fbpx
Föstudagur 07.ágúst 2020

Eyþór Arnalds

Eigendur Morgunblaðsins fóru ekki eftir fjölmiðlalögum – 200 milljónir settar í reksturinn í janúar

Eigendur Morgunblaðsins fóru ekki eftir fjölmiðlalögum – 200 milljónir settar í reksturinn í janúar

Eyjan
29.05.2019

Alls 200 milljónir voru settar inn í rekstur Árvakurs, sem rekur Morgunblaðið, þann 21. janúar síðastliðinn þegar hlutafé í Þórsmörk ehf. var aukið, en Þórsmörk er eigandi Árvakurs. Voru það Kaupfélag Skagfirðinga (KS) og félög tengd Ísfélagi Vestmannaeyja sem lögðu til 160 milljónir fjárins, samkvæmt eigendalista á vef Fjölmiðlanefndar sem uppfærður var í gær og Lesa meira

Vigdís Hauksdóttir um eineltið: „Málið var þaggað niður“

Vigdís Hauksdóttir um eineltið: „Málið var þaggað niður“

Eyjan
13.05.2019

Þrír starfsmenn Félagsbústaða lýstu í laugardagsblaði Morgunblaðsins vanlíðan sinni í kjölfar framkomu yfirmanns þeirra, Auðuns Freys Ingvarssonar, fyrrverandi framkvæmdarstjóra Félagsbústaða. Einn þeirra leitaði geðlæknis vegna framkomu Auðuns í sinn garð, og mat geðlæknirinn framkomu Auðuns sem einelti. Starfsmönnunum þremur var öllum sagt upp, en sjálfur hætti Auðun síðastliðið haust í kjölfar þess að Félagsbústaðir, sem Lesa meira

Eyþór Arnalds: „Þessi ársreikningur sendir borgarstjórn gula spjaldið“

Eyþór Arnalds: „Þessi ársreikningur sendir borgarstjórn gula spjaldið“

Eyjan
07.05.2019

Fyrri umræða um ársreikning Reykjavíkurborgar fyrir árið 2018 fer nú fram á fundi borgarstjórnar sem hófst klukkan 13:00. Eyþór Laxdal Arnalds, oddviti Sjálfstæðisflokksins í borgarstjórn Reykjavíkur, sagði bólueinkenni mikil í rekstri borgarinnar enda vísbendingar um að hagsveiflan sé búin: „Ekki hefur tekist að greiða niður skuldir í góðæri og skuldasöfnun A-hluta og samstæðu halda áfram að vaxa á fullu. Skuldir Lesa meira

Eyþór Arnalds: „Búið að búa til fullt af sósu og frönskum en það vantar hamborgarann“

Eyþór Arnalds: „Búið að búa til fullt af sósu og frönskum en það vantar hamborgarann“

Eyjan
02.05.2019

Eyþór Arnalds, oddviti Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík, er til viðtals í Viðskiptablaðinu í dag. Þar fer hann meðal annars yfir muninn á rekstri fyrirtækis og Reykjavíkurborgar, skortinn á dýnamíkinni á hinum stóra vinnustað og gagnrýnir húsnæðisstefnu borgaryfirvalda. Þéttingarstefna er dreifbýlisstefna í reynd Eyþór segir að síðastliðin fimm ár hafi fólki fjölgað hraðar á landsbyggðinni en í Lesa meira

Eyþór Arnalds: „Áfram er sópað undir mottuna í ráðhúsinu. Stór er hrúgan“

Eyþór Arnalds: „Áfram er sópað undir mottuna í ráðhúsinu. Stór er hrúgan“

Eyjan
08.02.2019

Líkt og greint var frá í gær úrskurðaði Persónuvernd um að Reykjavíkurborg hafi brotið persónuverndarlög er hún ákvað, í samvinnu við rannsakendur hjá Háskóla Íslands og Þjóðskrá, að senda ungum kjósendum smáskilaboð og bréf í aðdraganda sveitastjórnarkosninga í fyrra, með því markmiði að auka kjörsókn í þeim aldursflokki. Sjá nánar: Borginni bannað að örva ungmenni með Lesa meira

Borgarstjóri sagði DV ósatt – Krafinn skýringa í borgarráði

Borgarstjóri sagði DV ósatt – Krafinn skýringa í borgarráði

Eyjan
31.01.2019

Á fundi borgarráðs í morgun lagði Sjálfstæðisflokkurinn fram fyrirspurn um braggamálið, nánar tiltekið þeim þætti er snýr að Degi B. Eggertssyni er varðar tölvupóstsamskipti hans og Hrólfs Jónssonar, sem hafði umsjón með bragganum. Líkt og Eyjan hefur margsinnis bent á, voru svör borgarstjóra í viðtali við DV Sjónvarp, ekki í samræmi við niðurstöður skýrslu innri Lesa meira

Segir braggamálið skólabókardæmi um fúsk í rekstri borgarinnar – Efast um svör borgarstjóra í málinu

Segir braggamálið skólabókardæmi um fúsk í rekstri borgarinnar – Efast um svör borgarstjóra í málinu

Eyjan
11.10.2018

Braggamálið svokallaða er langt frá því að vera úr sögunni og sífellt koma nýjar upplýsingar fram um þetta mál. Örn Þórðarson, borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins, segir að Dagur B. Eggertsson, borgarstjóri, hefði átt að taka eftir að viðvörunarbjöllur hafi verið farnar að glymja vegna málsins og það strax á síðasta ári. Þetta kemur fram í grein eftir Lesa meira

Eyþór Arnalds sagðist ætla að selja hlut sinn í Morgunblaðinu: „Ég er prinsippmaður“

Eyþór Arnalds sagðist ætla að selja hlut sinn í Morgunblaðinu: „Ég er prinsippmaður“

Fréttir
11.08.2018

Eyþór Arnalds, borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins, er enn þá stærsti hluthafi Árvakurs, útgáfufélags Morgunblaðsins, með um rúman 23% hlut í gegnum hlutafélag sitt Ramses ehf. Þetta kemur fram í hagsmunaskráningu hans sem hann þurfti að skila inn sem borgarfulltrúi í Reykjavík. Í samtali við DV sagði Eyþór að hann væri búinn að segja sig úr stjórn Árvakurs og hefði Lesa meira

Sósíalískt aðhald Eyþórs

Sósíalískt aðhald Eyþórs

Fréttir
04.08.2018

Margir hafa yppt öxlum yfir því sterka, félagslega sinnaða aðhaldi sem minnihlutinn í borgarstjórn sýnir nú. Í sameiningu hafa minnihlutaflokkarnir krafist aukafundar, eða réttara sagt neyðarfundar, um húsnæðismál utangarðsfólks. Ekki kemur á óvart að slík tillaga komi frá Sönnu Sósíalista og Kolbrúnu úr Flokki fólksins. En hvorki Eyþór Arnalds né Vigdís Hauksdóttir hafa verið þekkt Lesa meira

Bein lína Sjónvarps DV slær í gegn: Borgarmálin, söngur og dramatískt atriði úr Macbeth

Bein lína Sjónvarps DV slær í gegn: Borgarmálin, söngur og dramatískt atriði úr Macbeth

Eyjan
26.05.2018

Oddvitar framboða til borgarstjórnarkosninganna voru í Beinni línu við áhorfendur hjá Sjónvarpi DV í vikunni. Þar sendu lesendur inni spurningar, bæði grafalvarlegar og laufléttar. Reykjavík að okra sig út af markaðinum Fyrstur í Beina línu var Eyþór Arnalds, oddviti Sjálfstæðisflokksins, föstudaginn 18. maí og eins og gefur að skilja var hann gagnrýninn á núverandi meirihluta. Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af