fbpx
Miðvikudagur 08.maí 2024

Færeyjar

Færeyingar ósáttir við fimm unga Dani – „Þetta er virðingarleysi“

Færeyingar ósáttir við fimm unga Dani – „Þetta er virðingarleysi“

Pressan
02.03.2021

Á föstudaginn fóru fimm ungir Danir til Þórshafnar í Færeyjum. Þeir fóru beint út að skemmta sér eftir að þeir komu til bæjarins og fylgdu þar með ekki ráðleggingum yfirvalda um að vera í sóttkví í sex daga eftir komuna til eyjanna. „Það voru nokkur drukkin ungmenni í bænum, sem höfðu samkvæmt okkar upplýsingum komið Lesa meira

Fólk greinist aftur með kórónuveiruna og vísindamenn vita ekki af hverju

Fólk greinist aftur með kórónuveiruna og vísindamenn vita ekki af hverju

Pressan
25.06.2020

Vísindamenn vita ekki með vissu hvernig stendur á því að fólk sem hefur smitast af kórónuveirunni, sem veldur COVID-19, og hefur náð sér greinist aftur með smit mörgum vikum síðar. Ekki er heldur vitað hvort fólkið getur smitað aðra. Í nýrri rannsókn danskra vísindamanna voru sýni tekin úr 200 manns, sem höfðu smitast af veirunni Lesa meira

Loka Færeyjum fyrir ferðamönnum eina helgi í apríl – Er þetta eitthvað sem Íslendingar ættu líka að gera?

Loka Færeyjum fyrir ferðamönnum eina helgi í apríl – Er þetta eitthvað sem Íslendingar ættu líka að gera?

Pressan
21.02.2019

Frá föstudeginum 26. apríl til sunnudagsins 28. apríl næstkomandi verða Færeyjar lokaðar ferðamönnum. Einhverjir kunna að undrast þetta en ástæðan er góð og gild að mati heimamanna eins og kemur fram á vefsíðunni Visitfaroeislands.com. Þar segir að eyjarnar glími ekki við of mikla ásókn ferðamanna sem samt sem áður hafi viðkvæm náttúran á nokkrum viðkvæmum Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af