Hvernig eru þínir Eurovision-siðir? – Þjóðminjasafnið óskar eftir upplýsingum frá þér
FókusÞjóðminjasafnið biður almenning að svara spurningaskrá um Eurovision hefðir. Tilgangurinn með þessari spurningaskrá er að safna upplýsingum um söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva, Eurovision. Óhætt er að segja að í tengslum við keppnina hafi orðið til siðir og hátíðahöld sem skilgreina má sem nýlegan sið. Söngvakeppnin hefur sameinað þjóðina fyrir framan sjónvarpstækin ár eftir ár og mikil Lesa meira
Laufey og Ísak eru með samsæriskenningu um röð Hatara á sviðið: „Það eru engar tilviljanir í þessu“
FókusNú er heldur betur orðið stutt í Eurovision og rétt rúm vika þar til Hatari stígur á sviðið í fyrri undanúrslitariðlinum í Tel Aviv og freistar þess að komast alla leið í úrslit. Af því tilefni er Eurovision þema í nýjasta Föstudagsþætti Fókus, hlaðvarpsþætti dægurmáladeilar DV. Gestirnir eru einir helstu sérfræðingar um keppnina langlífu, þau Lesa meira
Eurovision-spekingar ósáttir við eitt í atriði Hatara: „Hvaða vitleysa er þetta?“
FókusFyrsta æfing Hatara á stóra Eurovision-sviðinu í Tel Aviv var í gær, en sveitin keppir fyrir Íslands hönd í fyrri undanúrslitariðlinum í keppninni þann 14. maí næstkomandi. Almennt hefur Hatara verið tekið vel eftir þessa fyrstu æfingu og margir Eurovision-spekingar sem spá sveitinni áfram í úrslit. Margir ganga svo langt að velta fyrir því sér Lesa meira
Brjóstmyndir Hatara fáanlegar fyrir 7 milljónir
FókusHatarameðlimir opnuðu nýverið á sölu á varningi á heimasíðu sinni og kennir þar ýmissa grasa. Hægt er að versla dæmigerðan varning eins og boli og plaköt, en einnig er hægt að fjárfesta í brjóstmyndum af söngvurum Hatara, þeim Klemens Hannigan og Matthíasi Tryggva Haraldssyni. Samkvæmt vefverslun Hatara er um að ræða vörur í takmörkuðu magni, Lesa meira
Hatari lagður af stað til Tel Aviv – Sjáið sérsaumuðu gallana – Meira að segja Felix var dressaður upp
FókusHljómsveitin Hatari er lögð af stað til Tel Aviv þar sem Eurovision-keppnin fer fram eftir eftir rúma viku. Hatari keppir í fyrri undanúrslitariðlinum þann 14. maí og ef allt gengur að óskum fær Hatrið að sigra að heyrast aftur í úrslitunum þann 18. maí. Fyrsta æfing Hatara er hins vegar núna á sunnudaginn 5. maí Lesa meira
Danir spá Íslendingum 2. sæti í Eurovision
FókusDanska YouTube-síðan ESCdenmark, sem haldið er út af dönskum Eurovision-aðdáendum, er búin að birta sína spá fyrir Eurovision. Í myndbandinu er farið yfir öll lögin í Eurovision og hvar dönsku spekingarnir telja að þau lendi í úrslitunum. Danirnir eru greinilega afar hrifnir af íslenska framlaginu, Hatrið mun sigra með Hatara, og setja það í annað Lesa meira
Aðdáendur átta sig á tengingunni á milli Hatara og Bjarna Ben
FókusAlþjóðlegir aðdáendur Hatara á Facebook hafa verið duglegir upp á síðkastið að viða að sér ýmsum upplýsingum um Hatara í aðdraganda Eurovision-keppninnar í Tel Aviv í maí. Meðal þess sem aðdáendur hafa áttað sig á er tengingin á milli Hatara og Bjarna Benediktssonar, fjármálaráðherra. Það er kona að nafni Johanna Hammer sem bendir erlendum aðdáendum Lesa meira
Lagið sem tvístraði dómnefnd RÚV: „Hvað er að ykkur?“ – „Svo er þetta svartur Friðrik Ómar“
FókusÞað var aldeilis hiti í þættinum Alla leið á RÚV í gærkvöldi þar sem farið var yfir fyrri helming seinni undanúrslitakvöldsins í Eurovision, en keppnin verður haldin í Ísrael í maí. Það má með sanni segja að lagið sem hafi tvístrað dómnefndinni hafi verið sænska framlagið Too Late For Love sem flutt er af John Lesa meira
Eurovision-leki afhjúpar sviðið: „Þetta er óásættanlegt“
FókusBúið er að leka myndbandi úr herbúðum Eurovision þar sem uppsetning sviðsins sést. Um er að ræða æfingu með staðgengli söngkonunnar Tamta frá Kýpur sem flytur lagið Replay í Eurovision-keppninni í maí. Ef marka má athugasemdir við myndbandið eru Eurovision-aðdáendur ekki ánægðir með sviðið og finnst það alltof lítið. „Þessi höll er of lítil. Of Lesa meira
Móðir Gretu Thunberg er Eurovision-stjarna og fólk ræður vart við sig: „Hvernig vissi ég þetta ekki?!?!“
FókusHin sænska Greta Thunberg hefur heillað fólk um heim allan í baráttu sinni gegn loftslagsbreytingum. Hún er aðeins sextán ára en hefur velt af stað alheimshreyfingu, verið tilnefnd til friðarverðlauna Nóbels og átt fundi með ráðamönnum heims til að ræða þessi mikilvægu málefni. Færri vita þó að móðir hennar, Malena Ernman, er Eurovision-stjarna, en hún Lesa meira
