Ísland er dýrasta landið í Evrópu – enn og aftur
Eyjan25.06.2019
Samkvæmt upplýsingum frá Hagstofu Noregs er Ísland dýrasta land Evrópu. Norskir miðlar greina frá þessu í dag og Morgunblaðið bendir á. Mælist verðlag hér á landi 64% hærra en meðaltal ríkja Evrópu árið 2018. Sviss var í öðru sæti, 59% hærra en meðaltalið og Noregur í þriðja sæti, 55% yfir meðaltalinu. Ef aðeins er horft Lesa meira