Makalausir fótboltakappar
FókusÞað vakti athygli um nýliðna helgi að fótboltakapparnir Rúrik Gíslason og Eiður Smári Guðjohnsen mættu allir án maka í stjörnum prýtt brúðkaup landsliðsfyrirliðans Arons Einars og fitnessdrottningarinnar Kristbjargar. Eiður Smári og eiginkona hans, Ragnhildur Sveinsdóttir eru skilin. En ekki er vitað frekar um sambandsstöðu félaga hans, Rúriks. Einn á ferð Rúrik mætti einn í brúðkaupið, Lesa meira
Þessir þekktu einstaklingar hafa fundið ástina
FókusÞað er alltaf gleðiefni þegar fólk finnur ástina og nokkrir þekktir einstaklingar hafa opinberað samband sitt nýlega á samfélagsmiðlunum. Birta óskar þeim til hamingju með að hafa fundið ástina, megi þeim vegna sem best. Í takt saman Friðrik Karlsson, tónlistarmaður og einn af meðlimum Mezzoforte, og Laufey Birkisdóttir, snyrtifræðingur og eigandi Leilu Boutique, eru flott Lesa meira
Gerður Huld eigandi Blush.is einhleyp
FókusGerður Huld Arinbjarnardóttir, eigandi kynlífstækjaverslunarinnar Blush.is, er komin með nýjan kærasta. Sá heppni heitir Jakob Fannar Hansen og er 27 ára úr Hveragerði og starfar hann hjá WOW air. Samkvæmt heimildum Fókus hefur parið verið að hittast í rúmt ár, en haldið sambandinu fyrir sig, en nú er ástin komin á fullt flug og fregnir Lesa meira
Áhyggjuefni fyrir Sjálfstæðisflokkinn
FókusVandamál Sjálfstæðisflokksins er að hann hefur misst fjórðung af sínu gamla fylgi sem var í marga áratugi mjög stöðugt, 37–38 prósent og stundum yfir 40 prósent. Nú hefur hann lengi verið í plús eða mínus 25 prósentum og virðist ekki ætla að komast yfir 30 prósent. Þetta hefur gjörbreytt stöðu flokksins,“ segir Styrmir Gunnarsson fyrrverandi Lesa meira
Það sem ekki mátti tala um
Fókus„Mín fyrstu viðbrögð þegar þetta kom upp í okkar lífi voru að þetta mætti enginn vita. Það var bara nokkuð sem ég hafði verið alinn upp við. Í móðurætt minni, sem er af Vestfjörðum, er geðveiki og slík vandamál útbreidd. Ég átti móðursystur sem var alvarlega geðveik og það var aldrei um það talað,“ segir Lesa meira
Áhugaleysi á konungdómi
FókusHarry Bretaprins var nýlega í opinskáu viðtali við bandaríska tímaritið Newsweek. Þar sagði hann meðal annars að enginn meðlimur bresku konungsfjölskyldunnar hefði áhuga á að verða kóngur eða drottning. „Við erum að nútímavæða konungdæmið. Við erum ekki að þessu fyrir okkur sjálf heldur í þágu fólksins.“ Hann var greinilega ekki sáttur við að hafa þurft Lesa meira
Anna Lísa Hallsdóttir er tvífari Zöru Larsson
FókusHin sænska Larsson á leið til Íslands