Fengu loks að sækja hestana – „Okkur var þverneitað en á meðan var verið að hleypa starfsmönnum fiskeldisins í gegn“
FréttirHestamenn í Grindavík hafa fengið að sækja hesta sína í dag. Einn þeirra gagnrýnir lögreglustjórann á Suðurnesjum harðlega fyrir að lögreglan hafi hleypt starfsfólki fyrirtækja í bæinn í gær að sækja eignir á meðan dýrafólki var snúið frá. „Það mátti bjarga verðmætum en ekkert hugsað um velferð dýra. Mér finnst lögreglustjórinn á Suðurnesjum gjörsamlega vera Lesa meira
Hóta Svandísi skaðabótamálum ef blóðmerahald verður takmarkað – „Stórt loftslagsmál“
FréttirBændasamtökin hafa sent Svandísi Svavarsdóttur matvælaráðherra formlega kvörtun vegna breytinga á reglum um blóðmerahald. Muni starfsemin dragast saman megi íslenska ríkið eiga von á bótakröfum. Matvælaráðuneytið tilkynnti þann 15. september síðastliðinn að tekin hafi verið ákvörðun um að fella blóðmerahald undir reglugerð um vernd dýra sem notuð eru í vísindaskyni. En sú reglugerð gildir ekki Lesa meira
Lögregla hættir rannsókn á dauða hestsins – Sárið hugsanlega eftir annað dýr
FréttirLögreglan á Austurlandi hefur hætt rannsókn á dauða tólf vetra hestsins Snæfinns frá Finnsstaðakoti. Bráðabirgðarannsókn sýnir að hesturinn hafi ekki verið skotinn eins og grunur lék á um. „Hann var ekki skotinn. Það er það sem liggur fyrir. Þar með líkur okkar rannsókn,“ segir Hjalti Bergmann Axelsson aðstoðaryfirlögregluþjónn á Austurlandi. DV og fleiri miðlar greindu Lesa meira
Mjaldrasysturnar gætu brátt fengið félagsskap í Vestmannaeyjum
FréttirMjaldrasysturnar Litla Grá og Litla Hvít gætu fengið félagsskap á komandi árum. Til hefur staðið að flytja mjaldur að nafni Bella til Vestmannaeyja frá Suður Kóreu. Kóreyski miðillinn Yonhap greinir frá þessu. Bella hefur dvalið í sædýragarðinum Lotte World í Seoul, höfuðborg Suður Kóreu síðan árið 2014. Þangað var hún flutt frá Rússlandi ásamt tveimur Lesa meira
Lögregla leitar að hestadrápara – „Þetta virðist ekki hafa verið slysaskot“
FréttirTólf vetra hestur var skotinn nálægt Egilsstöðum um helgina. Lögreglan á Austurlandi rannsakar málið en dýralæknir hefur staðfest að skot úr byssu hafi orsakað dauða hestsins. Mannlíf greindi fyrst frá málinu. „Þarna lá hann bara,“ segir Marietta Maissen, tamningamaður og eigandi hestsins. En hrossið fannst við inngang stórrar girðingar. „Ég hélt fyrst að hann væri Lesa meira
Hundar drepið að minnsta kosti sex kindur – Örvæntingarfull leit stendur yfir
FréttirMikil leit stendur nú yfir af kindum við Laugarvatn og Apavatn vegna hættulegra dýrbíta á einum bænum. Hafa þeir drepið að minnsta kosti sex kindur á einum bæ og grunur leikur á að þær séu fleiri þar sem margar hafa ekki skilað sér. Kindurnar sex, sem sjást á meðfylgjandi myndum, voru illa leiknar eftir hunda Lesa meira
Matvælastofnun stöðvar veiðar Hvals 8 vegna alvarlegra brota á velferð dýra
EyjanMatvælastofnun hefur stöðvað tímabundið veiðar Hvals 8 vegna alvarlegra brota á velferð dýra við veiðar á langreyði. Stöðvunin gildir þar til úrbætur hafa farið fram og þær sannreyndar af Matvælastofnun og Fiskistofu. Við eftirlit kom í ljós að fyrsta skot Hvals 8 þann 7. september hitti dýrið utan tilgreinds marksvæðis með þeim afleiðingum að dýrið Lesa meira
