fbpx
Miðvikudagur 27.ágúst 2025

Danmörk

Nýjasta veðurspáin sýnir að danska hitametið frá 1975 gæti fallið í dag

Nýjasta veðurspáin sýnir að danska hitametið frá 1975 gæti fallið í dag

Pressan
20.07.2022

Samkvæmt veðurspá dönsku veðurstofunnar, DMI, sem var birt í morgun þá er „klárlega mögulegt“ að danska hitametið frá 1975 verði slegið í dag. „Það gæti fallið. Það er hugsanlegt,“ hefur Jótlandspósturinn eftir Anna Christiansson, vakthafandi veðurfræðingi. Hæsti hiti sem mælst hefur í Danmörku er 36,4 gráður en sú mæling var gerð þann 10. ágúst 1975 í Holsterbro á Lesa meira

Svört skýrsla – Danski herinn er máttlítill

Svört skýrsla – Danski herinn er máttlítill

Pressan
19.07.2022

Ef Rússar myndu ráðast á Danmörku á morgun myndi danski herinn vera í  miklum vandræðum. Hann gæti ekki varist árás af neinu gagni. Þetta kemur fram í nýrri skýrslu frá Center for Militære Studier við Kaupmannahafnarháskóla. Í skýrslunni er kortlagt hvað danska herinn skorti og hvaða vandamálum hann stendur frammi fyrir. „Ef Rússar myndu ákveða að hernema Danmörku á morgun þá værum Lesa meira

Danska hitametið gæti fallið á morgun

Danska hitametið gæti fallið á morgun

Pressan
19.07.2022

Hitabylgjan, sem hefur herjað á sunnanverða Evrópu að undanförnu með yfir 40 stiga hita, teygir sig nú norður og náði til Danmerkur í gær. Þá fór hitinn víða í 25 gráður og hærra á nokkrum stöðum. Ekki er útilokað að danska hitametið frá 1975 falli á miðvikudaginn þegar hitabylgjan lætur enn meira að sér kveða. Lesa meira

Smitaði fyrrum eiginkonu sína vísvitandi af COVID-19 – Dæmdur í fangelsi

Smitaði fyrrum eiginkonu sína vísvitandi af COVID-19 – Dæmdur í fangelsi

Pressan
13.07.2022

44 ára karlmaður, frá Fjóni í Danmörku, var nýlega dæmdur í 20 daga fangelsi fyrir að hafa vísvitandi smitað fyrrum eiginkonu sína af COVID-19. Fyens Stifttidende  skýrir frá þessu. Fram kemur að eftir deilur mannsins og konunnar um hvort dóttir þeirra mætti horfa á jóladagatalið í sjónvarpinu og um sjónvarp dótturinnar hafi hann mætt heim til hennar Lesa meira

„Núna er hluti af íslensku sálinni geymdur í lokaðri geymslu í Kaupmannahöfn“ segir Lilja

„Núna er hluti af íslensku sálinni geymdur í lokaðri geymslu í Kaupmannahöfn“ segir Lilja

Eyjan
13.01.2022

Gamall ágreiningur Íslendinga og Dana hefur nú blossað upp á nýjan leik. Hann snýst um íslenskan menningararf sem er geymdur í Danmörku en Íslendingar vilja gjarnan fá lánaðan til langs tíma eða fá afhentan að fullu. Eitthvað á þessa leið hefst umfjöllun Danska ríkisútvarpsins (DR) um íslensku handritin sem eru geymd í Kaupmannahöfn. Bent er Lesa meira

Danskir sérfræðingar spá endalokum faraldursins fyrir vorið

Danskir sérfræðingar spá endalokum faraldursins fyrir vorið

Pressan
11.01.2022

Danskir sérfræðingar eru bjartsýnir á að kórónuveirufaraldurinn verði afstaðinn í Danmörku fyrir vorið. Faraldurinn geisar nú af krafti í Danmörku en í gær greindust rúmlega 19.000 smit sem er þó ekki met, það liggur nær 30.000 smitum á einum degi. Í umfjöllun Politiken í dag er rætt við þrjá sérfræðinga um faraldurinn og hvað sé fram undan. Einn Lesa meira

18 létust af völdum Ómíkron í Danmörku á fimm vikum

18 létust af völdum Ómíkron í Danmörku á fimm vikum

Pressan
04.01.2022

Danska smitsjúkdómastofnunin, SSI, birti í morgun í fyrsta sinn upplýsingar um fjölda dauðsfalla af völdum Ómíkronafbrigðis kórónuveirunnar. Uppgjörið nær yfir tímabilið frá 21. nóvember til 28. desember. Á þessu tímabili greindust 55.700 manns með Ómíkron. Af þeim létust 18. Hvað varðar skráningu andláta þá flokkast það sem andlát af völdum kórónuveirunnar ef einstaklingur andast innan 30 daga eftir Lesa meira

Óbólusettir á bak við hlutfallslega margar sjúkrahúsinnlagnir í Danmörku

Óbólusettir á bak við hlutfallslega margar sjúkrahúsinnlagnir í Danmörku

Pressan
04.01.2022

Hlutfall óbólusettra, sem þarfnast innlagnar á sjúkrahús vegna COVID-19 veikinda, er mun hærra í Danmörku en hlutfall bólusettra. Palle Valentiner-Branth, deildarstjóri, hjá dönsku smitsjúkdómastofnuninni SSI segir að greinilegt sé að það sé óbólusett fólk sem veikist svo mikið af COVID-19 að það þurfi að leggjast inn á sjúkrahús. „Það eru ekki svo margir óbólusettir fullorðnir í Danmörku en þeir eru fyrirferðarmiklir Lesa meira

Segir að Ómíkron geti breytt öllu – Lífið hugsanlega komið í eðlilegt horf eftir tvo mánuði

Segir að Ómíkron geti breytt öllu – Lífið hugsanlega komið í eðlilegt horf eftir tvo mánuði

Pressan
04.01.2022

Ómíkron getur verið það afbrigði kórónuveirunnar sem hjálpar okkur við að losna úr heljargreipum heimsfaraldursins. Ástæðan er að það eru helmingi minni líkur á að fólk þurfi að leggjast inn á sjúkrahús af völdum Ómíkron en Deltaafbrigðisins. Þetta getur hugsanlega orðið til þess að lífið komist í eðlilegt horf eftir um tvo mánuði. Þetta sagði Tyra Grove Krause, Lesa meira

Danir reikna með að bólusetja árlega gegn kórónuveirunni

Danir reikna með að bólusetja árlega gegn kórónuveirunni

Pressan
23.12.2021

Ekki er útilokað að eldra fólk og fólk í áhættuhópum verði bólusett árlega gegn kórónuveirunni í framtíðinni. Þetta sagði Søren Brostrøm, landlæknir, á fréttamannafundi í gær. Hann sagðist ekki geta sagt til um þetta með fullri vissu en heilbrigðisyfirvöld séu að undirbúa þetta sem möguleika í framtíðinni. Einnig sé verið að íhuga að gefa fólki fjórða skammtinn af bóluefni, Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af