Færeyingar eru ekki frændur okkar – Frekar fjarskyldir ættingjar
FréttirNý erfðafræðirannsókn sýnir fram á að Íslendingar og Færeyingar eru mun minna skyldir en áður var talið. Uppruni þjóðanna er ekki sá sami og blöndun á milli þeirra í gegnum tíðina hefur verið sáralítil. Bæði Færeyjar og Ísland voru numin um svipað leyti, á níundu öld, þegar norrænir menn sigldu þangað á langskipum. Færeyjar á Lesa meira
Hagar undirrita samkomulag um kaup á öllu hlutafé í SMS í Færeyjum
EyjanHagar hf. og eigendur P/F SMS í Færeyjum hafa undirritað skilyrt samkomulag um kaup og sölu á öllu hlutafé í SMS. Samkomulagið er gert með fyrirvörum, m.a. um endanlega skjalagerð, niðurstöðu áreiðanleikakannana og samþykki eftirlitsaðila. Markmið með kaupunum er að renna frekari stoðum undir og styrkja rekstur Haga á sviði dagvöruverslunar og auka skilvirkni rekstrar og vöruúrval SMS. Þetta kemur fram Lesa meira
Thomas Möller skrifar: Færeyjar – Ísland: 14-2
EyjanÁ netinu kemur fram að Ísland og Færeyjar hafa mæst 25 sinnum í knattspyrnu. Ísland hefur unnið 23 leiki, Færeyjar einn og einn hefur endað með jafntefli. Yfirburðir okkar leikmanna í knattspyrnu eru miklir. Það var súrt að tapa fyrir Tyrkjum í gær 4-2. Enn súrara var þegar Danir unnu okkur fjórtán-tvö um árið. En Lesa meira
Þorgerður Katrín: Hafa þá allir fjármálaráðherrar íslenska lýðveldisins verið handónýtir?
EyjanÞeir sem halda því fram að íslenska krónan sé jafngóð öðrum gjaldmiðlum og gjaldmiðillinn sé ekkert annað en hitamælir eru um leið að segja að allir fjármálaráðherrar íslenska lýðveldisins hafi verið handónýtir. Í Færeyjum er hagvöxtur meiri en hér á landi, landsframleiðsla á mann meiri, verðbólga lægri og vextirnir þar eru Evrópuvextir en ekki íslenskir. Lesa meira
Sjórinn blóðrauður í grindhvaladrápi – „Skammist ykkar“
FréttirÁrlegt grindhvaladráp fór fram í Sálabotnum á Austurey í Færeyjum um síðustu helgi. Andstaða heimamanna er að aukast en veiðimenn veiddu tegund sem ekki hefur verið veidd áður. Breska blaðið Daily mail greinir frá þessu. „Hver er svangur? Skammist ykkar,“ sagði Tórun Beck, íbúi í Skálabotnum, á samfélagsmiðlum eftir grindhvaladrápið sem fór fram laugardaginn 7. september. Það sem var óvenjulegt var að Lesa meira
Ung kona lést þegar eftirlíkingu af víkingaskipi hvolfdi í Noregi – Festist undir bátnum
FréttirBandarísk kona á þrítugsaldri, Karla Dana að nafni, drukknaði þegar eftirlílking lítils víkingaskips sökk við vesturströnd Noregs á þriðjudag. Fimm aðrir náðu að komast á fleka og var bjargað. Miðillinn Local í Færeyjum greinir frá þessu. Dana var 29 ára fornleifafræðingur frá Flórída fylki. Hún var í svokallaðri ævintýraferð á vegum Viking Voyage þar sem Lesa meira
Boðað til mótmæla í Frakklandi og Danmörku – Færeysk stjórnvöld vilja hinn „pirrandi“ Watson framseldan til Japan
FréttirBoðað hefur verið til mótmæla víða um Frakkland vegna handtöku hvalfriðunarsinnans Paul Watson. Færeyingar vilja að Watson verði framseldur til Japan til að gjalda fyrir brot sín. Eins og greint hefur verið frá í fréttum þá situr hvalfriðunarsinninna kanadíski Paul Watson í gæsluvarðhaldi í Grænlandi. Hann var handtekinn í júlí á grundvelli alþjóðlegrar handtökuskipunar sem Lesa meira
Lífskjör: Kaupmáttur á Íslandi mun minni en hjá nágrannaþjóðum – þriðjungi meiri í Færeyjum
EyjanÍslendingar standa nágrannaþjóðum langt að baki þegar metinn er raunverulegur kaupmáttur en ekki einblínt tekjuhliðina. Þannig er kaupmáttur launa í Noregi 56 prósent meiri en hér á landi. Í aðsendri grein á Eyjunni í gær birti Ole Anton Bieltvedt samanburð á kaupmætti nokkurra þjóða, sem Laenderdaten.info, virt þýsk efnahagsstofnun, gerði á tímabilinu 2022-23. Annars vegar voru reiknaðar út meðaltekjur þegna Lesa meira
Kindaskítur kollvarpar söguvitund Færeyinga – Víkingarnir voru ekki fyrstir á staðinn
FréttirAldurgreining saurs sem fannst í Færeyjum sýnir að norrænir víkingar voru ekki fyrsta fólkið til að nema eyjarnar. Eyjarnar höfðu verið numdar hundruðum árum fyrr. Hingað til hefur verið talið að Færeyjar hafi verið numdar af norrænum mönnum snemma á níundu öld, nokkrum áratugum á undan Íslandi. Landnámi Færeyja er lýst í Færeyinga sögu, sem var skrifuð á Íslandi á Lesa meira
Óttar Guðmundsson skrifar: Veröld sem var
EyjanFastir pennarStórir hópar Íslendinga heimsækja Færeyjar á hverju sumri til að taka þátt í Ólafsvöku. Eyjarskeggjar klæðast þjóðbúningum og þyrpast út á götur og torg, læsa saman höndum og dansa færeyska dansa. Forsöngvari leiðir sönginn og dansinn en allir taka undir í viðlaginu. Þórshöfn er sérlega yndisleg borg þar sem gömlu húsin hafa verið varðveitt og Lesa meira