fbpx
Fimmtudagur 03.júlí 2025

deilur

Stórveldi í blóðugri deilu – Upphafið á endinum

Stórveldi í blóðugri deilu – Upphafið á endinum

Pressan
19.06.2020

Það stefnir í átök á milli tveggja af fjölmennustu þjóðum heims. Indland og Kína hafa í næstum 60 ár átt í hörðum deilum um svæðið við landamæri þjóðanna á Ladakh svæðinu, í Kashmír héraði við Himalaya fjöllin. Á þriðjudag brutust út átök á milli landamæravarða frá báðum þjóðum. Samkvæmt yfirvöldum í Dehli voru að minnsta kosti 20 indverskir hermenn drepnir með hnífum og Lesa meira

Stirð samskipti Kóreuríkjanna

Stirð samskipti Kóreuríkjanna

Pressan
18.06.2020

Yfirvöld í Norður-Kóreu eru æf yfir því að fólk, sem flúið hefur yfir til Suður-Kóreu sendi áróður og hrísgrjón yfir landamærin. Systir hins norður-kóreska leiðtoga varar Suður-Kóreu við hefndum, þar sem herinn gæti tekið þátt, í baráttu ríkjanna um flúið hafa harðstjórnina í Pyongyang. Hluti þeirra sem flúið hafa yfir til Suður-Kóreu, senda matvörur og áróður yfir til Lesa meira

Lést skömmu fyrir brúðkaupið – Ljósmyndastofan er nú í miklum hremmingum

Lést skömmu fyrir brúðkaupið – Ljósmyndastofan er nú í miklum hremmingum

Pressan
03.06.2020

Í febrúar lést Alexis Wyatt, 22 ára, í hörmulega bílslysi. Eftir stóð unnusti hennar, Justin Motney, 24 ára, sem niðurbrotinn neyddist til að aflýsa brúðkaupi þeirra sem var fyrirhugað þann 24. maí síðastliðinn. Nær allt var til reiðu fyrir brúðkaupið, þar á meðal var búið að fá ljósmyndara frá Copper Stallion Media í Dallas til Lesa meira

Í skugga heimsfaraldurs er „Stóra kattamálið“ mál málanna í Belgíu

Í skugga heimsfaraldurs er „Stóra kattamálið“ mál málanna í Belgíu

Pressan
19.05.2020

Belgía hefur farið illa út úr heimsfaraldri kórónuveiru og hafa rúmlega 9.000 manns látist þar af völdum veirunnar. Landið er meðal þeirra sem hafa farið verst út úr faraldrinum og dánartíðnin á hverja milljón íbúa er mjög há eða 780. Til samanburðar má nefna að á Spáni, sem einnig hefur farið illa út úr faraldrinum, Lesa meira

Staðgöngumóðirin sveik allt og hélt börnunum sjálf – Nú þarf faðirinn að greiða henni meðlag

Staðgöngumóðirin sveik allt og hélt börnunum sjálf – Nú þarf faðirinn að greiða henni meðlag

Pressan
07.03.2019

Fyrir um þremur árum komst par frá Sjálandi í Danmörku í samband við konu sem sagðist reiðubúin til að vera staðgöngumóðir fyrir þau. Þau greiddu henni sem nemur um tveimur milljónum íslenskra króna fyrir að ganga með barn þeirra. En óhætt er að segja að málið hafi tekið mjög svo óvænta stefnu. Staðgöngumóðirin var ekki Lesa meira

Loksins er búið að leysa deilur Breta og Eþíópíumanna um hárlufsu eina

Loksins er búið að leysa deilur Breta og Eþíópíumanna um hárlufsu eina

Pressan
06.03.2019

Nú virðist sem loksins sé búið að leysa deilur Breta og Eþíópíumanna um hárlufsu nokkra. Hún er af Tewodros II sem var keisari Eþíópíu þegar Bretar réðust inn í landið 1868. Breskir hermenn skáru hárið af honum þegar þeir fundu hann látinn en hann tók eigið líf því hann vildi ekki enda sem stríðsfangi. Hárið Lesa meira

Vaxandi spenna á milli Indlands og Pakistan – Tvær indverskar herþotur skotnar niður í morgun

Vaxandi spenna á milli Indlands og Pakistan – Tvær indverskar herþotur skotnar niður í morgun

Pressan
27.02.2019

Enn fer spennan á milli Indlands og Pakistan vaxandi. Í morgun skaut pakistanski herinn tvær indverskar herþotur niður sem hann segir að hafa verið í pakistanskri lofthelgi. Í gær gerðu Indverjar loftárásir á búðir hryðjuverkamanna í Kasmír, á pakistönsku yfirráðasvæði. Indverjar segja að mörg hundruð hryðjuverkamenn hafi fallið í árásunum en Pakistanar segja að enginn Lesa meira

Nokkur atriði sem eru oft misskilin í tengslum við ástandið í Venesúela

Nokkur atriði sem eru oft misskilin í tengslum við ástandið í Venesúela

Pressan
30.01.2019

Eins og fram hefur komið í fjölmiðlum er ástandið í Venesúeal allt annað en gott þessa dagana. Nicolás Maduro og Juan Guaidó takast á um völdin í landinu og hafa sitt hvora sýnina á málin. Her landsins stendur að baki Maduro og því hefur hann töglin og haldirnar eins og er. En skjótt geta veður Lesa meira

George W. Bush í nýju hlutverki – Sendist með pizzur

George W. Bush í nýju hlutverki – Sendist með pizzur

Pressan
21.01.2019

George W. Bush, fyrrum forseti Bandaríkjanna, brá sér í nýtt hlutverk á föstudaginn þegar hann tók að sér að sendast með pizzur. Þá birtist hann skyndilega með pizzustafla og færði leyniþjónustumönnunum sem gæta öryggis hans og eiginkonu hans, Laura W. Bush öllum stundum. „Laura og ég erum starfsmönnum leyniþjónustunnar þakklát sem og þeim þúsundum starfsmanna Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af