fbpx
Sunnudagur 26.maí 2024

dýravelferð

Lungnaormur fannst í fyrsta sinn í íslenskum hundi – Geta dvalið í sniglum

Lungnaormur fannst í fyrsta sinn í íslenskum hundi – Geta dvalið í sniglum

Fréttir
24.01.2024

Sníkjudýr sem kallast lungnaormur hefur greinst í fyrsta skipti í hundi hér á landi. Helstu einkenni eru krónískur hósti sem getur endað í uppköstum. Matvælastofnun greinir frá því að lungnaormurinn, crenosoma vulpis á latínu, hafi fundist í hundi sem fluttur var inn frá Svíþjóð fyrir um ári síðan. Um er að ræða sníkjuþráðorm sem heldur Lesa meira

Sigursteinn kemur Svandísi til varnar – Hvar er dýravelferðarfólkið núna?

Sigursteinn kemur Svandísi til varnar – Hvar er dýravelferðarfólkið núna?

Fréttir
08.01.2024

Sigursteinn Másson, dagskrárgerðarmaður og fulltrúi Alþjóðadýravelferðarsjóðsins á Íslandi, kemur Svandísi Svavarsdóttur, matvælaráðherra, til varnar í grein sem birt var hjá Vísi í dag. Yfirskrift greinarinnar er „Hvenær brýtur maður lög?“ og er vísun í álit Umboðsmanns Alþingis þess efnis að Svandís hefði ekki farið að lögum varðandi stöðvun hvalveiða í sumar. „Þessa dagana hugsar gamla Lesa meira

Steingerður Steinarsdóttir skrifar: Hvenær má drepa dýr og hvenær ekki?

Steingerður Steinarsdóttir skrifar: Hvenær má drepa dýr og hvenær ekki?

EyjanFastir pennar
04.01.2024

Það sló mig mjög illa um daginn að lesa fréttir af því að matvælaráðuneytið hafi úrskurðað að MAST hefði ekki mátt slátra búfé Guðmundu Tyrfingsdóttur bónda í Lækjartúni í Ásahreppi. Ástæða þess að þetta kom illa við mig er að undanfarið hefur nokkuð farið fyrir fréttum að vanhöldum og vanrækslu á skepnum og MAST borið Lesa meira

Hvetja fólk til að sprengja ekki flugelda nema á leyfilegum tíma – Hundur fældist og varð fyrir bíl

Hvetja fólk til að sprengja ekki flugelda nema á leyfilegum tíma – Hundur fældist og varð fyrir bíl

Fréttir
26.12.2023

Dýrahjálparsamtökin Dýrfinna hvetja fólk til að fara eftir lögum um hvenær megi sprengja flugelda og hvenær ekki. Það skipti dýraeigendur mjög miklu máli. „Gæludýraeigendur treysta á að almenningur fari eftir lögum um notkun flugelda,“ segir í tilkynningu frá Dýrfinnu sem birt var núna um jólin. Þetta sé ekki að ástæðulausu. Á undanförnum árum hafa komið Lesa meira

Skott og eyrnastýfðir Doberman hundar fluttir inn – Aðgerðin bönnuð á Íslandi

Skott og eyrnastýfðir Doberman hundar fluttir inn – Aðgerðin bönnuð á Íslandi

Fréttir
20.12.2023

Borið hefur á því að fluttir séu inn til Íslands Doberman hundar sem skottið hefur verið klippt af og eyrunum breytt þannig að þau standi upp í loft, svokallaðar skott og eyrnastýfingar. Aðgerðir sem þessar eru bannaðar á Íslandi og Hundaræktarfélag Íslands mun banna sýningar á stýfðum hundum árið 2025. Nokkuð mikil umræða hefur skapast um málið á Facebook-grúbbunni Hundasamfélaginu þar Lesa meira

Íslenskri flugvél snúið við þegar hestur losnaði úr stíu sinni – Drapst skömmu eftir lendingu

Íslenskri flugvél snúið við þegar hestur losnaði úr stíu sinni – Drapst skömmu eftir lendingu

Fréttir
15.11.2023

Snúa þurfti fraktvél íslenska flugfélagsins Air Atlanta við fimmtudaginn 9. nóvember síðastliðinn vegna þess að hestur losnaði. Vélin var á leið frá New York í Bandaríkjunum til Liege í Belgíu. Vélin er af gerðinni Boeing 747 og áhöfnin íslensk. Þegar vélin var komin í 31 þúsund feta hæð eftir flugtak frá JFK flugvellinum í New Lesa meira

Fengu loks að sækja hestana – „Okkur var þverneitað en á meðan var verið að hleypa starfsmönnum fiskeldisins í gegn“

Fengu loks að sækja hestana – „Okkur var þverneitað en á meðan var verið að hleypa starfsmönnum fiskeldisins í gegn“

Fréttir
12.11.2023

Hestamenn í Grindavík hafa fengið að sækja hesta sína í dag. Einn þeirra gagnrýnir lögreglustjórann á Suðurnesjum harðlega fyrir að lögreglan hafi hleypt starfsfólki fyrirtækja í bæinn í gær að sækja eignir á meðan dýrafólki var snúið frá. „Það mátti bjarga verðmætum en ekkert hugsað um velferð dýra. Mér finnst lögreglustjórinn á Suðurnesjum gjörsamlega vera Lesa meira

Hóta Svandísi skaðabótamálum ef blóðmerahald verður takmarkað – „Stórt loftslagsmál“

Hóta Svandísi skaðabótamálum ef blóðmerahald verður takmarkað – „Stórt loftslagsmál“

Fréttir
02.11.2023

Bændasamtökin hafa sent Svandísi Svavarsdóttur matvælaráðherra formlega kvörtun vegna breytinga á reglum um blóðmerahald. Muni starfsemin dragast saman megi íslenska ríkið eiga von á bótakröfum. Matvælaráðuneytið tilkynnti þann 15. september síðastliðinn að tekin hafi verið ákvörðun um að fella blóðmerahald undir reglugerð um vernd dýra sem notuð eru í vísindaskyni. En sú reglugerð gildir ekki Lesa meira

Lögregla hættir rannsókn á dauða hestsins – Sárið hugsanlega eftir annað dýr

Lögregla hættir rannsókn á dauða hestsins – Sárið hugsanlega eftir annað dýr

Fréttir
26.10.2023

Lögreglan á Austurlandi hefur hætt rannsókn á dauða tólf vetra hestsins Snæfinns frá Finnsstaðakoti. Bráðabirgðarannsókn sýnir að hesturinn hafi ekki verið skotinn eins og grunur lék á um. „Hann var ekki skotinn. Það er það sem liggur fyrir. Þar með líkur okkar rannsókn,“ segir Hjalti Bergmann Axelsson aðstoðaryfirlögregluþjónn á Austurlandi. DV og fleiri miðlar greindu Lesa meira

Mjaldrasysturnar gætu brátt fengið félagsskap í Vestmannaeyjum

Mjaldrasysturnar gætu brátt fengið félagsskap í Vestmannaeyjum

Fréttir
25.10.2023

Mjaldrasysturnar Litla Grá og Litla Hvít gætu fengið félagsskap á komandi árum. Til hefur staðið að flytja mjaldur að nafni Bella til Vestmannaeyja frá Suður Kóreu. Kóreyski miðillinn Yonhap greinir frá þessu. Bella hefur dvalið í sædýragarðinum Lotte World í Seoul, höfuðborg Suður Kóreu síðan árið 2014. Þangað var hún flutt frá Rússlandi ásamt tveimur Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af