Vigdís segir heimilislausa líða fyrir lúxus borgarstjóra – „Sumir kunna ekki að skammast sín“
EyjanFramkvæmdirnar sem ganga undir verkheitinu „Þingholt, torgin þrjú“ fela í sér endurbætur á Baldurstorgi, Freyjutorgi, og Óðinstorgi, eins og vegfarendur í miðborginni hafa vafalaust tekið eftir í sumar. hafa 300 milljónir verið eyrnamerktar verkefninu Vigdís Hauksdóttir, oddviti Miðflokksins, virðist hafa allt á hornum sér þegar kemur að þessum framkvæmdum, en hún gagnrýnir framkvæmdina í dag Lesa meira
Meirihlutinn segist hafa endurreist verkamannabústaðarkerfið – 807 manns á biðlista og vinstrimenn furðu lostnir
EyjanÍ gagnbókun frá meirihlutanum í borgarstjórn á fundi borgarráðs í gær, kemur fram að húsnæðisáætlun Reykjavíkurborgar sé framsækin, róttæk og ábyrg og geri ráð fyrir endurreisn verkamannabústaðarkerfisins, sem nú þegar hafi átt sér stað. Sanna Magdalena Mörtudóttir, borgarfulltrúi Sósíalistaflokksins, greinir frá því á Facebook að hún fái ekki séð að Reykjavíkurborg hafi staðið undir þeirri Lesa meira
Dagur borgarstjóri svarar fyrir VIP miðana: „Óvenju villandi og röng framsetning“
Eyjan„Skrif sem sett voru fram á vef Hringbrautar síðdegis í gær virðast hafa farið víða. Þar sagði í fyrirsögn að ég hefði þegið miða á tónlistarhátíðina Secret Solstice fyrir tæpa hálfa milljón! Ég er nú ýmsu vanur en verð þó að segja að þetta finnst mér óvenju villandi og röng framsetning þar sem viljandi er Lesa meira
Lúxuslíf Íslendinga: Dagur B. Eggertsson – Umtalaður að nóttu sem degi
EyjanDagur Bergþóruson Eggertsson, borgarstjóri í Reykjavík, hefur gegnt embætti síðan árið 2014, hann er oddviti Samfylkingarinnar í borgarstjórn og fyrrverandi varaformaður flokksins. Sumarið 2018 greindi Dagur frá því að hann hefði greinst með sjaldgæfan gigtarsjúkdóm, sem skerðir hreyfigetu og getur lagst á líffæri eins og augu og hjartalokur, er hann í sterkri lyfjameðferð í tvö Lesa meira
Vigdís Hauksdóttir líkir trúverðugleika borgarstjóra við listaverk í Breiðholti – „Allt í klessu“
EyjanVigdís Hauksdóttir, oddviti Miðflokksins í Reykjavík, gekk fram á framúrstefnuleg listaverk í Breiðholti, sem eru hluti af sýningarröðinni Hjólið, sem er á vegum Myndhöggvarafélags Reykjavíkur, í tilefni af 50 ára afmæli félagsins. Listaverkin eru við hjóla- og göngustíga borgarinnar og eru hluti af sýningunni Úthverfi, sem er annar áfangi í röð fimm sýninga í sumar, Lesa meira
Eyþór Arnalds: „Búið að búa til fullt af sósu og frönskum en það vantar hamborgarann“
EyjanEyþór Arnalds, oddviti Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík, er til viðtals í Viðskiptablaðinu í dag. Þar fer hann meðal annars yfir muninn á rekstri fyrirtækis og Reykjavíkurborgar, skortinn á dýnamíkinni á hinum stóra vinnustað og gagnrýnir húsnæðisstefnu borgaryfirvalda. Þéttingarstefna er dreifbýlisstefna í reynd Eyþór segir að síðastliðin fimm ár hafi fólki fjölgað hraðar á landsbyggðinni en í Lesa meira
Mikill afgangur af rekstri Reykjavíkurborgar: „Þurft að taka mikið til í rekstrinum“
EyjanÁrsreikningur borgarinnar var lagður fram í borgarráði í dag og vísað til fyrri umræðu í borgarstjórn. Rekstrarafgangur Reykjavíkurborgar nam 4,7 milljörðum króna árið 2018 og skilaði samstæða Reykjavíkurborgar, A- og B-hluti, jákvæðri niðurstöðu upp á 12,3 milljarða króna. Þá námu fjárfestingar borgarinnar og framkvæmdir 19,4 milljörðum króna á árinu 2018. Þetta kemur fram í tilkynningu Lesa meira
Sakar „samviskulausan“ borgarstjóra um þjófræði í húsnæðismálum – Dagur svarar fullum hálsi
EyjanGunnar Smári Egilsson, sósíalistaforingi, skrifaði í gær langorðan pistil á Facebook um það sem aflaga hefur farið í húsnæðismálum Reykjavíkurborgar á liðnum árum. Sagði hann „þjófræði“, húsnæðisbólu og húsnæðiskreppu ríkja samtímis í höfuðborginni: „Ef borgarstjórinn og borgarfulltrúar meirihlutans sofa á nóttinni í þessu ástandi er þetta samviskulaust fólk.“ Sagði Gunnar að íbúðir í miðbænum væru Lesa meira
Vigdís ósátt með viðhaldið og borgarstjóra: „Það gerist ekki mikið ljótara“
EyjanVigdís Hauksdóttir, oddviti Miðflokksins í Reykjavík, gagnrýnir Reykjavíkurborg fyrir slælega frammistöðu í viðhaldi á byggingum og skólum borgarinnar eftir að upp komst um myglu, en grunur leikur á að mygla sé í minnst fjórum skólum borgarinnar. Dregur Vigdís borgarstjóra, Dag B. Eggertsson, til ábyrgðar, ekki síst fyrir viðbrögðin eftir að málið komst upp: „Borgarstjóri svarar Lesa meira
Segir kosningabaráttu borgarstjóra fjármagnaða úr borgarsjóði: „Upplýst að 5 milljónum var eytt“
EyjanVigdís Hauksdóttir, oddviti Miðflokksins í Reykjavík, hefur fengið svar við fyrirspurn sinni um kostnað við fundarröð Dags B. Eggertssonar borgarstjóra, í aðdraganda kosninga og eftir, eða á tímabilinu 1. janúar til 15. nóvember. Sveitarstjórnarkosningarnar fóru fram þann 26. maí. Vigdís óskaði eftir sundurliðuðum kostnaði en í bókun hennar kemur fram að auglýsingakostnaður var 1,2 milljónir og Lesa meira