Óli Palli sýndi á sér nýja hlið – „Óli Palli þúsundfjalagaur“
FókusÚtvarpsmaðurinn Ólafur Páll Gunnarsson, eða Óli Palli, eins og við þekkjum hann best er landsþekktur fyrir útvarpsþætti sína Rokkland, umfjöllun um tónlist og tónleikahald til fjölda ára. En í gær opinberaði Óli Palli nýja hlið á sér í Facebook-hópnum Skreytum hús, þar sem nær 85 þúsund meðlimir deila öllu milli himins og jarðar sem tengist Lesa meira
Græna gímaldið valin ljótasta nýbyggingin
FréttirNiðurstöður nýbyggingakosningar Arkitektúruppreisnarinnar 2025 liggja fyrir. Kosið var um nýbyggingu ársins, bæði þá fallegustu og þá ljótustu. Kosningin stóð frá 21. til 28. desember og tóku 5.755 manns þátt. Græna gímaldið hlaut 2.394 (43,7%) atkvæði í flokki ljótustu nýbygginganna og hreppti því 1. sæti sem ljótasta nýbygging Íslands 2025. Hafnarstræti 75 á Akureyri hlaut 2.122 Lesa meira
Ritari Sjálfstæðisflokksins flytur sig um set
FókusHjónin Vilhjálmur Árnason þingmaður og ritari Sjálfstæðisflokksins og Sigurlaug Pétursdóttir flugfreyja hjá Icelandair og snyrtifræðingur hafa sett einbýlishús sitt í Reykjanesbæ á sölu. Fjölskyldan hyggst þó ekki fara langt. „Við fjölskyldan erum að setja yndislega húsið okkar hér í hverfinu á sölu. Það hefur haldið ótrúlega vel utan um okkur síðustu tvö árin og okkur Lesa meira
Þingmaður Viðreisnar selur einbýlishús í Reykjanesbæ – „Þetta hús hefur alltaf verið mitt heima“
FókusGuðbrandur Einarsson, þingmaður Viðreisnar, og eiginkona hans, Margrét Sumarliðadóttir, hársnyrtimeistari, hafa sett einbýlishús sitt í Reykjanesbæ á sölu. Dóttir þeirra, Sólborg, rithöfundur og aktivísti, greinir frá sölunni og segir: „Elsku dýrmæta æskuheimilið okkar er komið á sölu. Það kallar á spennandi tíma framundan en líka blendnar tilfinningar þar sem þetta hús hefur alltaf verið mitt Lesa meira
SAFÍR20 ný fjármögnunarleið fyrir íbúðir á Orkureitnum
FréttirSAFÍR20 er nýr fjárfestingarsjóður sem styður áhugasama við íbúðarkaup á Orkureitnum og hjálpar til við að komast inn á fasteignamarkaðinn. Sjóðurinn býður upp á nýja fjármögnunarleið og leggur til allt að 20% af kaupverði eignar á móti að minnsta kosti 10% framlagi íbúðarkaupanda. Íbúðarkaupandi þarf þannig að hámarki að standast greiðslumat á 70% af kaupverði Lesa meira
Freyja flytur sig um set
FókusFreyja Steingrímsdóttir, framkvæmdastjóri Blaðamannafélags Íslands og stjórnmálafræðingur, og eiginmaður hennar hafa sett íbúð sína á Eiríksgötu í Reykjavík á sölu. Íbúðin er fjögurra herbergja 92,6 fm íbúð á annarri hæð (efstu hæð) í þríbýlishúsi byggðu árið 1935. „Eiríksgatan okkar fallega er komin á sölu og ef allt gengur upp flytjum við miðbæjarrotturnar okkur í Laugardalinn. Lesa meira
Stórhýsi Antons loksins selt á undirverði
FókusAnton Kristinn Þórarinsson, Toni, hefur loksins selt stórhýsi sitt við Haukanes í 24 Garðabæ. Húsið var sett á sölu fyrir tveimur árum og aftur í janúar í fyrra. Sjá einnig: Anton Þórarinsson selur glæsihús sitt – Hálfklárað á Haukanesi Þórarinn Arnar Sævarsson, einn eigenda fasteignasölunnar Re/Max, keypti húsið fyrir 484 milljónir króna. Ásett verð var Lesa meira
Grímur setur Funkis-höllina aftur á sölu
FókusGrímur Garðarsson, eigandi Bestseller á Íslandi, hefur einbýlishús sitt að Sjafnargötu í Reykjavík aftur á sölu. Félag Gríms, Sonja ehf., er skráður eigandi hússins. Húsið hefur áður verið auglýst til sölu, bæði árið 2023 og 2024, en ekki selst þrátt fyrir að vera glæsilegt hús í hjarta miðborginnar. Eignin er 384 fm á þremur hæðum, Lesa meira
Friends- stjarna selur íbúð á Manhattan
FókusLeikkonan June Gable, sem þekkt er fyrir hlutverk Estelle, umboðsmanns Joey Tribbiani í sjónvarpsþáttunum Friends, hefur sett íbúð sína í Manhattan á sölu. Gable, sem er orðin áttræð, erfði íbúðina af leikkonunni Alice Drummond. Drummond sem lést árið 2016, 88 ára að aldri, lék í einum þætti Friends. Var það áttundi þáttur fyrstu þáttaraðar, The Lesa meira
Eigendaskipti stórleikara á Stálhúsinu
FókusLeikarinn Austin Butler hefur keypt hús leikarans Brads Pitts í Los Angeles fyrir 5,2 milljónir dala. Í júní síðastliðnum var innbrot framið í húsinu og greindi talsmaður lögreglunnar í Los Angeles frá því að þrír væru grunaðir um innbrot þann 25. júní, eftir að hafa klifrað yfir girðingu og brotist inn um glugga að framan. Lesa meira
