fbpx
Fimmtudagur 25.apríl 2024

Danmörk

Svik á svik ofan í pólitíkinni – „Ég sveik ykkur“

Svik á svik ofan í pólitíkinni – „Ég sveik ykkur“

Eyjan
19.11.2021

Allir átta stjórnmálamennirnir, sem voru á fundinum, héldu að um lélegan brandara væri að ræða þegar Vivi Nør Jacobsen, nýkjörinn bæjarfulltrúi Socialistisk Folkeparti (SF) í bæjarstjórn Albertslund í Danmörku stillti sér upp við fundarborðið og sagði: „Ég er komin hingað til að segja ykkur að ég sveik ykkur. Jafnaðarmenn hafa gert mig að bæjarstjóra.“ Á þriðjudaginn kusu Danir til sveitarstjórna og Lesa meira

Ákærður fyrir nauðgun, vörslu barnakláms, innbrot í tölvur og dreifingu kynferðislegs myndefnis – Saksóknari krefst ótímabundins fangelsisdóms

Ákærður fyrir nauðgun, vörslu barnakláms, innbrot í tölvur og dreifingu kynferðislegs myndefnis – Saksóknari krefst ótímabundins fangelsisdóms

Pressan
17.11.2021

Í rúmlega eitt ár hefur 27 ára karlmaður frá Herning í Danmörku setið í gæsluvarðhaldi grunaður um umfangsmikil kynferðisbrot. Nú hefur ákæra verið gefin út á hendur honum og er hún í 46 liðum. Hann er meðal annars ákærður fyrir umfangsmikil brot á netinu, nauðgun, blyðgunarsemisbrot og þvingun. Málið er með þeim stærri af þessu tagi sem hafa komið Lesa meira

Úrslit sveitarstjórnarkosninganna í Danmörku eru þungt högg fyrir jafnaðarmenn

Úrslit sveitarstjórnarkosninganna í Danmörku eru þungt högg fyrir jafnaðarmenn

Eyjan
17.11.2021

Niðurstöður liggja nú fyrir í sveitarstjórnarkosningunum sem fóru fram í Danmörku í gær. Úrslitin eru þungt högg fyrir jafnaðarmenn og munu gera Mette Frederiksen, forsætisráðherra minnihlutastjórnar jafnaðarmanna, erfitt fyrir fram að næstu þingkosningum. Eins og oft er í sveitarstjórnarkosningum þá skiptir frammistaða flokkanna í landsmálum ekki öllu máli en þó töluverðu. Í sumum sveitarfélögum virðist hún nánast Lesa meira

Sveitarstjórnarkosningar í Danmörku í dag í skugga heimsfaraldursins

Sveitarstjórnarkosningar í Danmörku í dag í skugga heimsfaraldursins

Eyjan
16.11.2021

Danir ganga að kjörborðinu í dag þegar sveitarstjórnarkosningar fara fram. Óhætt er að segja að þær fari fram í skugga heimsfaraldursins og er reiknað með að kjörsókn verði með minna móti vegna þessa. Faraldurinn hefur verið í mikilli uppsveiflu síðustu vikurnar og má nefna að í gær greindust rúmlega 3.600 smit. Kosningarnar verða að hluta Lesa meira

Tveir stungnir í Álaborg í nótt

Tveir stungnir í Álaborg í nótt

Pressan
12.11.2021

Tveir voru stungnir með hníf í Álaborg á Jótlandi í Danmörku í nótt. Árásin átti sér stað við Ved Strand. Annar aðilinn var stunginn í brjóstið og er í lífshættu. Hinn var stunginn í fótlegg og er ekki í lífshættu. Lögreglunni barst tilkynning um málið klukkan 04.28 að staðartíma. Fjölmennt lögreglulið er á vettvangi og stóru svæði hefur verið Lesa meira

Sýknaður af ákæru um nauðgun en sakfelldur fyrir að hafa beitt blekkingum til að stunda kynlíf

Sýknaður af ákæru um nauðgun en sakfelldur fyrir að hafa beitt blekkingum til að stunda kynlíf

Pressan
11.11.2021

19 ára karlmaður var í gær sýknaður af ákæru um að hafa nauðgað konu. Hann var hins vegar sakfelldur fyrir að hafa „laumast“ til að hafa kynlíf með konunni.  Hann var dæmdur í sex mánaða fangelsi. Það var Vestri Landsréttur í Danmörku sem kvað dóminn upp í gær og staðfesti þar með dóm undirréttar í Árósum Lesa meira

Vísaði í þagnarskyldu presta og neitaði að tjá sig um hvarf Mariu

Vísaði í þagnarskyldu presta og neitaði að tjá sig um hvarf Mariu

Pressan
09.11.2021

Í lok október á síðasta ári hvarf Maria From Jakobsen frá heimili sínu á Sjálandi í Danmörku og þótti hvarf hennar mjög dularfullt. Óhætt er að segja að eiginmaður hennar, Thomas Gotthard, hafi ekki verið mjög hjálplegur við rannsókn málsins og vísaði í þagnarskyldu presta þegar lögreglan lagði spurningar fyrir hann en hann var starfandi sóknarprestur. Gotthard var handtekinn, Lesa meira

Missti af flugvélinni á Kastrup – Þá hófust vandræði hans fyrir alvöru

Missti af flugvélinni á Kastrup – Þá hófust vandræði hans fyrir alvöru

Pressan
09.11.2021

Um helgina var maður handtekinn á Kastrupflugvellinum í Kaupmannahöfn eftir að hann missti af fluginu sem hann ætlaði með úr landi. Hann var þó ekki handtekinn fyrir að missa af flugvélinni enda ekki saknæmt að missa af flugi, frekar bara aulaskapur. Hann var handtekinn eftir að tollverðir fundu 5,5 milljónir danskra króna í reiðufé í ferðatösku hans. Lesa meira

Alvarlega veikir COVID-19-sjúklingar fluttir til Danmerkur og Þýskalands

Alvarlega veikir COVID-19-sjúklingar fluttir til Danmerkur og Þýskalands

Pressan
08.11.2021

Á laugardaginn var flogið með tvo alvarlega veika COVID-19-sjúklinga frá Rúmeníu til Danmerkur og þeir lagðir inn á gjörgæsludeild í Háskólasjúkrahússins í Árósum.  Þeir voru fluttir með herþyrlum á milli landanna. Um er að ræða ungt fólk. Ole Thomsen, forstjóri hjá Region Midtjylland, sagðist hafa fengið upplýsingar um að rúmenska heilbrigðiskerfið sé komið að fótum fram og við það að Lesa meira

Ósátt fótboltaamma fékk að heyra það frá dómaranum – „Haltu kjafti gamla kerling og þrífðu gleraugun“

Ósátt fótboltaamma fékk að heyra það frá dómaranum – „Haltu kjafti gamla kerling og þrífðu gleraugun“

433Sport
05.11.2021

Þann 23. október léku lið Karlslunde IF og Slagelse í þriðju deild dönsku knattspyrnunnar. Leikurinn endaði með sigri gestanna frá Slagelse sem skoruðu þrjú mörk gegn einu marki heimamanna. Þetta fór illa í einn leikmann Karlslunde og ömmu hans og rataði málið inn á borð aganefndar knattspyrnusambandsins. Á heimasíðu danska knattspyrnusambandsins, DBU, er hægt að lesa um málið og leikskýrslu dómarans þar sem hann skýrði Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af