fbpx
Sunnudagur 28.apríl 2024

Danmörk

Prestaskortur yfirvofandi – Vilja leysa úr því með að leyfa öðrum háskólamenntuðum að sinna prestsstörfum

Prestaskortur yfirvofandi – Vilja leysa úr því með að leyfa öðrum háskólamenntuðum að sinna prestsstörfum

Pressan
12.09.2018

Það er fyrirséð í Danmörku að innan fárra ára verður mikill skortur á prestum. Þetta er vegna þess að mjög stórir árgangar presta eru að fara á eftirlaun á næstu árum og ekki eru nægilega margir prestar útskrifaðir úr námi árlega til að mæta þessu. Af þessum sökum hefur nefnd á vegum kirkjumálaráðuneytisins lagt fram Lesa meira

Þjófagengi braust inn í fjölda einbýlishúsa – Þýfi að verðmæti 160 milljóna

Þjófagengi braust inn í fjölda einbýlishúsa – Þýfi að verðmæti 160 milljóna

Pressan
11.09.2018

Seinni hluta sumars og hausts 2017 fjölgaði innbrotum í einbýlishús á norðanverðu Sjálandi og Friðriksbergi í Danmörku mikið. Það einkenndi þessi innbrot að þau voru framin í hús sem eru nærri lestarteinum. Þjófavarnarkerfi var í mörgum húsanna en þjófarnir fóru oft inn á aðra hæð þeirra til að forðast kerfin.  Lögreglan taldi að hér væri Lesa meira

Stórtíðindi úr dönskum stjórnmálum – Jafnaðarmenn losa sig við helsta stuðningsflokk sinn og boða miklar breytingar

Stórtíðindi úr dönskum stjórnmálum – Jafnaðarmenn losa sig við helsta stuðningsflokk sinn og boða miklar breytingar

Pressan
05.06.2018

Eftir 25 ára náið samstarf danskra jafnaðarmanna og Radikale Venstre er komið að leiðarlokum. Þetta tilkynnti Mette Frederiksen, formaður jafnaðarmanna, í gærkvöldi og kom þetta útspil hennar mjög á óvart. Hún sagði að jafnaðarmenn stefni á að mynda minnihlutastjórn að næstu kosningum loknum án aðkomu annarra flokka að stjórninni en að sjálfsögðu þarf stjórnin þá Lesa meira

Kristall Máni á leiðini til FCK

Kristall Máni á leiðini til FCK

433
09.01.2018

Kristall Máni Ingason er á leiðinni til FC Kaupmannahafnar en það er fótbolti.net sem greinir frá þessu í dag. Hann er miðjumaður sem er fæddur árið 2002 og þykir afar efnilegur. Kristall Máni mun skrifa undir samning við danska félagið, síðar í þessum mánuði þegar að hann verður 16 ára gamall. Hann hefur átt fast Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af