fbpx
Laugardagur 27.apríl 2024

Færeyjar

Óttar Guðmundsson skrifar: Veröld sem var

Óttar Guðmundsson skrifar: Veröld sem var

EyjanFastir pennar
Fyrir 2 vikum

Stórir hópar Íslendinga heimsækja Færeyjar á hverju sumri til að taka þátt í Ólafsvöku. Eyjarskeggjar klæðast þjóðbúningum og þyrpast út á götur og torg, læsa saman höndum og dansa færeyska dansa. Forsöngvari leiðir sönginn og dansinn en allir taka undir í viðlaginu. Þórshöfn er sérlega yndisleg borg þar sem gömlu húsin hafa verið varðveitt og Lesa meira

Þorbjörg Sigríður: Seðlabankastjóri er spegill á óstöðugleikann og áhyggjur fólks af því hvað gerist næst

Þorbjörg Sigríður: Seðlabankastjóri er spegill á óstöðugleikann og áhyggjur fólks af því hvað gerist næst

Eyjan
22.03.2024

Hér á Íslandi virðist vera sjálfvirkni í því að hækka skatta og búa til nýja hvort sem þörf er á því eða ekki. Sárlega vantar fleiri frjálslyndar raddir á Alþingi sem tala fyrir hófsemi í skattlagningu. Óeðlilegt er að almenningur fylgist með stýrivaxtaákvörðunum Seðlabankans eins og um íþróttakappleik sé að ræða. Einnig er óeðlilegt að Lesa meira

Thomas Möller skrifar: Tökum upp nýjan gjaldmiðil

Thomas Möller skrifar: Tökum upp nýjan gjaldmiðil

Eyjan
24.11.2023

Í ár eru 55 ár frá því að hægri umferð var tekin upp á Íslandi. Það var að morgni 26. maí árið 1968. Að baki lá mikill undirbúningur. Kostir þess að skipta yfir í hægri umferð voru augljósir enda voru flest nágrannalöndin með hægri umferð, flestir bílar voru framleiddir fyrir hægri umferð og erlendir ferðamenn komu flestir frá löndum Lesa meira

Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir skrifar: Val á gjaldmiðli er lífskjaramál

Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir skrifar: Val á gjaldmiðli er lífskjaramál

Eyjan
23.10.2023

Nýlega talaði ég við mann sem keypti sína fyrstu íbúð fyrir tveimur árum. Afborganir af íbúðinni urðu hærri en það sem fjölskyldan gat ráðið við þegar vextir tóku að rjúka upp. Hann og konan hans hafa nú fært sig yfir í verðtryggt lán þar sem vextirnir voru einfaldlega of háir til að hægt væri að Lesa meira

Segir kerfið allt of flókið hér heima – miklu fljótvirkara og skilvirkara í Noregi og Færeyjum – versnar hér ár frá ári

Segir kerfið allt of flókið hér heima – miklu fljótvirkara og skilvirkara í Noregi og Færeyjum – versnar hér ár frá ári

Eyjan
17.10.2023

ÞG-verk, sem er eitt stærsta byggingafélag landsins, hefur reynslu af verkefnum í Noregi og Færeyjum. Þorvaldur Gissurarson, forstjóri félagsins, segir mun einfaldara og skilvirkara kerfi vera til staðar ytra og helsta reglan hér á landi virðist vera sú að flækjustigið aukist frá ári til árs. Þorvaldur er gestur Ólafs Arnarsonar í hlaðvarpi Markaðarins á Eyjunni. Lesa meira

Í Færeyjum yrði uppreisn ef þeir þyrftu að þola vaxtaokrið sem tíðkast á Íslandi, segir Vilhjálmur Birgisson

Í Færeyjum yrði uppreisn ef þeir þyrftu að þola vaxtaokrið sem tíðkast á Íslandi, segir Vilhjálmur Birgisson

Eyjan
02.10.2023

Vilhjálmur Birgisson hefur eftir Íslendingi sem búið hefur í áratugi í Færeyjum að uppreisn yrði í Færeyjum ef fólk þar þyrfti að þola þá húsnæðisvexti sem nú eru við lýði hér á landi. Hann segist ekki skilja langlundargeð Íslendinga gagnvart ástandinu hér. Viðkvæðið sé ávallt að engu sé hægt að breyta, þau sterku öfl sem Lesa meira

Vilhjálmur Birgisson: Alþingismenn gæta ekki hagsmuna almennings – af hverju er þetta vaxtaokur ef krónan er ekki vandinn?

Vilhjálmur Birgisson: Alþingismenn gæta ekki hagsmuna almennings – af hverju er þetta vaxtaokur ef krónan er ekki vandinn?

Eyjan
01.10.2023

Vilhjálmur Birgisson, formaður Starfsgreinasambandsins og Verkalýðsfélags Akraness, segir alþingismenn liðónýta í að gæta hagsmuna almennings og spyr hvers vegna ekki sé búið að breyta hlutunum hér á landi til að lækka vexti og vöruverð ef ástandið er ekki íslensku krónunni að kenna. Vilhjálmur er gestur Ólafs Arnarsonar í hlaðvarpi Markaðarins á Eyjunni. Hann bendir á Lesa meira

Allir höfðu fengið örvunarskammt – Samt smitaðist 21 af 33 af Ómíkronafbrigðinu

Allir höfðu fengið örvunarskammt – Samt smitaðist 21 af 33 af Ómíkronafbrigðinu

Pressan
28.12.2021

Allir 33 höfðu fengið örvunarskammt af bóluefni gegn kórónuveirunni. Samt sem áður smitaðist 21 af Ómíkronafbrigði veirunnar á samkomu nokkurra heilbrigðisstarfsmanna í Færeyjum. Enginn veiktist þó alvarlega. Þetta kemur fram í Medrxiv sem er vísindarit sem birtir rannsóknir sem ekki hafa verið ritrýndar. Höfundar rannsóknarinnar segja að þessi atburður geti sáð efasemdum um hvort bóluefni veiti vernd gegn Ómíkronafbrigðinu. Þeir segja Lesa meira

Metfjöldi kórónuveirusmita í Færeyjum – Aukning eftir að aðgerðum var hætt á landamærunum

Metfjöldi kórónuveirusmita í Færeyjum – Aukning eftir að aðgerðum var hætt á landamærunum

Pressan
27.10.2021

Óhætt er að segja að kórónuveirusmitum hafi fjölgað mikið í Færeyjum að undanförnu. Þann 24. október voru 290 smitaðir í landinu en í gær voru þeir 379 og hafa aldrei verið fleiri. Á mánudaginn greindust 99 smit og hafa aldrei verið fleiri á einum degi. Vegna stöðunnar hefur landsstjórnin, í samráði við farsóttanefndina, ákveðið að grípa til Lesa meira

Töldu að ung færeysk kona hefði framið sjálfsvíg árið 2012 – Rannsókn lögreglunnar leiddi annað í ljós

Töldu að ung færeysk kona hefði framið sjálfsvíg árið 2012 – Rannsókn lögreglunnar leiddi annað í ljós

Pressan
02.06.2021

Árið 2012 rak lík hinnar 16 ára Maria Fuglø Christiansen upp að stíflu nærri heimili hennar í bænum Hvannasund í Færeyjum. Lögreglan sagði þá að ekkert saknæmt hefði átt sér stað, hún hefði tekið eigið líf. Þetta undruðust margir því Maria var lífsglöð og hress stúlka. En málið tók nýja stefnu árið 2013. TV2 segir að þá hafi fyrrum unnusti Maria verið handtekinn vegna Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af