fbpx
Föstudagur 15.október 2021

deilur

„Systir mín vill ekki hitta nýfædda frænku sína vegna nafnsins sem ég valdi“

„Systir mín vill ekki hitta nýfædda frænku sína vegna nafnsins sem ég valdi“

Pressan
Í gær

Það að velja nafn á barn er oft með erfiðari ákvörðunum sem nýbakaðir foreldrar standa frammi fyrir. Foreldrar sækja eflaust hugmyndir að nöfnum í ólíkar áttir. Frá fjölskyldum sínum, vinum, frægu fólki, skoða hvaða nöfn eru vinsæl á hverjum tíma nú eða þá að annað foreldrið laumast til að stinga upp á nafni fyrrum ástmanns Lesa meira

Kristín hættir sem forstöðumaður Endurmenntunar HÍ vegna deilna

Kristín hættir sem forstöðumaður Endurmenntunar HÍ vegna deilna

Fréttir
06.08.2021

Í lok júní sagði Kristín Jónsdóttir Njarðvík skyndilega upp starfi sínum sem forstöðumaður Endurmenntunar Háskóla Íslands en hún hafði gegnt starfinu í 23 ár. Ástæða uppsagnarinnar er óánægja starfsfólks með stjórnunarstíl hennar og ágreiningur Kristínar við mannauðsskrifstofu HÍ um hvaða leiðir ætti að fara til að rannsaka rót vandans sem er sagður vera uppi í Lesa meira

Suðurskautslandið gæti orðið átakasvæði milli Kína og Ástralíu

Suðurskautslandið gæti orðið átakasvæði milli Kína og Ástralíu

Pressan
30.05.2021

Samband Ástralíu og Kína er með versta móti þessi misserin og er í raun langt undir frostmarki. Ríkin deila harkalega og senda hvort öðru eitruð skot nær daglega. Sambandið fer því sífellt versnandi og telja margir að ef þetta heldur óbreytt áfram muni Suðurskautslandið verða stórt deiluefni ríkjanna í framtíðinni, bæði pólitískt og diplómatískt. Ástralar hafa Lesa meira

Fyrrum flotaforingi segir að Bandaríkin séu að undirbúa sig undir stríð í vestanverðu Kyrrahafi

Fyrrum flotaforingi segir að Bandaríkin séu að undirbúa sig undir stríð í vestanverðu Kyrrahafi

Pressan
17.04.2021

Bandaríkin eru að undirbúa sig undir stríð í vestanverðu Kyrrahafi en þar láta Kínverjar mikið að sér kveða og auka jafnt og þétt viðbúnað hers síns þar. Það er James Stavridis, fyrrum flotaforingi og yfirmaður NATO, sem segir þetta. Hann bendir á aukna spennu í Taívansundi og Suður-Kínahafi. Japan, Filippseyjar og Taívan hafa mótmælt ágengni og yfirgangi Lesa meira

Er allsherjarstríð yfirvofandi í Evrópu?

Er allsherjarstríð yfirvofandi í Evrópu?

Pressan
12.04.2021

Síðustu sjö ár hafa átök staðið yfir í austurhluta Úkraínu, við rússnesku landamærin. Þetta er stríð úkraínska hersins gegn uppreisnarmönnum sem krefjast sjálfstæðis Donbas. Þeir njóta stuðnings Rússa sem hafa sent þeim vopn og peninga og rússneskar hersveitir hafa jafnvel tekið þátt í átökunum. Að minnsta kosti 14.000 manns hafa látist í átökunum og rúmlega 3 Lesa meira

Sex handteknir í Kína fyrir að „móðga“ hermenn sem féllu í átökum

Sex handteknir í Kína fyrir að „móðga“ hermenn sem féllu í átökum

Pressan
24.02.2021

Sex, hið minnsta, voru handtekin víða um Kína fyrir að ófrægja fjóra hermenn sem létust í blóðugum átökum kínverskra og indverskra hermanna á landamærum ríkjanna í júní á síðasta ári. Fólkinu var haldið í allt að 15 daga. Þá hefur fólki, sem býr erlendis, verið hótað fangelsisvist þegar og ef það snýr aftur til Kína. Lesa meira

Vaxandi spenna milli Kína og Taívan

Vaxandi spenna milli Kína og Taívan

Eyjan
07.11.2020

Tæknilega séð þá er stendur borgarastyrjöld enn við Taívansund og hefur gert af mismiklum krafti allt frá 1949. Að undanförnu hefur spennan á svæðinu farið vaxandi en sitt hvorum megin við sundið standa Kínverjar og Taívanar við öllu búnir. Taívanar njóta stuðnings Bandaríkjanna í deilum sínum við Kínverja. Spennan hefur oft verið mikil á milli Lesa meira

Bandaríkin og Indland styrkja bandalag sitt gegn Kína

Bandaríkin og Indland styrkja bandalag sitt gegn Kína

Pressan
01.11.2020

Bandarísk og indversk stjórnvöld hafa ákveðið að styrkja samstarf sitt og standa saman gegn því sem Mike Pompeo, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, segir vera „ágengni“ Kínverja. Þetta sagði hann á fréttamannafundi í Nýju-Delí á þriðjudaginn þar sem löndin kynntu aukið varnarsamstarf sitt. Pompeo og Mark Esper, varnarmálaráðherra Bandaríkjanna, sögðu að hernaðarsamstarfið við Indland „yrði áfram hornsteinninn“ í samstarfi ríkjanna. Pompeo sagði að ríkin verði Lesa meira

Arabaríki sniðganga franskar vörur vegna deilna um Múhameðsteikningar

Arabaríki sniðganga franskar vörur vegna deilna um Múhameðsteikningar

Pressan
26.10.2020

Í Arabaríkjunum færist sífellt í vöxt að fólk sé hvatt til að sniðganga franskar vörur eftir gagnrýni Emmanuel Macron, Frakklandsforseta, á hendur öfgasinnuðum múslimum og loforð hans um að verja tjáningarfrelsið sem leyfir birtingu skopmynda af spámanninum Múhameð. Í Kúveit og Doha sniðganga margar verslanir franskar vörur og á samfélagsmiðlum hafa verið birtar myndir af fólki sem fjarlægir franska osta Lesa meira

Xi segir kínverskum hermönnum að undirbúa sig undir stríð

Xi segir kínverskum hermönnum að undirbúa sig undir stríð

Pressan
17.10.2020

Notið alla krafta ykkar í að undirbúa ykkur undir stríð. Þetta var boðskapur Xi Jinping, forseta Kína, í gær þegar hann heimsótti herstöð í Guandong-héraðinu. Samkvæmt frétt kínversku ríkisfréttastofunnar Xinhua þá bað hann hermennina um „að vera við öllu búnir“. Xi er undir ákveðnum þrýstingi þessar vikurnar vegna deilna við önnur ríki. Þar er til dæmis Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af