Ungur piltur fann verðmætan demant fyrir tilviljun
FókusSteinn vó 7.44 karöt og er líklega tugmilljóna virði
„Þegar maður hefur átt svo náinn sálufélaga er erfitt að missa hann“
FókusVonar að Guðmundur fylgist með – „Ég trúi á æðri mátt“
Þorsteinn varð fárveikur af alkóhólisma án þess að drekka: „Á endanum hrundi allt“
Fókus„Í nokkrar vikur fékk ég að upplifa á eigin skinni hvað það er að verða fárveikur af alkahólisma án þess að drekka,“ segir Þorsteinn Gíslason einn af tugþúsundum Íslendinga sem háð hafa baráttu við Bakkus og lagt í kjölfarið flöskuna á hilluna. Í opinskárri færslu á facebook á dögunum lýsti hann því eilífðarverkefni að halda Lesa meira
Ég lifi í núinu
FókusKristbjörg Kjeld er heiðursverðlaunahafi DV, en í áratugi hefur hún verið í hópi ástsælustu leikara þjóðarinnar. Hún fagnar 60 ára leikafmæli í ár, lék fyrst í Þjóðleikhúsinu 1957 á sínu öðru ári í leiklistarskólanum. Hún hefur hlotið ótal verðlaun og viðurkenningar á ferlinum og heiðursverðlaun DV bætast nú við. Kolbrún Bergþórsdóttir hitti Kristbjörgu og spurði Lesa meira
Glatt á hjalla á Menningarverðlaunum DV
FókusMenningarverðlaun DV voru veitt í 38. sinn í Iðnó síðastliðinn miðvikudag. Glatt var á hjalla og mikil stemning meðal gesta sem fjölmenntu á hátíðina. Í hátíðarskapi Silja Aðalsteinsdóttir, formaður dómnefndar í leiklist, og forseti Íslands, Guðni Th. Jóhannesson. Mynd: DV ehf / Sigtryggur Ari Þrenna hjá Sjón Sjón hlaut Menningarverðlaun DV í bókmenntum fyrir Ég Lesa meira
Gengið saman í 10 ár: Nisti fyrir nútímakonur
FókusGöngum saman fagnar 10 ára afmæli í ár og af því tilefni er ýmislegt á döfinni. Hlín Reykdal ríður á vaðið nú í mars en hún hefur hannað nisti í tveimur litum sem verða seld á næstu dögum til styrktar grunnrannsóknum á brjóstakrabbameini. Omnom verður með sérstakan súkkulaðiglaðning í apríl, Hildur Yeoman hannar boli og Lesa meira
Böðum túristana
Fókus„Ég var mögulega óvinsælasta manneskjan á Laugarvatni áðan þegar ég tók að mér endurgjaldslaust að fræða ferðamenn um baðvenjur áður en haldið er til laugar,“ segir Viktoría Hermannsdóttir, fréttakona á RÚV, á Facebook og bætir við að átakið hafi ekki vakið mikla lukku. Hún hafi gert þetta tilneydd „enda er það ógeðslegast í heimi þegar Lesa meira
Nokkrum sekúndum eftir að þessi ljósmynd var tekin var fyrirsætan látin
FókusÆðsti draumurinn hennar var að verða fyrirsæta
Mátti ekki heita Baltasar: Sá hlær best sem síðasta hlær
Fókus„Um 1960 kom myndlistarmaður nokkur frá Spáni og settist að á Íslandi. Hann hét og heitir Baltasar Samper og eftir að hann ákvað að gerast íslenskur ríkisborgari lenti hann í miklu stappi við íslensk yfirvöld sem sögðu að samkvæmt íslenskum nafnalögum mætti hann alls ekki heita Baltasar.“ Þannig hefst örpistill eftir Illuga Jökulsson rithöfund á Lesa meira