fbpx
Föstudagur 26.apríl 2024

Eyþór Arnalds

Segir braggamálið skólabókardæmi um fúsk í rekstri borgarinnar – Efast um svör borgarstjóra í málinu

Segir braggamálið skólabókardæmi um fúsk í rekstri borgarinnar – Efast um svör borgarstjóra í málinu

Eyjan
11.10.2018

Braggamálið svokallaða er langt frá því að vera úr sögunni og sífellt koma nýjar upplýsingar fram um þetta mál. Örn Þórðarson, borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins, segir að Dagur B. Eggertsson, borgarstjóri, hefði átt að taka eftir að viðvörunarbjöllur hafi verið farnar að glymja vegna málsins og það strax á síðasta ári. Þetta kemur fram í grein eftir Lesa meira

Eyþór Arnalds sagðist ætla að selja hlut sinn í Morgunblaðinu: „Ég er prinsippmaður“

Eyþór Arnalds sagðist ætla að selja hlut sinn í Morgunblaðinu: „Ég er prinsippmaður“

Fréttir
11.08.2018

Eyþór Arnalds, borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins, er enn þá stærsti hluthafi Árvakurs, útgáfufélags Morgunblaðsins, með um rúman 23% hlut í gegnum hlutafélag sitt Ramses ehf. Þetta kemur fram í hagsmunaskráningu hans sem hann þurfti að skila inn sem borgarfulltrúi í Reykjavík. Í samtali við DV sagði Eyþór að hann væri búinn að segja sig úr stjórn Árvakurs og hefði Lesa meira

Sósíalískt aðhald Eyþórs

Sósíalískt aðhald Eyþórs

Fréttir
04.08.2018

Margir hafa yppt öxlum yfir því sterka, félagslega sinnaða aðhaldi sem minnihlutinn í borgarstjórn sýnir nú. Í sameiningu hafa minnihlutaflokkarnir krafist aukafundar, eða réttara sagt neyðarfundar, um húsnæðismál utangarðsfólks. Ekki kemur á óvart að slík tillaga komi frá Sönnu Sósíalista og Kolbrúnu úr Flokki fólksins. En hvorki Eyþór Arnalds né Vigdís Hauksdóttir hafa verið þekkt Lesa meira

Bein lína Sjónvarps DV slær í gegn: Borgarmálin, söngur og dramatískt atriði úr Macbeth

Bein lína Sjónvarps DV slær í gegn: Borgarmálin, söngur og dramatískt atriði úr Macbeth

Eyjan
26.05.2018

Oddvitar framboða til borgarstjórnarkosninganna voru í Beinni línu við áhorfendur hjá Sjónvarpi DV í vikunni. Þar sendu lesendur inni spurningar, bæði grafalvarlegar og laufléttar. Reykjavík að okra sig út af markaðinum Fyrstur í Beina línu var Eyþór Arnalds, oddviti Sjálfstæðisflokksins, föstudaginn 18. maí og eins og gefur að skilja var hann gagnrýninn á núverandi meirihluta. Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af