fbpx
Fimmtudagur 25.apríl 2024

Dalvíkurbyggð

Heillaðist af bjórbaðamenningunni í Tékklandi og opnaði Bjórböðin

Heillaðist af bjórbaðamenningunni í Tékklandi og opnaði Bjórböðin

Fókus
23.08.2022

Í þættinum Matur og Heimili í kvöld heimsækir Sjöfn Þórðar hin margrómuðu Bjórböð og Bruggsmiðjuna Kalda á Árskógsströnd sem tilheyrir Dalvíkurbyggð. Bjórböðin eru hluti af starfsemi Bruggsmiðjunnar Kalda á Árskógssandi sem stofnuð var árið 2006 af hjónunum Agnesi Önnu Sigurðardóttur og Ólafi Þresti Ólafssyni. Sagan um úrræðagóðu hjónin á Árskógssandi sem veita fjölda manns vinnu Lesa meira

Óvíst með aðkomu Samherja að Fiskideginum mikla – Sveitarstjóri krefst afsökunarbeiðni frá RÚV –„Verulega særandi“

Óvíst með aðkomu Samherja að Fiskideginum mikla – Sveitarstjóri krefst afsökunarbeiðni frá RÚV –„Verulega særandi“

Eyjan
13.11.2019

Sveitastjórinn í Dalvíkurbyggð, Katrín Sigurjónsdóttir, segir við Eyjuna að RÚV skuldi íbúum Dalvíkur afsökunarbeiðni vegna þáttarins í gær um Samherja. Þáttur Kveiks hófst með þessum orðum um Fiskidaginn mikla, sem haldinn er árlega: „Aðra helgina í ágúst ár hvert blæs Samherji til mikillar veislu hér á Dalvík, mettar tugi þúsunda og býður öllum á glæsilega Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af