fbpx
Föstudagur 13.desember 2024

Faro

PLAY bætir við sig portúgalskri perlu

PLAY bætir við sig portúgalskri perlu

Eyjan
28.08.2024

Flugfélagið Play hefur hafið miðasölu á áætlunarflugi til borgarinnar Faro í Portúgal. Í fréttatilkynningu frá fyrirtækinu kemur fram að fyrsta flugið verður laugardaginn 12. apríl, í tæka tíð fyrir páska á næsta ári. Flogið verður tvisvar í viku á laugardögum og miðvikudögum til 29. október. Faro er höfuðborg Algarve-héraðs og er flugvöllurinn í um 15 Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af