fbpx
Miðvikudagur 20.ágúst 2025

Danmörk

Réttað yfir árásarmanni Mette Fredriksen sem einnig er sakaður um kynferðisbrot – „Í þessum aðstæðum virtist hann vera reiður“

Réttað yfir árásarmanni Mette Fredriksen sem einnig er sakaður um kynferðisbrot – „Í þessum aðstæðum virtist hann vera reiður“

Fréttir
06.08.2024

Réttarhöldin yfir manninum sem kýldi Mette Fredriksen, forsætisráðherra Danmerkur, í júní eru hafin. Maðurinn segist ekki muna mikið vegna áfengis og vímuefnanotkunar. Hann er einnig sakaður um kynferðisbrot og fjársvik. Maðurinn er 39 ára gamall Pólverji sem fluttist til Danmerkur árið 2019. Hann hefur verið í gæsluvarðhaldi síðan hann var handtekinn þann 7. júní síðastliðinn Lesa meira

Japanir biðja Dani að framselja Watson – Snúin pólitísk ákvörðun

Japanir biðja Dani að framselja Watson – Snúin pólitísk ákvörðun

Fréttir
01.08.2024

Japönsk stjórnvöld hafa farið fram á að hvalafriðunarsinninn Paul Watson verði framseldur. Watson er í gæsluvarðhaldi í Grænlandi. AFP greinir frá því í dag að dómsmálaráðuneyti Danmerkur hafi tilkynnt um framsalsbeiðnina. „Dómsmálaráðuneytið fékk formlega beiðni frá japönskum yfirvöldum í gær um að Paul Watson verði framseldur,“ segir í fréttinni. Að sögn ráðuneytisins verður beiðninni vísað Lesa meira

Danska konungsfjölskyldan gagnrýnd fyrir að þiggja dýrar gjafir

Danska konungsfjölskyldan gagnrýnd fyrir að þiggja dýrar gjafir

Fréttir
23.01.2024

Það sætir aukinni gagnrýni í Danmörku að engar reglur gildi um gjafir til konungsfjölskyldunnar. Það hefur gert henni kleift að þiggja mjög dýrar gjafir ekki síst frá kaupsýslumönnum og fyrirtækjum án þess að gefa nokkuð upp um það. Þetta kemur fram í umfjöllun danska ríkisútvarpsins. Sérhönnuð föt, minkapelsar og hraðbátur eru meðal þeirra gjafa sem Lesa meira

Urðu afi og amma sama daginn í tveimur heimsálfum – „Okkur fannst þetta æðislegt“

Urðu afi og amma sama daginn í tveimur heimsálfum – „Okkur fannst þetta æðislegt“

Fókus
17.01.2024

Þórhallur Steingrímsson og kona hans Rosa Maria Gomes Rodrigues urðu svo lánsöm að verða afi og amma tveggja barnabarna í sitthvorri heimsálfunni í gær. Annað barnið fæddist í Brasilíu og hitt í Danmörku. „Okkur fannst þetta æðislegt,“ segir Þórhallur. „Það gekk allt vel.“ Þórhallur og Rosa eru búsett á Íslandi sem stendur en hyggjast flytja Lesa meira

Heldurðu að þú þjáist af streitu? – Þetta eru einkennin

Heldurðu að þú þjáist af streitu? – Þetta eru einkennin

Fréttir
06.01.2024

Streita er eitthvað sem mikið hefur verið rætt og ritað um undanfarin ár víða um heim. Það getur ýmislegt orsakað streitu og hún getur haft áhrif á líkamlega og andlega heilsu þess vegna er svo mikilvægt að vera vakandi fyrir einkennum hennar. Í nýlegri umfjöllun Danska ríkisútvarpsins, DR, voru einkenni streitu og áhrif þeirra einmitt Lesa meira

Exmon Software selt til Danmerkur

Exmon Software selt til Danmerkur

Eyjan
14.12.2023

Danska hugbúnaðarfyrirtækið TimeXtender hefur keypt íslenska hugbúnaðarfyrirtækið Exmon Software. Kaupverðið er trúnaðarmál. Exmon Software var stofnað sem dótturfélag ráðgjafarfyrirtækisins Expectus árið en hefur verið rekið í aðskildu eignarhaldi undanfarin tvö ár. Hjá félaginu starfa 14 sérfræðingar í hugbúnaðarþróun og -sölu. Aðalsöluvara fyrirtækisins er hugbúnaðarlausnin Exmon sem er leiðandi lausn í gagnagæðum og gagnaumsjón. Viðskiptavinir nýta Exmon til að finna villur og frávik í tölvukerfum og daglegum ferlum, Lesa meira

Handtekinn eftir að hafa lent í reiðhjólaslysi – Lést stuttu síðar

Handtekinn eftir að hafa lent í reiðhjólaslysi – Lést stuttu síðar

Pressan
18.09.2023

Síðastliðna nótt lést 46 ára gamall karlmaður, í Esbjerg í Danmörku, af völdum áverka sem hann hlaut í kjölfar reiðhjólaslyss. Samkvæmt upplýsingum frá vitnum og lögreglunni á svæðinu var maðurinn að hjóla á rafhjóli, síðdegis í gær. Þegar hann hjólaði yfir gangstéttarbrún vildi ekki betur til en svo að framdekkið losnaði af hjólinu. Maðurinn missti Lesa meira

Knúsaði hafmeyjuna og gaf nebbakoss – Gáttaðir áhorfendur bauluðu

Knúsaði hafmeyjuna og gaf nebbakoss – Gáttaðir áhorfendur bauluðu

Fréttir
15.09.2023

Myndband af konu sem knúsar styttuna af litlu hafmeyjunni í Kaupmannahöfn hefur vakið töluverða athygli á samfélagsmiðlum. Konan uppskar baul frá nærstöddum vegna uppátækisins. Meðal annars er greint er frá þessu í bandaríska listavefmiðlinum Hyperallergic og breska dagblaðinu The Mirror. Á myndbandinu, sem var tekið á laugardag, sést ung kona sitja á steininum við styttuna frægu, sem er eitt Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af