De Bruyne átti sér draum um að spila fyrir Liverpool
433Kevin De Bruyne miðjumaður Manchester City var á sínum stað þegar liðið heimsótti Liverpool í dag. Leiknum lauk með 4-3 sigur Liverpool Ekki eru margir sem vita af því að De Bruyne átti sér draum þegar hann var yngri. Sá draumur var að spila fyrir Liverpool en hann elskaði Michael Owen. Ólíklegt er að sá Lesa meira
Verður byrjunarlið United svona með Sanchez?
433Það bendir margt til þess að Alexis Sanchez sóknarmaður Arsenal sé að ganga í raðir Manchester United. Eins og staðan er núna er United tilbúið að borga bæði Arsenal og Sanchez meira en Manchester City. Framtíð Sanchez ætti að skýrast á næstu tveimur dögum en samningur hans er á enda í sumar. Arsenal íhugar því Lesa meira
Chamberlain: Góð yfirlýsing frá okkur
433,,Þetta er góð yfirlýsing frá okkur,“ sagði Alex Oxlade-Chamberlain leikmaður LIverpool eftir 4-3 sigur á Manchester City í dag. Chamberlain skoraði fyrsta mark leiksins en hann er alltaf að bæta leik sinn. ,,City hafa verið frábærir í ár, þeir eru með magnað lið. Við vissum að við yrðum að vera klárir frá byrjun.“ ,,Við vitum Lesa meira
Guardiola: Vitum að það er erfitt að mæta liði Jurgen Klopp
433,,Ég óska Liverpool til hamingju með sigurinn,“ sagði Pep Guardiola stjóri Manchester City eftir 4-3 tap gegn Liverpool í dag. Þetta var fyrsta tap City á tímabilinu og erfitt að kyngja því. ,,Við höfðum leikinn í okkar höndum í stöðunni 1-1 en við vorum ekki að klára nógu vel, allt í einu var staðan 4-1.“ Lesa meira
Liverpool var aðeins 35 prósent með boltann
433Liverpool virðist ekki sakna Philippe Coutinho mikið ef marka má leikinn gegn Manchester City. Liverpool lék sér að City á Anfield í dag og er þar með fyrsta liðið til að vinna City í deildinni í ár. Liverpool lék án Virgil van Dijk sem er meiddur. Alex Oxlade-Chamberlain sem hefur verið að bæta leik sinn Lesa meira
Mynd: Lebron James fagnaði sigri Liverpool í heitum potti
433Liverpool virðist ekki sakna Philippe Coutinho mikið ef marka má leikinn gegn Manchester City. Liverpool lék sér að City á Anfield í dag og er þar með fyrsta liðið til að vinna City í deildinni í ár. Liverpool lék án Virgil van Dijk sem er meiddur. Alex Oxlade-Chamberlain sem hefur verið að bæta leik sinn Lesa meira
Fimmti sigur Klopp á Guardiola – Enginn unnið hann oftar
433Liverpool virðist ekki sakna Philippe Coutinho mikið ef marka má leikinn gegn Manchester City. Liverpool lék sér að City á Anfield í dag og er þar með fyrsta liðið til að vinna City í deildinni í ár. Liverpool lék án Virgil van Dijk sem er meiddur. Alex Oxlade-Chamberlain sem hefur verið að bæta leik sinn Lesa meira
Castillion skoraði í jafntefli FH
433FH og Grindavík áttust við í Fótbolta.net mótinu í dag en leiknum lauk með jafnefli. Jóhann Helgi Hannesson kom Grindavík yfir en liðið kom liða mest á óvart í Pepsi delidinni síðasta sumar með góðri frammistöðu. Jóhann kom til félagsins í vetur og skoraði þarna sitt fyrsta mark. Geoffrey Wynton Mandelano Castillion sem FH fékk Lesa meira
Wenger eftir tapið – Sanchez er hálfur inni og hálfur úti
433,,Við vorum 1-0 yfir og allt í einu fáum við tvö mörk í andlitið, þetta er pirrandi,“ sagði Arsene Wenger stjóri Arsenal eftir 2-1 tap gegn Bournemouth. Arsenal fékk á sig tvö mörk með stuttu millibili í síðari hálfleik og missti niður forskotið. ,,Við verðum að horfa á þetta og vera harðir við okkur, þetta Lesa meira
Einkunnir úr sigri Bournemouth á Arsenal
433Það er ekki bjart yfir Arsenal þessa dagana en Alexis Sanchez, skærasta stjarna liðsins er líklega á förum. Sanchez var ekki í leikmannahópi í dag gegn Bournemouth en hann er orðaður við Manchester City og United. Hector Bellerin kom Arsenal yfir í leik dagsins en hann skoraði eina mark fyrri hálfleiks. Callum Wilson jafnaði svo Lesa meira