fbpx
Fimmtudagur 02.maí 2024

Danmörk

Danskur raðmorðingi dæmdur í ævilangt fangelsi

Danskur raðmorðingi dæmdur í ævilangt fangelsi

Pressan
29.03.2021

Eystri-Landsréttur í Danmörku dæmdi á föstudaginn James Schmidt, 28 ára, í ævilangt fangelsi fyrir að hafa myrt þrjá ellilífeyrisþega. Í undirrétti var hann sýknaður af einu morði en Landsréttur komst að annarri niðurstöðu. Fórnarlömbin voru 80, 81 og 82 ára og bjuggu í sama húsinu. Schmidt hafði aðgang að sameigninni því hann bjó hjá móður sinni í sama Lesa meira

Þyrstir Danir settu met á síðasta ári

Þyrstir Danir settu met á síðasta ári

Pressan
28.03.2021

Þyrstir Danir settu met á síðasta ári hvað varðar skil á endurvinnanlegum umbúðum. Þeir skiluðu þá 300 milljónum fleiri umbúðum en árið 2019. Ástæðan fyrir þessari aukningu er tvíþætt að sögn Dansk Retursystem sem rekur endurvinnslukerfið. Þessar ástæður eru heimsfaraldur kórónuveirunnar sem neyddi fólk til að vera meira heima og kom í veg fyrir að Danir gætu Lesa meira

Danskir sælgætisgrísir létu hjá líða að greiða 6,5 milljarða í skatt af sælgæti

Danskir sælgætisgrísir létu hjá líða að greiða 6,5 milljarða í skatt af sælgæti

Pressan
26.03.2021

Á síðustu sex árum hafa dönsk skattyfirvöld innheimt sem svarar til um 6,5 milljörðum íslenskra króna í gjöld af sælgæti sem var flutt ólöglega til Danmerkur og selt þar í landi. Skatturinn hefur verið með markvissar aðgerðir í þessum efnum og heimsótt verslanir og söluturna þar sem talin var hætta á að sælgæti, sem tilskilin gjöld hefðu Lesa meira

Óvænt vandræði við nýjan reiðhjólastíg – Ítrekað kynsvall

Óvænt vandræði við nýjan reiðhjólastíg – Ítrekað kynsvall

Pressan
25.03.2021

Hópur fjallahjólafólks hefur að undanförnu glímt við sérstakt vandamál við nýjan hjólastíg, sem hjólafólk lagði, í Staurby skógi nærri Middelfart á Fjóni í Danmörku. Svæðið, þar sem hjólastígurinn liggur, er greinilega vinsælt til kynlífsiðkunar og hefur það ekki farið fram hjá hjólafólki. TV2 skýrir frá þessu. Fram kemur að það séu karlmenn sem noti svæði í skóginum til að Lesa meira

Danska ríkisstjórnin kynnti áætlun um afléttingu sóttvarnaaðgerða

Danska ríkisstjórnin kynnti áætlun um afléttingu sóttvarnaaðgerða

Pressan
23.03.2021

Danska ríkisstjórnin, sem er minnihlutastjórn jafnaðarmanna, tryggði sér í gær stuðning meirihluta þingheims við áætlun um afléttingu sóttvarnaaðgerða. Allir þingflokkar, nema þingflokkur Nye Borgerlige, standa á bak við samkomulagið. Megininntakið í áætluninni að búið verði að aflétta nánast öllum sóttvarnaaðgerðum þegar bólusetningu allra fimmtíu ára og eldri verður lokið. Þegar Mette Frederiksen, forsætisráðherra, kynnti samkomulagið Lesa meira

Danir hneykslaðir á lögreglumönnum – Brutu gegn sóttvarnarreglum – 20 smitaðir eftir samkvæmi

Danir hneykslaðir á lögreglumönnum – Brutu gegn sóttvarnarreglum – 20 smitaðir eftir samkvæmi

Pressan
18.03.2021

Margir Danir eru hneykslaðir á lögreglumönnum og öðru starfsfólki lögreglustöðvanna Station Syd í Gentofte og Station Nord í Helsingør eftir að upp komst að starfsfólkið hafði haldið einkasamkvæmi og þar með brotið gegn fjöldatakmörkunum sem kveðið er á um í sóttvarnarreglum. Ekki nóg með að samkvæmi hafi verið haldið, heldur hafa um 20 greinst smitaðir af kórónuveirunni í kjölfarið. Þessu til viðbótar hafa tugir verið sendir í sóttkví. Lesa meira

Danskir stjórnmálamenn vilja gera eins og Íslendingar hvað varðar sendiherrastöður – Embættismenn vara við því

Danskir stjórnmálamenn vilja gera eins og Íslendingar hvað varðar sendiherrastöður – Embættismenn vara við því

Eyjan
17.03.2021

Í síðustu viku tilkynnti ríkisstjórn jafnaðarmanna í Danmörku að Kristian Jenssen, fyrrum varaformaður erkifjendanna í Venstre, hefði verið útnefndur sem sérstakur fulltrúi ríkisstjórnarinnar í baráttunni fyrir að Danmörk fái sæti í öryggisráði SÞ. Margir danskir stjórnmálamenn vilja halda áfram á sömu braut og koma stjórnmálamönnum í sendiherrastöður en embættismenn vara sterklega við slíku. Það hefur lengi tíðkast Lesa meira

Anders fékk símtal frá dönsku leyniþjónustunni – „Nú er þetta alvara“

Anders fékk símtal frá dönsku leyniþjónustunni – „Nú er þetta alvara“

Pressan
13.03.2021

Í febrúar var hringt frá leyniþjónustu dönsku lögreglunnar, PET, í Anders Storgaard, 27 ára stjórnarmann í ungliðasamtökum danskra íhaldsmanna. Segja má að símtalið hafi breytt lífi hans. Hringt var í Anders af því að hann var meðal þeirra Dana sem aðstoðuðu Ted Hui við að sleppa frá Hong Kong. Hui var þingmaður og baráttumaður fyrir lýðræði og því þyrnir í augum kínverska kommúnistaflokksins. Hann Lesa meira

Danir stefna á að aflétta öllum sóttvarnaaðgerðum þegar bólusetningu 50 ára og eldri verður lokið

Danir stefna á að aflétta öllum sóttvarnaaðgerðum þegar bólusetningu 50 ára og eldri verður lokið

Eyjan
12.03.2021

Formenn dönsku stjórnmálaflokkanna mættu í hringborðsumræður sjónvarpsstöðvarinnar TV2 í gærkvöldi í tilefni af því að ár var þá liðið frá því að Mette Frederiksen, forsætisráðherra, ávarpaði þjóðina og tilkynnti að gripið yrði til umfangsmikilla sóttvarnaaðgerða vegna heimsfaraldurs kórónuveirunnar. Má segja að í kjölfarið hafi dönsku samfélagi nánast verið lokað. Síðan þá hafa aðgerðirnar verið mildaðar og hertar á víxl, allt eftir Lesa meira

Tímamót í dönskum fjölmiðlum – Starfsfólk í kynlífsiðnaðinum er ósátt

Tímamót í dönskum fjölmiðlum – Starfsfólk í kynlífsiðnaðinum er ósátt

Pressan
11.03.2021

Stórtíðindi bárust í gær frá danska dagblaðinu Ekstra Bladet. Tilkynnt var að Poul Madsen, aðalritstjóri, myndi láta af störfum eftir 14 ár í starfi. Einnig var tilkynnt að blaðið muni hætta að birta svokallaðar „nuddauglýsingar“ og hefur það vakið mikla óánægju meðal margra sem starfa í kynlífsiðnaðinum. „Nuddauglýsingarnar“ eru ekkert annað en auglýsingar frá konum og körlum sem selja Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af