Sonur Elsabetar gekk um bæinn með reipi í leit að stað til að hengja sig á
FókusFékk ekki innlögn á geðdeild -Fjórum dögum síðar var hann látinn
Jón Viðar hitti Trump í draumi
FókusLeikhúsgagnrýnandinn Jón Viðar Jónsson segist trúa á drauma og leitaði hann til Facebook-vina sinna til að ráða einn slíkan. Aðfaranótt fimmtudags dreymdi hann að hann hefði hitt sjálfan Donald Trump Bandaríkjaforseta í risastórri byggingu. Donald vildi heilsa Jóni, en ekkert varð af handtakinu því Jóni gekk illa að ná hanska af hönd sinni. Fleiri komu Lesa meira
Kynntist ástinni á Broadway
FókusFjölmiðlakonan Guðrún Dís Emilsdóttir, betur þekkt sem Gunna Dís, er í viðtali í nýjasta tölublaði Akureyri Vikublaðs ásamt eiginmanni sínum, Kristjáni Þór Magnússyni. Viðtalið er líflegt og skemmtilegt og þar rifja hjónin meðal annars upp að þau hafi kynnst á Broadway árið 2007 og verið saman síðan. Kristján er sveitarstjóri Norðurþings en hjónin fluttu úr Lesa meira
Elsabetu bauðst aðstoðin sem sonur hennar fékk ekki
FókusTók eigið líf eftir að honum var vísað frá bráðaþjónustu geðsviðs
Jón Daði trúlofaður
FókusLandsliðskappinn Jón Daði Böðvarsson, leikmaður Wolves á Englandi, og kærasta hans, María Ósk Skúladóttir, trúlofuðu sig fyrir skemmstu. Fjölmargir hafa óskað parinu til hamingju á Facebook-síðu Jóns Daða en þau trúlofuðu sig þann 17. janúar síðastliðinn en opinberuðu trúlofunina þó ekki fyrr en á miðvikudag. Jón Daði er sem kunnugt er lykilmaður í íslenska landsliðinu Lesa meira
KALAK fagnar 25 ára afmæli á laugardag: Allir velkomnir
FókusKALAK, vinafélag Íslands og Grænlands, boðar til 25 ára afmælisfagnaðar laugardaginn 4. mars kl. 14-16 í Pakkhúsi Hróksins, Geirsgötu 11 við Reykjavíkurhöfn. Rifjuð verður upp saga félagsins, boðið upp á veitingar og nýir og gamlir Grænlandsvinir boðnir velkomnir til fagnaðarfundar. KALAK, vinafélag Íslands og Grænlands, var stofnað í Norræna húsinu í Reykjavík miðvikudaginn 4. mars Lesa meira
Páll Óskar í aðalhlutverki í uppsetningu Borgarleikhússins
FókusPáll Óskar Hjálmtýsson mun fara hlutverk Franks-N-Furter í uppsetningu Borgarleikhússins á söngleiknum The Rocky Horror Show. Stefnt er að frumsýningu í mars 2018 en Páll Óskar fór einnig með hlutverk kynóða vísindamannsins í uppfærslu leikfélags MH á verkinu árið 1991. Söngleikurinn The Rocky Horror Show var frumsýndur í London árið 1973 en í kjölfarið fylgdi Lesa meira
Elsabet: Þau hefðu ekki átt að deyja
FókusElsabet Sigurðardóttir kennir læknamistökum um dauða tveggja barna hennar -Guðbjörg lést úr heilahimnubólgu en Kristinn svipti sig lífi eftir að honum var neitað um innlögn
Þakklátur fyrir að vera á lífi
FókusRúnar Eff samdi Eurovision-lagið til konu sinnar þegar hún skrapp til Ísafjarðar
Fyrrum forsetaframbjóðandi fótbrotin: „Farið varlega í hálkunni elskurnar“
FókusVonar að sjúkraflutningsmenn fyrirgefi henni bullið