fbpx
Föstudagur 26.apríl 2024

Eurovision

Tilviljun? – Ótrúleg staðreynd um Eurovision-framlag Ísraela

Tilviljun? – Ótrúleg staðreynd um Eurovision-framlag Ísraela

Fókus
11.03.2019

Ísraelar hafa loksins afhjúpað sitt framlag til Eurovision, en keppnin verður haldin í Tel Aviv í maí þar sem sigurlag síðasta árs, Toy með Nettu, var ísraelskt. Kobi Marimi er fulltrúi Ísrael með lagið Home. Það vær svo sem ekki í frásögur færandi nema fyrir þær sakir að lagaheitið byrjar á H. Það er nefnilega Lesa meira

Gallharðir aðdáendur missa sig yfir Hatara: „Mér líður eins og ég sé í dýflissu að bíða dauðans“

Gallharðir aðdáendur missa sig yfir Hatara: „Mér líður eins og ég sé í dýflissu að bíða dauðans“

Fókus
10.03.2019

Heitir Eurovision-aðdáendur í samfélaginu Eurovision Hub eru búnir að gera svokallað „reaction“-myndband fyrir lagið Hatrið mun sigra með Hatara. „Reaction“-myndbönd felast einfaldlega í því að fólk hlustar á lagið og bregst við því í rauntíma. Það er vægt til orða tekið að segja að íslenska framlagið fari vel ofan í aðdáendurna hjá Eurovision Hub og Lesa meira

Sviss ýtir Íslandi neðar: Aðeins 4% líkur á að Hatari vinni Eurovision

Sviss ýtir Íslandi neðar: Aðeins 4% líkur á að Hatari vinni Eurovision

Fókus
09.03.2019

Sigurlíkur Íslands í Eurovision fara minnkandi frá degi til dags núna þegar búið er að kynna flest lögin sem keppa í Eurovision í Ísrael í maí. Í gær var sveitin Hatari með lagið Hatrið mun sigra í sjötta sæti á lista Eurovision World, sem tekur saman líkur úr ýmsum veðbönkum. Í dag er íslenska framlagið Lesa meira

Myndbönd: Þetta eru öll lögin sem Hatari keppir við í fyrri undankeppni Eurovision

Myndbönd: Þetta eru öll lögin sem Hatari keppir við í fyrri undankeppni Eurovision

Fókus
08.03.2019

Nú er loksins orðið ljóst hvaða lög keppa í fyrri undankeppni Eurovision sem fer fram þann 14. maí í Ísrael. Hatari með lagið Hatrið mun sigra keppir í seinni helming fyrri undankeppninnar og klukkan 17 í dag var síðasta lagið í undankeppninni afhjúpað, lagið Pali się frá Póllandi. Sautján lönd keppa í fyrri undankeppninni og Lesa meira

Nakta Hollendingnum spáð sigri í Eurovision: „Ég er með gæsahúð um allt“ – „Fokkíng fullkomið“

Nakta Hollendingnum spáð sigri í Eurovision: „Ég er með gæsahúð um allt“ – „Fokkíng fullkomið“

Fókus
08.03.2019

Hollenska Eurovision-lagið Arcade flutt af Duncan Laurence var sett á YouTube-síðu Eurovision-keppninnar fyrir sólarhring. Þegar þetta er skrifað er búið að spila lagið hátt í sex hundruð þúsund sinnum og eru margir á því að Holland eigi eftir að bera sigur úr býtum í Tel Aviv í maí. Til samanburðar er búið að horfa á Lesa meira

Biðjast afsökunar á Hatara í kostuðum auglýsingum: „Ekki leggja mér fokkíng orð í munn!“

Biðjast afsökunar á Hatara í kostuðum auglýsingum: „Ekki leggja mér fokkíng orð í munn!“

Fókus
08.03.2019

Hópur á Facebook sem kallar sig Icelandic People Against Boycotting Israel, eða Íslendingar sem eru á móti því að sniðganga Ísrael, birtir langan pistil á síðu sinni gegn þátttöku Hatara í Eurovision. Um er að ræða kostaða auglýsingu á samfélagsmiðlinum. „Meirihluti Íslendinga styður ekki pólitíska áætlun Hatara,“ er yfirskrift pistilsins, og hann hlekkjaður við frétt Lesa meira

Hatari á niðurleið: Líkurnar á sigri í Eurovision dvína

Hatari á niðurleið: Líkurnar á sigri í Eurovision dvína

Fókus
08.03.2019

Framlög hinna ýmsu þjóða til Eurovision eru frumflutt nánast daglega um þessar mundir og því breytist staða laga á lista Eurovision World yfir þau lönd sem eru líklegust til sigurs ansi ört. Þegar að Hatari sigraði í Söngvakeppninni með lagið Hatrið mun sigra skaust Ísland upp í fjórða sæti á listanum og sat þar þangað Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af