fbpx
Þriðjudagur 16.desember 2025

Fókus

„Af hverju fara þær ekki bara?“ – Helena svarar spurningunni sem konur heyra of oft

„Af hverju fara þær ekki bara?“ – Helena svarar spurningunni sem konur heyra of oft

Fókus
28.05.2025

Myndlistarkonan Helena Reynisdóttir er gestur í nýjasta þætti af Fókus, viðtalsþætti DV. Helena flutti heim til Íslands frá Berlín í fyrra eftir um fimm ára dvöl. Flutningurinn markaði ákveðin tímamót í lífi hennar. Þá var hún nýkomin úr fimm ára sambandi þar sem hún var beitt andlegu ofbeldi. Helena hefur alla tíð verið sjálfsörugg með Lesa meira

Helena Reynis skilar skömminni: „Mér datt ekki í hug að ég gæti lent í ofbeldissambandi“

Helena Reynis skilar skömminni: „Mér datt ekki í hug að ég gæti lent í ofbeldissambandi“

Fókus
22.05.2025

Myndlistarkonan Helena Reynisdóttir flutti heim til Íslands frá Berlín eftir um fimm ára dvöl. Flutningurinn markaði ákveðin tímamót í lífi hennar. Þá var hún nýkomin úr fimm ára sambandi þar sem hún var beitt andlegu ofbeldi. Hún ákvað nýlega að stíga fram í myndbandi á TikTok og viðbrögðin létu ekki á sér standa. Andlegt ofbeldi Lesa meira

„Fyrirtækið var til dæmis orðið það stórt að ég réð því ekkert, fyrirtækið réð yfir mér“

„Fyrirtækið var til dæmis orðið það stórt að ég réð því ekkert, fyrirtækið réð yfir mér“

Fókus
21.05.2025

Hárgreiðslumeistarinn Hermann Óli Bachmann Ólafsson segir fyrirtækjareksturinn vera eins og rússíbanareið; skemmtilega, hræðilega og allt þar á milli. Hann stofnaði hárgreiðslustofuna Modus fyrir rúmlega fimmtán árum síðan. Stofan var lengi vel í Smáralind en hann færði reksturinn á Grensásveg fyrir nokkrum árum. Hermann var gestur í Fókus, viðtalsþætti DV, í síðustu viku. Hann ræðir um Lesa meira

„Þegar mann langar óstjórnlega mikið í eitthvað, þá getur maður blindast“

„Þegar mann langar óstjórnlega mikið í eitthvað, þá getur maður blindast“

Fókus
18.05.2025

Hárgreiðslumeistarinn Hermann Óli Bachmann Ólafsson vissi það snemma að hann myndi aldrei geta eignast sitt líffræðilega barn. Hann gekkst undir krabbameinsmeðferð sem barn og með aldrinum talið sér trú um að hann væri búinn að sætta sig við þessi örlög. En þegar hugmynd kom, að hann og þáverandi eiginmaður hans myndu eignast barn með vinkonu Lesa meira

Hermann um skilnaðinn og svikin – „Hann laug að ég væri dáinn“

Hermann um skilnaðinn og svikin – „Hann laug að ég væri dáinn“

Fókus
16.05.2025

Hárgreiðslumeistarinn Hermann Óli Bachmann Ólafsson er gestur vikunnar í Fókus, viðtalsþætti DV. Hann ræðir um hvernig það var að alast upp sem samkynhneigður strákur þegar hommi var álitið niðrandi og ljótt orð. Hann ræðir einnig um hárgreiðsluferilinn og fyrirtækjareksturinn, sem hefur verið eins og rússíbani á köflum. Hermann opnar sig einlægur um persónuleg mál, eins Lesa meira

Gekk brösuglega í fyrstu að ganga í augun á unnustunni: „Ég veit ekki hvort þetta var besta stefnumótið“

Gekk brösuglega í fyrstu að ganga í augun á unnustunni: „Ég veit ekki hvort þetta var besta stefnumótið“

Fókus
11.05.2025

Fyrsta stefnumót tónlistarmannsins og kennarans Svavars Elliða Svavarssonar og unnustu hans, Yaniser Silano, byrjaði frekar brösuglega en honum tókst að rétta skútuna af og ástin blómstraði. Þau hafa verið saman síðan og eiga saman soninn Lúkas sem var tveggja ára í byrjun árs. Hann segir frá ástarævintýrinu í spilaranum hér að neðan. Brotið er hluti Lesa meira

Svavar segir að miklu fleiri en maður heldur hafi farið í þessa aðgerð – „Allir þessir frægu“

Svavar segir að miklu fleiri en maður heldur hafi farið í þessa aðgerð – „Allir þessir frægu“

Fókus
10.05.2025

Tónlistarmaðurinn og kennarinn Svavar Elliði Svavarson kom nýlega heim frá Istanbúl í Tyrklandi, þar sem hann gekkst hann undir hárígræðslu á höfði. Svavar ákvað frá upphafi að hann ætlaði að vera opinn með ferlið, en það virðist vera að slík fegrunaraðgerð sé mjög tabú að tala um, þrátt fyrir að virðast vera nokkuð vinsæl. Brotið Lesa meira

Svavar Elliði fór í hárígræðslu í Tyrklandi – „Ég held ég myndi ekki gera þetta aftur“

Svavar Elliði fór í hárígræðslu í Tyrklandi – „Ég held ég myndi ekki gera þetta aftur“

Fókus
08.05.2025

Tónlistarmaðurinn og kennarinn Svavar Elliði Svavarson kom nýlega heim frá Istanbúl í Tyrklandi, þar sem hann gekkst hann undir hárígræðslu á höfði. Það virðist vera að slík fegrunaraðgerð sé mjög tabú að tala um, þrátt fyrir að virðast vera nokkuð vinsæl. Margir halda því fram að ýmsar stjörnur hafi farið í hárígræðslu og birt myndir Lesa meira

Bókin sem Fanney segir að allir ættu að lesa – „Hún fær fólk til að átta sig á hvað það raunverulega vill út úr lífinu“

Bókin sem Fanney segir að allir ættu að lesa – „Hún fær fólk til að átta sig á hvað það raunverulega vill út úr lífinu“

Fókus
08.05.2025

Fanney Skúladóttir, markaðsstjóri, hóf mikla sjálfsvinnu þegar yngsta barnið hennar var eins árs og ef hún ætti að velja eina bók til að mæla með fyrir aðra í sömu hugleiðingum, þá segir hún BLA vera málið. Fanney varð móðir ung, átján ára gömul. Áratugur leið þar til hún eignaðist annað barn, en hún eignaðist tvær Lesa meira

Fanney snerti viðkvæman blett hjá sumum – „Fólk er farið að skuldsetja sig til að eignast þessa hluti, sem er galið“

Fanney snerti viðkvæman blett hjá sumum – „Fólk er farið að skuldsetja sig til að eignast þessa hluti, sem er galið“

Fókus
03.05.2025

Markaðsstjórinn Fanney Skúladóttir hefur verið að vekja athygli á TikTok undanfarið fyrir skemmtileg og hispurslaus myndbönd. Hún segir að fólk ætti ekki að taka henni of alvarlega, sem sumir eiga það til að gera og hefur hún fengið reiðipósta frá ósáttum áhorfendum. Fanney er gestur vikunnar í Fókus, viðtalsþætti DV. Hún ræðir um samfélagsmiðlaævintýrið í Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af