Koma þrír leikmenn til Arsenal í stað Sanchez?
433Það stefnir allt í það að Alexis Sanchez fari frá Arsenal á allra næstu dögum og fari til Manchester. Ekki er víst hvort Sanchez fari í rautt eða blátt í Manchester þó margt bendi til þess að hann fari til Manchester United. Arsene Wenger stjóri Arsenal vill styrkja lið sitt á móti og gæti fengið Lesa meira
Segir Chelsea að senda Morata í frí – Ískaldur upp við markið
433Jamie Redknapp sérfræðingur Sky Sports segir að Chelsea eigi að senda Alvaro Morata í stutt sumarfrí. Framherjinn er ískaldur upp við markið eftir góða byrjun á sínu fyrsta tímabili á Englandi. ,,Það er ekki skrýtið að Alvaro Morata sé í vandræðum, hann hefur alla tíð leikið á Spáni og Ítalíu og hefur því alltaf fengið Lesa meira
Carragher segir Sanchez aðeins hugsa um United vegna peninga
433Jamie Carragher fyrrum leikmaður Liverpool og sérfræðingur Sky Sports segir að ef Alexis Sanchez fari til Manchester United sé það aðeins vegna peninga. Enskir fjölmiðlar telja að Sanchez fari frekar til United en Manchester City. Ástæðan er sú að United er tilbúið að borga það verð sem Arsenal vill og þá er félagið einnig sagt Lesa meira
Arsenal reynir að kaupa Aubameyang
433Það gæti verið að Alexis Sanchez sóknarmaður Arsenal fari til Manchester á næstu dögum. Líklega til United en möguleiki er á að City hækki tilboð sitt og komi sér inn í leikinn. Arsene Wenger stjóri Arsenal vill styrkja lið sitt og nú er Pierre-Emerick Aubameyang sterklega orðaður við félagið. Guilem Balague sérfræðingur Sky Sports segir Lesa meira
Chelsea að fara að gera tilboð í Andy Carroll
433Chelsea íhugar það alvarlega að gear tilboð í Andy Carroll framherja West Ham. Guardian segir frá. Antonio Conte stjóri Chelsea vill bæta við sóknarmanni í hóp sinn. Sagt er að Conte vilji einnig reyna að fá Alexis Sanchez en Manchester United og Manchester City vilja kauða. Carroll gæti leyst eitthvað af vandamálum Chelsea en liðið Lesa meira
Mourinho vonar að De Gea sé klár í að framlengja
433Jose Mourinho stjóri Manchester United vill að framlengdur verði samningur við David de Gea markvörð félagsins. De Gea mun eiga eitt ár eftir af samningi sínum í sumar en United getur þó bætt öðru ári við með ákvæði í samningnum. ,,Við munum ekki leyfa þessu ákvæði bara að hverfa,“ sagði Mourinho. ,,Markvörður eins og þetta Lesa meira
Draumaliðið – Redknapp velur lið helgarinnar
433Jamie Redknapp sérfræðingur Sky Sports hefur valið lið helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni. Leikmenn Liveprool fjölmenna í liðið eftir 4-3 sigur á Manchester City. West Brom vann góðan sigur og sömu sögu er að segja af West Ham um hegina. Harry Kane heldur áfram aðr að raða inn mörkum og Redknapp er í liðinu. Lið helgarinnar Lesa meira
Giggs fær sitt fyrsta þjálfarastarf
433Ryan Giggs er að fá sitt fyrsta starf sem aðaþjálfari en hann er að taka við Wales. Sagt er að Giggs muni krota undir fjögurra ára samning á allra næstu dögum. Giggs hefur verið í viðræðum við Wales undanfarið og þær viðræður hafa borið árangur. Giggs lét af störfum sem aðstoðarþjálfari Manchester United eftir að Lesa meira
VIldi ekki neinn sjá Salah árið 2012 – Kostaði 2,5 milljónir punda
433Mohamed Salah sóknarmaður Liverpool hefur ekki alltaf verið vinsælasta stelpan á ballinu, ef þannig má að orði komast. Árið 2012 var verið að reyna að koma Salah til Evrópu með litlum árangri. Aðeins Hull og Stoke á Englandi sýndu því áhuga á að fá Salah. Salah lék þá með El Mokawloon og var aðeins tvítugur Lesa meira
Myndir: Mætti sólarhring of snemma í leik gegn United
433Sadio Berahino framherji Stoke hefur verið eitthvað utan við sig í morgun. Berahino hélt að það væri mánudagur og mætti klár í leik gegn Manchester United. Berahino klæddi sig í gallann sem Stoke notar þegar mætt er í leiki. Leikmenn Stoke voru fljótir að benda Berahino á það að nú væri sunnudagur. Það var því Lesa meira