fbpx
Laugardagur 14.desember 2024

dyngjugos

Nýtt fjall gæti orðið til í Geldingadölum

Nýtt fjall gæti orðið til í Geldingadölum

Fréttir
24.03.2021

Kvikustreymið í eldgosinu í Geldingadölum er af svipaðri stærðargráðu og var að meðaltali í Surtsey þegar gaus þar. Ef gosið, sem er flæðigos, heldur áfram af sama krafti um langa hríð getur nýtt fjall orðið til. Þetta hefur Morgunblaðið eftir Ármanni Höskuldssyni, eldfjallafræðingi. Eins og fram hefur komið síðustu sólarhringa þá nær aðalfærslurás gossins niður Lesa meira

Gosið í Geldingadal gæti orðið langvinnt dyngjugos

Gosið í Geldingadal gæti orðið langvinnt dyngjugos

Fréttir
23.03.2021

Það gæti farið svo að gosið í Geldingadal verði langvinnt. Þorvaldur Þórðarson, jarðvísindamaður hjá Jarðvísindastofnun Háskóla Íslands, segir að flæðið hafi verið jafnt frá upphafi og að gosið virðist vera orðið stöðugt sem geti bent til að um langvinnt gos verði að ræða. Fréttablaðið skýrir frá þessu í dag. „Gosið gæti jafnvel farið í að Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af