fbpx
Fimmtudagur 18.september 2025

Fólk

Þorsteinn varð fárveikur af alkóhólisma án þess að drekka: „Á endanum hrundi allt“

Þorsteinn varð fárveikur af alkóhólisma án þess að drekka: „Á endanum hrundi allt“

Fókus
17.03.2017

„Í nokkrar vikur fékk ég að upplifa á eigin skinni hvað það er að verða fárveikur af alkahólisma án þess að drekka,“ segir Þorsteinn Gíslason einn af tugþúsundum Íslendinga sem háð hafa baráttu við Bakkus og lagt í kjölfarið flöskuna á hilluna. Í opinskárri færslu á facebook á dögunum lýsti hann því eilífðarverkefni að halda Lesa meira

Ég lifi í núinu

Ég lifi í núinu

Fókus
17.03.2017

Kristbjörg Kjeld er heiðursverðlaunahafi DV, en í áratugi hefur hún verið í hópi ástsælustu leikara þjóðarinnar. Hún fagnar 60 ára leikafmæli í ár, lék fyrst í Þjóðleikhúsinu 1957 á sínu öðru ári í leiklistarskólanum. Hún hefur hlotið ótal verðlaun og viðurkenningar á ferlinum og heiðursverðlaun DV bætast nú við. Kolbrún Bergþórsdóttir hitti Kristbjörgu og spurði Lesa meira

Glatt á hjalla á Menningarverðlaunum DV

Glatt á hjalla á Menningarverðlaunum DV

Fókus
17.03.2017

Menningarverðlaun DV voru veitt í 38. sinn í Iðnó síðastliðinn miðvikudag. Glatt var á hjalla og mikil stemning meðal gesta sem fjölmenntu á hátíðina. Í hátíðarskapi Silja Aðalsteinsdóttir, formaður dómnefndar í leiklist, og forseti Íslands, Guðni Th. Jóhannesson. Mynd: DV ehf / Sigtryggur Ari Þrenna hjá Sjón Sjón hlaut Menningarverðlaun DV í bókmenntum fyrir Ég Lesa meira

Böðum túristana

Böðum túristana

Fókus
16.03.2017

„Ég var mögulega óvinsælasta manneskjan á Laugarvatni áðan þegar ég tók að mér endurgjaldslaust að fræða ferðamenn um baðvenjur áður en haldið er til laugar,“ segir Viktoría Hermannsdóttir, fréttakona á RÚV, á Facebook og bætir við að átakið hafi ekki vakið mikla lukku. Hún hafi gert þetta tilneydd „enda er það ógeðslegast í heimi þegar Lesa meira

Mátti ekki heita Baltasar: Sá hlær best sem síðasta hlær

Mátti ekki heita Baltasar: Sá hlær best sem síðasta hlær

Fókus
16.03.2017

„Um 1960 kom myndlistarmaður nokkur frá Spáni og settist að á Íslandi. Hann hét og heitir Baltasar Samper og eftir að hann ákvað að gerast íslenskur ríkisborgari lenti hann í miklu stappi við íslensk yfirvöld sem sögðu að samkvæmt íslenskum nafnalögum mætti hann alls ekki heita Baltasar.“ Þannig hefst örpistill eftir Illuga Jökulsson rithöfund á Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af