Orðið á götunni: Trump leitar í smiðju höfundar hrunsins
EyjanÞað er undarlegt um að litast í heiminum um þessar mundir. Bandaríkin, sem allt frá lokum seinni heimsstyrjaldarinnar hafa verið í forystu fyrir lýðræðisríkjum og staðið vörð um viðskiptafrelsi, hafa snúið við blaðinu og virðast nú vinna markvisst gegn lýðræði og frelsi í alþjóðaviðskiptum. Óhugnanlegar sveitir grímuklæddra manna hafa nú frítt spil til að valsa Lesa meira
Er Trump að takast að losna við frægustu spjallþáttastjórnendur Bandaríkjanna?
FókusEinn frægasti spjallþáttastjórnandi Bandaríkjanna Jimmy Kimmel virðist vera að hugleiða það alvarlega að flytja úr landi. Hann hefur ekki farið leynt með andúð sína á stjórnarháttum Donald Trump forseta og gert miskunnarlaust grín að honum. Trump hefur svarað þessu með því að úthúða Kimmel á samfélagsmiðlum. Annar spjallþáttastjórnandi Stephen Colbert hefur einnig verið andsnúinn Trump Lesa meira
Fyrrum starfsmaður Trump varar hann eindregið við
FréttirSean Spicer sem var blaðafulltrúi Hvíta hússins á fyrstu sex mánuðum fyrri forsetatíðar Donald Trump, frá 2017-2021, í Bandaríkjunum varar forsetann eindregið við því að náða hina alræmdu Ghislaine Maxwell. Spicer segir að eini möguleikinn á því að þetta verði að veruleika sé ef núverandi aðstoðarmenn forsetans hreinlega afvegaleiði hann eða ljúgi að honum til Lesa meira
Ghislaine Maxwell flutt í lágöryggisfangelsi með ýmsum fríðindum – „Þegar þú ferð á stað eins og Bryan, líður þér eins og þú sért í Disneylandi“
PressanÁ fimmtudag var Ghislaine Maxwell flutt úr fangelsi í Flórída í þægilegra fangelsi í Texas í, en Maxwell berst enn fyrir náðun frá Donald Trump Bandaríkjaforseta. Maxwell, sem var samstarfskona Jeffrey Epsteins, afplánaði 20 ára dóm fyrir mansal í lágöryggisfangelsi í Tallahassee en er nú komin lágmarksöryggisfangelsið Bryan í suðausturhluta Texas, að því er The Lesa meira
Tollasamningur ESB og Bandaríkjanna: Sterkur leikur hjá Ursulu von der Leyen að veita bandarískum vörum tollfrelsi í Evrópu
EyjanÞað er mjög skynsamlegt af ESB að leggja ekki tolla á bandarískar vörur þrátt fyrir að nú verði lagður 15 prósenta tollur á evrópskar vörur í Bandaríkjunum. Þetta lágmarkar tjónið sem stafar af hinni gölnu stefnu Donalds Trump að reisa tollamúra um Bandaríkin. Sú stefna mun bitna illa á bandarískum neytendum, sennilega strax á komandi Lesa meira
Trump kallar eftir að Beyonce verði ákærð
FréttirDonald Trump, Bandaríkjaforseti, fann tíma aflögu í heimsókn sinni til Skotlands, sem nú stendur yfir. til þess að hrauna yfir stórstjörnuna Beyoncé Knowles í færslu á samfélagsmiðlum og krefjast þess að hún verði ákærð. Nóg var að gera hjá Trump þessa helgina en auk þess að auglýsa og spila hring á golfvelli í hans eigu Lesa meira
Trump sagður sjaldan hafa lagst jafn lágt í hefnigirni – Fjandmaður sviptur aðgangi að hundi sem hann borgaði fyrir
FréttirFyrir síðustu forsetakosningar í Bandaríkjunum fór Donald Trump, núverandi forseti landsins, ekki í grafgötur með að hann hyggðist jafna sakirnar við ýmsa aðila sem hann taldi hafa gert á hlut sinn í fyrri forsetatíð sinni frá 2017-2021 og á meðan baráttu hans við að komast aftur í Hvíta húsið stóð. Meðal þeirra sem hafa fengið Lesa meira
Enn fleiri skilaboð Trump til Epstein líta dagsins ljós – „Þú ert bestur“
FréttirUm fátt er meira rætt um í Bandaríkjunum en Epstein-skjölin svokölluðu og sér í lagi samband níðingsins látna og Donald Trump, Bandaríkjaforseti. Á undanförnum dögum hefur ýmislegt komið í dagsljósið eða rifjað upp varðandi samband þeirra. Til að mynda að Epstein mætti í brúðkaup Trump og Mörlu Maples árið 1993, sem bendir til þess að Lesa meira
Trump í bullandi vandræðum út af Epstein
FréttirDonald Trump, Bandaríkjaforseti, er í bullandi vandræðum útaf Epstein-skjölunum svokölluðu. Wall Street Journal greindi frá því í gærkvöldi að dómsmálaráðherrann Pam Bondi hefði upplýst forsetann um það í maí að nafn hans væri að finna víða í skjölunum og var hann í kjölfarið fullvissaður um að skjölin yrðu ekki gerð opinber. Viku áður hafði Trump Lesa meira
Nýjasta uppátæki Trump vekur óhug – Hótar handtöku forvera síns
FréttirTöluvert uppnám hefur skapast í Bandaríkjunum eftir að Donald Trump forseti landsins birti myndband sem búið var til með gervigreind þar sjá má handtöku forvera Trump í embætti, Barack Obama. Eftir sem áður eru viðbögðin misjöfn eftir því hvert viðhorfið er til forsetans. Hans hörðustu stuðningsmenn eru ánægðir en andstæðingar hans eru slegnir óhug. Trump Lesa meira
