fbpx
Mánudagur 23.maí 2022

doktorsnám

Aldrei of seint á svo sannarlega við um Manfred Steiner

Aldrei of seint á svo sannarlega við um Manfred Steiner

Pressan
27.11.2021

Það er aldrei of seint að læra eitthvað nýtt og það hefur svo sannarlega sannast í tilfelli Austurríkismannsins Manfred Steiner. Hann lauk nýlega doktorsnámi við Brown háskólann í Bandaríkjunum én Steiner er orðinn 89 ára. Hann getur nú kallað sig doktor í eðlisfræði. NBC News skýrir frá þessu. Fram kemur að Steiner hóf nám í eðlisfræði þegar hann var sjötugur en fyrir er hann menntaður Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af