuðu konur vilja breyta neikvæðu hugarfari og vonum við Lesa meira
Kim og Kanye stækka fjölskylduna með aðstoð staðgöngumóður
Kim Kardashian West og Kanye West ætla að stækka fjölskyldu sína með aðstoð staðgöngumóður. Fyrir eiga þau tvö börn, North (4 ára) og Saint (18 mánaða). Það hefur fengið staðfest að Kim og Kanye hafa nú þegar fundið staðgöngumóður en ekki er vitað hvar í ferlinu þau eru, eða hvort hún sé nú þegar orðin Lesa meira
Kókosolía ekki eins holl og margir halda
Kókosolía hefur undanfarin ár verið álitin ofurfæða eða jafnvel allra meina bót. Hún hefur verið sögð til margs nytsamleg, allt frá eldamennsku til umhirðu húðarinnar. En samkvæmt nýrri skýrslu, sem gefin er út af American Heart Association, er olían ekki eins holl fyrir líkamann og margir halda. [ref]http://www.pressan.is/Frettir/Lesafrett/kokosolia-ekki-eins-holl-og-margir-halda[/ref]
Heimsfrægar leikkonur segja frá einelti sem þær urðu fyrir
Þeir sem verða að þola einelti gleyma því ekki. Það á líka við um stjörnurnar í Hollywood. Skólafélagar Steven Spielberg kölluðu hann nörd, Tom Cruise var strítt vegna þess að hann glímdi við lestrarerfiðleika og Kate Winslet var kölluð feitabolla. Og þær þrjár heimsfrægu stjörnur sem fjallað er um hér á síðunni urðu fyrir miklu Lesa meira
Kristín: Það er skelfilega langvinn og harðsvíruð pest að ganga sem leggst bara á stelpur
„Það er skelfilega langvinn og harðsvíruð pest að ganga. Hún leggst bara á stelpur og nú virðist hún enn fremur bara leggjast á stelpur í mínu nærumhverfi.“ Svona byrjar pistill Kristínar Ólafsdóttur sem birtist fyrst í Fréttablaðinu. Hún skrifar um farald krílanna og á þá við að sífellt fleiri stelpur í kringum hana eru ófrískar. Lesa meira
Nýjar myndir af Jonah Hill vekja athygli: Fékk aðstoð frá Channing Tatum
Leikarinn Jonah Hill hefur breytt algjörlega um lífsstíl eins og sjá má á þessum myndum. Jonah þyngdi sig um 20 kíló fyrir kvikmyndina War Dogs en hefur síðan tapað þeim aftur og sennilega nokkrum til viðbótar. Jonah borðar hollt og æfir reglulega en þegar hann ákvað að breyta lífi sínu leitaði hann til Channing Tatum, Lesa meira
„Hafði hann meira og minna misþyrmt henni alla nóttina og svipt hana frelsi til útöngu úr húsinu“
Guðrún Sverrisdóttir starfaði sem hjúkrunarkona í 40 ár á sviði Slysadeildar Borgarspítalans þar sem hún kynntist öllum hliðum og þáttum mannlífsins. „Oft fór maður heim, miður sín og bugaður eftir sumar spítalavaktirnar. Heimilisofbeldi, misnotkun á börnum og misþyrmingar á konum var einnig tilfinningalega erfiðast að vinna við og taka á móti,“ skrifar Guðrún í grein Lesa meira
