fbpx
Fimmtudagur 29.janúar 2026

Fasteignir

Svona býr Áslaug Arna í New York – „Indæla Upper West Side er nýja heimilið mitt“

Svona býr Áslaug Arna í New York – „Indæla Upper West Side er nýja heimilið mitt“

Eyjan
09.07.2025

Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, þingmaður Sjálfstæðisflokksins og fyrrum ráðherra, tók sér níu mánaða leyfi frá þingstörfum og er nú búin að koma sér fyrir í New York. Áslaug Arna mun í vetur leggja stund á meistaranám í stjórnsýslu og alþjóðlegri leiðtogahæfni (e. MPA – Master in Public Administration in Global Leadership) við Columbia háskóla og sagðist Lesa meira

Aðalsteinn og Elísabet selja og stækka við sig

Aðalsteinn og Elísabet selja og stækka við sig

Fókus
04.07.2025

Hjónin, Aðalsteinn Kjartansson, aðstoðarritstjóri og blaðamaður á Heimildinni, og Elísabet Erlendsdóttir, markaðs- og vefstjóri Ekrunnar, hafa sett íbúð sína við Langholtsveg á sölu. „Heimilið okkar er komið á sölu. Við sprengdum það utan af okkur fyrir tveimur árum og nú freistum við þess að allir fái sitt pláss. Fjögur svefnherbergi, skjólsæll garður og bílskúr (sem Lesa meira

Reynir setur Bjarmaland aftur á sölu

Reynir setur Bjarmaland aftur á sölu

Fókus
03.07.2025

Reynir Grétarsson, eigandi InfoCapital, hefur sett einbýlishús í Fossvogi í sölu í þriðja sinn. Húsið er byggt árið 1968 og er 503,7 fm. Hæðin er 239,2 fm, bílskúr 25,3 fm og óskráður kjallari 239,2 fm.  Húsið skiptist í forstofu, baðherbergi, herbergi inn af forstofu, miðrými hússins/borðstofu þaðan er gengið inn á herbergisgang þar sem eru Lesa meira

Ragna Sif innanhússhönnuður selur glæsilegt parhús á Kársnesi

Ragna Sif innanhússhönnuður selur glæsilegt parhús á Kársnesi

Fókus
24.06.2025

Ragna Sif Þórs­dótt­ir, inn­an­húss­hönnuður og ljós­mynd­ari, hefur sett glæsilegt parhús sitt og fjölskyldunnar á Kársnesi í Kópavogi á sölu. Ásett verð er 236 milljónir króna. Eignin er parhús við Huldubraut sem byggt var árið 2013. Húsið er 236,7 fm og er aukaíbúð í kjallara.  Neðri hæð skiptist skiptist í forstofu, svefnherbergi, þvottahús, geymsla og t Lesa meira

Gísli Rafn og Sonja selja parhúsið í Reykjanesbæ

Gísli Rafn og Sonja selja parhúsið í Reykjanesbæ

Fókus
21.06.2025

Gísli Rafn Ólafsson, framkvæmdastjóri Rauða Krossins á Íslandi og fyrrum þingmaður Pírata, og Sonja Dögg Pétursdóttir, byggingaverkfræðingur, hafa sett parhús sitt í Reykjanesbæ á sölu. Ásett verð er 118,9 milljónir króna.   „Þá er fallega húsið okkar Gísla, Kötlu og Gumma komið á sölu, en nú erum við að íhuga að flytja í sitthvora áttina eftir Lesa meira

Brynhildur og Matthías kveðja Kópavog – „Vonandi taka frábærir nýir eigendur við, við ætlum að flytja út í sveit“

Brynhildur og Matthías kveðja Kópavog – „Vonandi taka frábærir nýir eigendur við, við ætlum að flytja út í sveit“

Fókus
18.06.2025

Hjónin, Bryn­hild­ur Karls­dótt­ir og Matth­ías Tryggvi Har­alds­son hafa sett íbúð sína við Álfa­tún í Kópa­vogi á sölu. Ásett verð er 95,9 milljónir króna. „Við kveðjum frábæru íbúðina okkar í Álfatúni og Fossvogsdalinn full af þakklæti og ást. Vonandi taka frábærir nýir eigendur við, við ætlum að flytja út í sveit,“ segir Brynhildur á Facebook. Íbúðin Lesa meira

Héraðsdómari selur glæsilegt einbýli í Breiðholti – Myndir

Héraðsdómari selur glæsilegt einbýli í Breiðholti – Myndir

Fókus
12.06.2025

Hjónin Barbara Björnsdóttir, héraðsdómari við Héraðsdóm Reykjavíkur, og Arnar Wedholm Gunnarsson, framleiðandi og framkvæmdastjóri CAOZ, hafa sett einbýlishús sitt í Breiðholti á sölu. Ásett verð er 237.900.000 kr. Húsið er 308,6 fm, byggt árið 2006, þar af íbúðarrými 210,3 fm og bílskúr 28,3 fm. Til viðbótar eru um 70 fm á neðsta palli sem eru Lesa meira

Verðlaunakokkur flytur sig um set

Verðlaunakokkur flytur sig um set

Fókus
06.06.2025

Parið, Sindri Guðbrandur Sigurðsson verðlaunakokkur og María Dögg Elvarsdóttir kennari hafa sett íbúð sína við Kleifarsel í Breiðholti á sölu. „Jæja íbúðin komin á sölu, besta staðsetningin í Seljahverfinu (hlutlaust mat). Einhver að kaupa svo að fimm manna fjölskylda geti stækkað við sig,“ segir María í færslu á Facebook. Sindri er einn af þekktustu kokkum Lesa meira

Rakel María selur íbúð með náttúruparadís í bakgarðinum

Rakel María selur íbúð með náttúruparadís í bakgarðinum

Fókus
06.06.2025

Rakel María Hjaltadóttir, markaðsstjóri Saffran, og förðunarfræðingur, hefur íbúð sína við Kötlufell í Breiðholti á sölu. Ásett verð er 49,9 milljónir. „Sæta íbúðin mín er komin á sölu. Þrátt fyrir að hafa aðeins búið þar sjálf í sex mánuði leið mér svo vel og mér þykir ótrúlega vænt um hana. Ég vona að hún fari Lesa meira

Herkastalinn seldur á 865 milljónir – Bætist í myndarlegt og sístækkandi eignasafn Bergeyjar

Herkastalinn seldur á 865 milljónir – Bætist í myndarlegt og sístækkandi eignasafn Bergeyjar

Fréttir
05.06.2025

Fast­eigna­fé­lagið Ber­gey er nýr eigandi Her­kastal­an­s við Kirkju­stræti 2. Ber­gey keypti eignina  á upp­boði á 865 millj­ón­ir króna. Leigutaki hússins er Old Town Guesthouse. „Her­kastal­inn er án efa ein fal­leg­asta bygg­ing Reykja­vík­ur og á sér merki­lega sögu,“ seg­ir Magnús Berg Magnús­son stjórn­ar­formaður Ber­geyj­ar í til­kynn­ingu.  Her­kastal­inn var byggður árið 1916 eftir teikningum Einars Erlendssonar arkitekts Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af