Miðvikudagur 22.janúar 2020
433

Giroud hótar því að fara frá Chelsea

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 15. október 2019 14:16

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Olivier Giroud hefur hótað Chelsea því að hann fari frá félaginu í janúar, fái hann ekki að spila meira.

Giroud hefur lítið sem ekkert spilað á þessu tímabili, hann er í hættu á að missa sæti sitt í franska landsliðinu.

Giroud var varamaður gegn Tyrkjum í gær, hann hafði ekki þol í tvo leiki eftir að hafa mætt Íslandi á föstudag.

,,Ég mun berjast fyrir minni stöðu og skoða stöðuna svo í janúar,“ sagði Giroud um framtíðina.

,,Ég get ekki verið ánægður ef þetta heldur svona áfram, ég er 33 ára og á nokkur góð ár eftir.“

,,Ég mun íhuga það að fara alveg eins og ég gerði hjá Arsenal ef ekkert gerist.“

Tammy Abraham hefur slegið í gegn sem sóknarmaður Chelsea og ólíklegt að Frank Lampad leiti til Giroud.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433
Fyrir 7 klukkutímum

Sendur heim af æfingu United í gær

Sendur heim af æfingu United í gær
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Harkaleg rifrildi á æfingu Mourinho: Öskrað mikið – Aðrir ekki ánægðir

Harkaleg rifrildi á æfingu Mourinho: Öskrað mikið – Aðrir ekki ánægðir
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Morgan nýtti tækifærið og minnti fólk á mistök Gerrard – Svipað atvik gerðist í kvöld

Morgan nýtti tækifærið og minnti fólk á mistök Gerrard – Svipað atvik gerðist í kvöld
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Nýjasta vonarstjarna Arsenal – Sá fyrsti síðan Anelka

Nýjasta vonarstjarna Arsenal – Sá fyrsti síðan Anelka
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Sjáðu myndina: Ronaldo að opna þriðja hótelið – Er á Spáni

Sjáðu myndina: Ronaldo að opna þriðja hótelið – Er á Spáni
433
Fyrir 21 klukkutímum

Bayern að fá leikmann frá Real Madrid – Lentur í Þýskalandi

Bayern að fá leikmann frá Real Madrid – Lentur í Þýskalandi
433
Fyrir 23 klukkutímum

Staðfestir að Barcelona vilji sóknarmann – Orðaðir við Aubameyang

Staðfestir að Barcelona vilji sóknarmann – Orðaðir við Aubameyang
433
Fyrir 23 klukkutímum

Hernandez keyptur til LA Galaxy – Tekur við af Zlatan

Hernandez keyptur til LA Galaxy – Tekur við af Zlatan
433
Fyrir 23 klukkutímum
CHO ætlaði að fara