fbpx
Mánudagur 06.maí 2024

Eurovision

Mikill þrýstingur á Jóhönnu Guðrúnu að sýna meira hold – Átti enga möguleika nema í „stuttum, flegnum kjól“

Mikill þrýstingur á Jóhönnu Guðrúnu að sýna meira hold – Átti enga möguleika nema í „stuttum, flegnum kjól“

Fókus
17.05.2019

Úrslitakeppni Eurovision fer fram næsta laugardagskvöld og eigum við Íslendingar fulltrúa í úrslitum í fyrsta sinn síðan árið 2014. Af því tilefni ákvað DV að kíkja á sögurnar á bak við nokkur af okkar þekktustu Eurovision-lögum í helgarblaðin. Þrýst á Jóhönnu Guðrúnu að sýna meira hold Óskar Páll Sveinsson er einn af lagahöfundum Is It Lesa meira

Samsæriskenningarnar fyrir bí – Hatarar sautjándu í röðinni

Samsæriskenningarnar fyrir bí – Hatarar sautjándu í röðinni

Fókus
17.05.2019

Hljómsveitin Hatari með lagið Hatrið mun sigra stígur á svið á úrslitakvöldinu í Eurovision í Tel Aviv á laugardagskvöldið. Nú er búið að raða öllum lögum upp fyrir kvöldið og ljóst að Hatarar verða sautjándu í röðinni af 26 löndum. Strax eftir fyrri undankeppnina á þriðjudag kom í ljós að Hatari myndi keppa í seinni Lesa meira

Þetta höfðu landsmenn að segja um seinni undanriðilinn í Eurovision: „Hlussan, hún er búin að brjóta sviðið“

Þetta höfðu landsmenn að segja um seinni undanriðilinn í Eurovision: „Hlussan, hún er búin að brjóta sviðið“

Fókus
16.05.2019

Allir flytjendur í seinni undanriðli Eurovision eru búnir að flytja sín lög og nú tekur símakosning við, en við Íslendingar getum ekki kosið þar sem við erum ekki að keppa í kvöld. Það er því stutt í að við fáum að vita hverjir keppa við Hatara á laugardagskvöldið, en hér fyrir neðan má sjá hvað Lesa meira

Gísli Marteinn skýtur ógnarfast í beinni útsendingu: „Blakkát Gunnars Braga entist lengur en þetta“

Gísli Marteinn skýtur ógnarfast í beinni útsendingu: „Blakkát Gunnars Braga entist lengur en þetta“

Fókus
16.05.2019

Gísli Marteinn Baldursson kynnir Eurovision að venju, en nú fer seinni undanriðillinn fram í Tel Aviv. Áður en söngkonan Anna Odobescu frá Moldóvu steig á svið til að syngja ballöðuna Stay, sem fjallar um heimilisofbeldi, hlóð Gísli í ansi beittan brandara. Hin moldóvíska Anna mætti nefnilega í brúðarkjól á sviðið, en þegar að Gísli lét Lesa meira

Loksins búið að staðfesta komu Madonnu á Eurovision í skugga mikillar gagnrýni

Loksins búið að staðfesta komu Madonnu á Eurovision í skugga mikillar gagnrýni

Fókus
16.05.2019

Forsvarsmenn Eurovision eru loksins búnir að staðfesta að stórstjarnan Madonna treður upp á úrslitakvöldi Eurovision í Tel Aviv næstakomandi laugardagskvöld. Madonna mun syngja slagarann sinn frá árinu 1989, Like A Prayer, og nýja lagið sitt Future með rapparanum Quavo. Þetta var tilkynnt rétt í þessu. Háværar sögusagnir hafa verið uppi þess efnis að Madonna myndi Lesa meira

Svona horfir þú á seinni undankeppni Eurovision – Hvaða flytjendur mæta Hatara í úrslitum?

Svona horfir þú á seinni undankeppni Eurovision – Hvaða flytjendur mæta Hatara í úrslitum?

Fókus
16.05.2019

Seinni undanriðill Eurovision fer fram í kvöld í Tel Aviv. Hægt er að horfa á keppnina á YouTube með því að smella hér, en Samband evrópskra sjónvarpsstöðva er búið að loka fyrir streymi og því getur DV ekki streymt beint frá keppninni eins og miðillinn gerði á þriðjudagskvöld. Eftir keppnina í kvöld kemur í ljós Lesa meira

Yfirgnæfandi líkur á að sigurvegari Eurovision skíni í kvöld: „Ég er háð því að hlusta á þetta lag“

Yfirgnæfandi líkur á að sigurvegari Eurovision skíni í kvöld: „Ég er háð því að hlusta á þetta lag“

Fókus
16.05.2019

Laufey Helga Guðmundsdóttir og Ísak Pálmason, sem bæði sitja í stjórn FÁSES, félags áhugafólks um söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva, voru gestir hlaðvarpsþáttar dægurmáladeildar fyrir stuttu og spáðu í spilin fyrir Eurovision. Í kvöld fer hörð keppni fram í seinni undanriðli Eurovision, en sá riðill hefur verið talin sterkari af undankeppnunum tveimur, enda etja þar kappi meðal Lesa meira

Íslendingar eiga fulltrúa í Eurovision í kvöld – Greta Salóme á stóran hluta í danska laginu: „Ég var eiginlega búin að gleyma því“

Íslendingar eiga fulltrúa í Eurovision í kvöld – Greta Salóme á stóran hluta í danska laginu: „Ég var eiginlega búin að gleyma því“

Fókus
16.05.2019

„Danska lagið er 90 prósent strengir út í gegn og það er nú bara þannig að allir strengirnir og fiðlusólóið í miðju laginu er spilað af mér og var tekið upp í litla hljóðverinu mínu í Mosfellsbænum,“ segir tónlistarkonan Greta Salóme Stefánsdóttir um aðkomu sína að seinni undanriðli Eurovision í kvöld. Danska söngkonan Leonora keppir Lesa meira

Þetta er kærasta Matthíasar í Hatara: Hefur skrifað pistla um nauðgun og fullnægingar

Þetta er kærasta Matthíasar í Hatara: Hefur skrifað pistla um nauðgun og fullnægingar

Fókus
16.05.2019

Matthías Tryggvi Haraldsson, söngvari Hatara, er ekki einhleypur líkt og margir hafa talið. Þó minna hafi farið fyrir kærustu hans en til að mynda Ronju Mogensen, kærustu Klemens Hannigan, þá flaug kærasta Matthíasar til Ísrael á dögunum. Sú heppna heitir Kristlín Dís Ingilínardóttir, er 27 ára, og starfar á kaffihúsinu Stofan. Hún ætti þó að Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af