Tony Henry rekinn frá West Ham
433Tony Henry, yfirmaður félagaskipta hjá West Ham hefur verið rekinn úr starfi sínu en þetta var staðfest núna rétt í þessu. Henry lét hafa það eftir sér að hann vildi ekki fá leikmenn frá Afríku til West Ham þar sem að þeir væru þekktir fyrir að vera með mikið vesen. Mail heyrði í Henry til Lesa meira
Guardiola gefur lítið fyrir útskýringar Mourinho
433Pep Guardiola, stjóri Manchester City er ekki sammála Jose Mourinho, stjóra Manchester United um að titilbaráttan sé búin á Englandi. Mourinho gaf það út á blaðamannafundi í dag að United hefði sett stefnuna á að klára tímabilið í öðru sæti ensku úrvalsdeildarinnar. City situr sem fyrr á toppi deildarinnar með 68 stig og hefur 15 Lesa meira
Antonio Conte varpar ljósi á framtíð sína
433Antonio Conte, stjóri Chelsea er sterklega orðaður við brottför frá félaginu þessa dagana. Conte á 18 mánuði eftir af samningi sínum við Chelsea en enskir fjölmiðlar vilja meina að stjórinn gæti látið af störfum í sumar. Chelsea situr sem stendur í fjórða sæti ensku úrvalsdeildarinnar með 50 stig, jafn mörg stig og Liverpool sem er Lesa meira
Mourinho setur stefnuna á annað sæti ensku úrvalsdeildarinnar
433Jose Mourinho, stjóri Manchester Unitd virðist vera búinn að sætta sig við það að vinna ekki deildina í ár. United er í öðru sæti deildarinnar með 53 stig, 15 stigum á eftir toppliði Manchester City. Mikið barátta er um Meistaradeidlarsæti en Liverpool og Chelsea eru í þriðja og fjórða sætinu með 50 stig og Tottenham Lesa meira
Mahrez ekki í hóp hjá Leicester á morgun
433Leicester City tekur á móti Swansea í ensku úrvalsdeildinni á morgun klukkan 15:00. Riyad Mahrez, sóknarmaður liðsins er ekki í hóp á morgun en þetta staðfesti Claude Puel, stjóri liðsins í dag. Sóknarmaðurinn er í fýlu þessa dagana eftir að Leicester hafnaði fjórum tilboðum frá Manchester City í leikmanninn. Hann mætti ekki á æfingu liðsins Lesa meira
Bakary Sako missir af restinni af tímabilinu
433Bakary Sako verður frá út tímabilið vegna meiðsla en þetta var tilkynnt í dag. Hann meiddist á ökkla og nú hefur komið í ljós að hann er með brákað bein. Þá hafa liðböndin í kringum ökklann einnig skaddast en þetta staðfesti Roy Hodgson, stjóri liðsins í dag. Sako hefur komið við sögu í 19 leikjum Lesa meira
Nathaniel Clyne í Meistaradeildarhópi Liverpool
433Nathaniel Clyne, bakvörður Liverpool er í Meistaradeildarhópi félagsins sem tilkynntur var í dag. Clyne hefur ekkert spilað fyrir Liverpool á þessari leiktíð en hann hefur verið að glíma við erfið bakmeiðsli. Jurgen Klopp, stjóri liðsins greindi frá því í nóvember á síðasta ári að leikmaðurinn gæti verið orðinn leikfær í febrúar. Félög mega bæta við Lesa meira
Tveir lykilmenn United nálgast endurkomu
433Jose Mourinho, stjóri United var mættur á blaðamannafund í dag þar sem hann ræddi leik liðsins gegn Huddersfield um helgina. United er í öðru sæti deildarinnar með 53 stig, 15 stigum á eftir Manchester City en Huddersfield er í því sautjánda með 24 stig. Mourinho staðfesti það á blaðamannafundinum í dag að þeir Eric Bailly Lesa meira
Tekur Ozil við fyrirliðabandinu hjá Arsenal?
433Meust Ozil, sóknarmaður Arsenal framlengdi samning sinn við enska liðið á dögunum. Samningurinn gildir til ársins 2021 en hann hafði verið orðaður við brottför frá Arsenal að undanförnu. Hann mun þéna í kringum 300.000 pund á viku og gaf Arsene Wenger, stjóri liðsins það í skyn við undirskriftina að Ozil yrði næsti fyrirliði félagsins. „Margir Lesa meira
Cazorla í Evrópudeildarhópi Arsenal
433Santi Cazorla, miðjumaður Arsenal er í Evrópudeildarhópi félagsins fyrir 32-liða úrslit keppninnar. Þetta eru óvæntar fréttir enda hefur hann ekki spilað síðan í október 2016. Cazorla hefur verið afar óheppinn með meiðsli og var hann heppinn að halda fætinum á síðasta ári eftir slæma sýkingu. Arsene Wenger, stjóri Arsenal hefur ekki viljað gega það upp Lesa meira
