fbpx
Sunnudagur 15.desember 2024

förufólk

Fundu 27 lík

Fundu 27 lík

Pressan
12.12.2022

Um helgina fundust lík 27 karlmanna norðan við Lusaka, höfuðborg Sambíu. Talið er að mennirnir séu frá Eþíópíu og hafi verið á flótta þaðan. Lögreglan í Sambíu sagði í gær að mennirnir hafi verið á aldrinum 20 til 38 ára. Talið er að þeir hafi látist úr hungri. Lögreglan fann einn mann á lífi, nærri hinum látnu, snemma Lesa meira

Albanía gæti orðið endastöð förufólks sem fer yfir Ermarsund

Albanía gæti orðið endastöð förufólks sem fer yfir Ermarsund

Eyjan
22.11.2021

Breska ríkisstjórnin á nú í leynilegum viðræðum við ríkisstjórnina í Albaníu um að förufólk, sem kemst yfir Ermarsund til Bretlands, verði sent til Albaníu. The Times skýrir frá þessu og segir að hugmyndin gangi út á að förufólkið verði sent til Albaníu í síðasta lagi sjö dögum eftir að það kemst til Bretlands. Hugmyndin á bak við þetta Lesa meira

Áhættusamt spil í Austur-Evrópu gæti valdið stríði

Áhættusamt spil í Austur-Evrópu gæti valdið stríði

Eyjan
18.11.2021

Átök á landamærum Póllands og Hvíta-Rússlands, deilur um gas, liðsafnaður Rússa við úkraínsku landamærin. Allt eru þetta dæmi um vaxandi spennu í Austur-Evrópu og ekki er hægt að útiloka að til stríðsátaka komi. Rússar hafa að undanförnu gert umheiminum ljóst að þeir ráða yfir stóru vopnabúri sem geti gert andstæðingum þeirra lífið leitt. Þeir eru einnig í Lesa meira

Mikil fjölgun förufólks sem kemur til Þýskalands frá Hvíta-Rússlandi

Mikil fjölgun förufólks sem kemur til Þýskalands frá Hvíta-Rússlandi

Pressan
15.10.2021

Mikil fjölgun hefur orðið á komum förufólks til Þýskalands frá Hvíta-Rússlandi og í gegnum Pólland. Frá því í ágúst hafa rúmlega 4.300 manns komið þessa leið. Flestir frá Írak, Sýrland, Jemen og Íran. Þýska sambandslögreglan skýrði frá þessu á miðvikudaginn. Frá því í janúar og fram í júlí komu 26 manns þessa leið. Í ágúst Lesa meira

Pólverjar vara við hættulegu förufólki frá Hvíta-Rússlandi – Tengjast Rússlandi og misnota dýr kynferðislega

Pólverjar vara við hættulegu förufólki frá Hvíta-Rússlandi – Tengjast Rússlandi og misnota dýr kynferðislega

Pressan
01.10.2021

Sumt af því förufólki sem hefur komið til Póllands frá Hvíta-Rússlandi síðustu sex mánuði er mjög öfgasinnað, tengist Rússlandi og misnotar dýr kynferðislega. Þetta segir pólska ríkisstjórnin og framlengir neyðarástandreglur sem eru í gildi í landinu og vísar til þess að öryggi ríkisins stafi ógn af hluta af þessu förufólki. Ríkisstjórnin lagði fram sannanir í Lesa meira

Vaxandi flóttamannastraumur til Evrópu

Vaxandi flóttamannastraumur til Evrópu

Pressan
22.05.2021

Þegar heimsfaraldurinn skall á fyrir rúmu ári snarfækkaði flóttafólki og förufólki sem kom til aðildarríkja ESB. Á síðasta ári voru hælisleitendur 33% færri en árið á undan. Fjöldi þeirra sem fór ólöglega yfir ytri landamæri sambandsins var sá lægsti í sex ár. En nú sýna tölur frá Frontex, landamærastofnun ESB, að nú sé vaxandi straumur hælisleitenda Lesa meira

Metfjöldi flóttamanna reynir að komast yfir Ermasund í smábátum

Metfjöldi flóttamanna reynir að komast yfir Ermasund í smábátum

Pressan
28.07.2020

Fjöldi þeirra flóttamanna og annarra sem reyna að komast ólöglega til Bretlands með því að sigla yfir Ermarsund hefur aldrei verið meiri en nú. Það sem af er ári hafa fleiri reynt að sigla yfir Ermarsund en allt síðasta ár. Fjöldinn er nú orðinn tíu sinnum meiri en 2018. Á miðvikudag í síðustu viku stöðvuðu yfirvöld 15 báta með Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af