fbpx
Laugardagur 14.desember 2024

Fjármálaráðuneytið

Segir tvö ráðuneyti verða að leysa 23 ára gamla deilu sín á milli – „Ráðherra skuli leggja sig fram um að eiga gott samstarf við samráðherra“

Segir tvö ráðuneyti verða að leysa 23 ára gamla deilu sín á milli – „Ráðherra skuli leggja sig fram um að eiga gott samstarf við samráðherra“

Fréttir
09.10.2024

Umboðsmaður Alþingis hefur sent frá sér álit vegna þeirrar framkvæmdar fangelsisyfivalda að undanskilja þóknun fanga fyrir vinnu í fangelsi staðgreiðslu skatta og greiðslu annarra launatengdra gjalda. Er það niðurstaða umboðsmanns að þetta sé ekki í samræmi við skattalög. Athygli vekur að í álitinu átelur umboðsmaður stjórnvöld, sérstaklega fjármálaráðuneytið og dómsmálaráðuneytið um að koma sér ekki Lesa meira

Lindarhvoll: Leyndarhyggjan enn við lýði – svör berast seint, illa eða ekki

Lindarhvoll: Leyndarhyggjan enn við lýði – svör berast seint, illa eða ekki

Eyjan
19.04.2024

Fjármálaráðuneytið og Lindarhvoll rembast enn eins og rjúpan við staurinn við að leyna upplýsingum um rekstur Lindarhvols, einkahlutafélagsins sem Bjarni Benediktsson, þáverandi fjármálaráðherra, stofnaði til að taka við og selja stöðugleikaeignir frá slitabúum gömlu bankanna, og greiðslur til Steinars Þórs Guðgeirssonar lögmanns. Ekki hafa heldur fengist upplýsingar úr Seðlabankanum um greiðslur til Steinars Þórs og fjárhagsleg samskipti Lesa meira

Alls nýttu 96 þúsund manns sér nýjan skattafrádrátt á síðasta ári

Alls nýttu 96 þúsund manns sér nýjan skattafrádrátt á síðasta ári

Eyjan
05.10.2023

Í tilkynningu fjármála- og efnahagsráðuneytisins frá því fyrr í morgun kemur fram að hátt í 96.000 einstaklingar hafi nýtt sér svokallaða skattahvata, sem einnig er hægt að kalla skattafrádrátt, til að styðja við almannaheillastarfsemi á síðasta ári. Lög um skattalega hvata til almannaheillastarfsemi tóku gildi á síðari hluta ársins 2021 og var árið 2022 fyrsta Lesa meira

Skoðun á framtíðarfyrirkomulagi sé ástæða þess að staða forstjóra var ekki auglýst

Skoðun á framtíðarfyrirkomulagi sé ástæða þess að staða forstjóra var ekki auglýst

Fréttir
05.09.2023

Sara Lind Guðbergsdóttir verður í stól forstjóra Ríkiskaupa til áramóta hið minnsta. Fjármálaráðuneytið ákvað að auglýsa ekki stöðuna núna í haust eins og tilkynnt hafi verið. Að sögn Elvu Björk Sverrisdóttur, upplýsingafulltrúa ráðuneytisins, stendur yfir skoðun á framtíðarfyrirkomulagi umgjarðar innkaupamála hjá ríkinu. Þar verður lagt mat á hvort hagkvæmt sé að sameina stofnunina öðrum einingum Lesa meira

Endalaus vandræðagangur í fjármálaráðuneytinu með afhendingu gagna

Endalaus vandræðagangur í fjármálaráðuneytinu með afhendingu gagna

Eyjan
22.06.2023

Enn og aftur virðist fjármálaráðuneytið ófært um að finna til gögn og afhenda. Sérstaklega virðist vandræðagangurinn mikill þegar umbeðin gögn tengjast Lindarhvoli með einhverjum hætti Eyjan óskaði 2. júní síðastliðinn eftir því að fá afhentar tímaskýrslur vegna reikninga sem Íslög, lögmannsstofa Steinars Þórs Guðgeirssonar, hefur sent Lindarhvoli og fjármálaráðuneytinu vegna lögfræðiþjónustu. Svar barst frá Esther Finnbogadóttur, starfsmanni fjármálaráðuneytisins og Lesa meira

Lindarhvoll: Ekki enn búið að skila ársreikningi sem átti að skila í febrúar

Lindarhvoll: Ekki enn búið að skila ársreikningi sem átti að skila í febrúar

Eyjan
09.06.2023

Enn bólar ekkert á ársreikningi frá Lindarhvoli ehf., en skila átti reikningnum fyrir lok febrúar. Komið er næstum þrjá og hálfan mánuð fram yfir skilafrest. Þetta vekur nokkra athygli vegna þess að Í Lindarhvoli er engin starfsemi og hefur ekki verið frá 2018. Einu reikningarnir sem þar fara í gegnum bókhaldið eru lögfræðireikningar, fyrst og Lesa meira

Fyrrverandi þingmaður skorar á þingmenn að rísa upp gegn forseta Alþingis

Fyrrverandi þingmaður skorar á þingmenn að rísa upp gegn forseta Alþingis

Eyjan
30.05.2023

Fyrrverandi þingmaður hvetur þingmenn til að halda Alþingi við störf fram á sumarið og sýna forseta Alþingis hug sinn gagnvart þerri niðurlægingu sem hann sýnir þinginu og þingmönnum með því að gera þeim ókleift að sinna stjórnarskrárvörðu eftirlitshlutverki sínu. Í grein sem birtist á Vísi í gær, rifjar Þorsteinn Sæmundsson, fyrrverandi þingmaður Framsóknar og Miðflokksins, Lesa meira

Miklar annir og mannekla í fjármálaráðuneytinu

Miklar annir og mannekla í fjármálaráðuneytinu

Eyjan
17.05.2023

Fjármálaráðuneytið virðist vera í stökustu vandræðum með að taka saman upplýsingar um lögfræðikostnað þess og Lindarhvols. Borið er við miklum önnum og orlofi. Blaðamaður Eyjunnar óskaði eftir því við stjórn Lindarhvols ehf. og fjármálaráðuneytið þann 14. apríl síðastliðinn að fá afhenta alla reikninga sem Lindarhvoll hefur móttekið og greitt fyrir lögfræðiþjónustu frá 1. janúar 2018 Lesa meira

Steinar og Ástríður moka inn peningum frá fjármálaráðuneytinu

Steinar og Ástríður moka inn peningum frá fjármálaráðuneytinu

Fréttir
03.11.2022

Frá því í ágúst 2018 og út júlí á þessu ári fékk Íslög, sem er lítil lögmannsstofa í eigu hjónanna og lögmannanna Steinars Þórs Guðgeirssonar og Ástríðar Gísladóttur, 76,2 milljónir króna frá fjármálaráðuneytinu fyrir lögfræðiþjónustu. Fréttablaðið skýrir frá þessu í dag og segir þetta vera 55% af öllum lögfræðikostnaði ráðuneytisins á þessu tímabili. Sigurður Þórðarson, sem var Lesa meira

Steinar fékk 100 milljónir frá fjármálaráðuneytinu og er sagður vinur Bjarna Benediktssonar – „Vel til þess fallinn“

Steinar fékk 100 milljónir frá fjármálaráðuneytinu og er sagður vinur Bjarna Benediktssonar – „Vel til þess fallinn“

Eyjan
30.09.2019

Lögmannsstofan Íslög fékk greiddar 100 milljónir frá Lindarhvoli, félags í eigu fjármálaráðuneytisins sem stofnað var til að sjá um sölu ríkiseigna sem ríkið fékk í kjölfar nauðsamninga við föllnu bankana árið 2015, fyrir umsjón með rekstri þess,  samkvæmt frétt Viðskiptablaðsins. Rekstrarkostnaður Lindarhvols á sama tíma nam 196 milljónum króna, en félagið greiddi Íslögum 80 milljónir Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af